Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.02.2015, Qupperneq 11

Fréttablaðið - 21.02.2015, Qupperneq 11
LAUGARDAGUR 21. febrúar 2015 | FRÉTTIR | 11 Þannig getur vinnu- veitandi óskað eftir sundurliðun á fjarskipta- notkun starfsmanna sinna, ef hann er áskrif- andi fyrir þjónustunni. Björn Geirsson, forstöðumaður Póst- og fjarskiptastofnunar. Nýr SKODA Octavia frá 3.740.000 kr. Íslendingar elska Skoda enda eru vandfundnari bílar sem henta íslenskum fjölskyldum betur. Þeir eru einstaklega rúmgóðir, sparneytnir, öruggir og endingargóðir og þess vegna sérlega vinsælir í endursölu. Komdu og prófaðu skemmtilega Skoda hjá okkur í HEKLU í dag milli kl. 12 og 16. www.skoda.is SKEMMTILEGUR Á ALLA VEGU Auglýst er eftir umsóknum í Tónskáldasjóð Rásar 2. Undirritaðar umsóknir skulu berast sjóðnum á þar til gerðum eyðublöðum í þríriti ásamt fylgigögnum fyrir miðnætti hinn 19. apríl 2015 merktar „Tónskáldasjóður Rásar 2“ c/o STEF, Laufásvegi 40, 101 Reykjavík. Tónskáldasjóður Rásar 2 Umsóknareyðublöð má fá heimasíðu STEFs. SÍMTALAMÁLIÐ Í HAFNARFIRÐI STJÓRNSÝSLA Vinnuveitanda kann að vera settar skorður samkvæmt almennum persónuverndarlög- um varðandi nýtingu og vinnslu upplýsinga. Þetta kemur fram í svari Björns Geirssonar, forstöðu- manns Póst- og fjarskiptastofnun- ar, við fyrirspurn Fréttablaðsins um innan hússrannsókn Hafnar- fjarðar bæjar á símtölum starfs- manna sinna og kjörinna fulltrúa. „Samkvæmt fjarskiptalögum er fjarskiptafyrirtækjum skylt að afhenda áskrifanda fjarskipta- þjónustu sundurliðaðar upplýs- ingar um þá fjarskiptanotkun sem áskrifandinn hefur gert samning um og greiðir fyrir. Áskrifandi fjarskiptaþjónustu getur verið fyrirtæki, til dæmis sveitarfélag. Þannig getur vinnuveitandi óskað eftir sundurliðun á fjarskipta- notkun starfsmanna sinna, ef hann er áskrifandi fyrir þjónustunni,“ segir Björn. Björn tekur fram að símamálið í Hafnarfirði hafi ekki borist stofn- uninni með neinum hætti og sé ekki til skoðunar þar. Einnig geti hann ekki tjáð sig um einstök mál. Rósa Guðbjartsdóttir, for maður bæjarráðs Hafnarfjarðarkaup- staðar, vill ekki tjá sig um skoðun Hafnarfjarðarbæjar á sím tölum bæjarstarfsmanna og kjörinna fulltrúa fyrr en Persónuvernd hefur lokið afgreiðslu sinni um málið. Þrír bæjarfulltrúar hafa kvart- að til Persónuverndar þar sem símanúmer þeirra hafi verið könn- uð vegna innanhússrannsóknar bæjarfélagsins á fundi sem talið er að hafi átt sér stað þann 15. nóvem- ber síðastliðinn. Þar með hafa bæjarstjóri og báðir oddvitar meirihlutaflokk- anna í Hafnarfirði gefið það út að þeir muni ekki tjá sig um málið. Kvörtun bæjarfulltrúa minni- hlutans barst Persónuvernd í vik- unni og því er líklegt að niðurstaða fáist ekki í málið fyrr en að nokkr- um mánuðum liðnum. Halldór Halldórsson, borgar- fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, spurðist fyrir um hvort viðlíka mál gæti komið upp hjá borginni. „Við notum síma okkar mikið í vinnunni. Það er skrítið og óþægilegt að vita að ein hverjir geti fengið upplýsingar um sím- notkun okkar kjörinna fulltrúa,“ segir Halldór. Póst- og fjarskiptastofnun mun ekki taka málið upp að eigin frum- kvæði. „Stofnunin tekur ekki upp mál sem eru til meðferðar hjá öðrum stjórnvöldum. Einnig tekur hún ekki upp mál að eigin frum- kvæði,“ segir Björn forstöðu- maður. sveinn@frettabladid.is Vinnuveitanda geta verið settar skorður Póst- og fjarskiptastofnun segir meðferð gagna hjá vinnuveitendum kunna að vera settar skorður í almennum persónuverndarlögum. Oddvitar meirihlutaflokkanna vilja ekki tjá sig um málið. Borgarfulltrúi hefur óskað eftir upplýsingum í Reykjavík. BÆJARSTJÓRN Meirihluti bæjarstjórnar vill ekki tjá sig um málið fyrr en Persónu- vernd hefur lokið yfirferð sinni. Það mun taka stofnunina nokkra mánuði að klára málið. RÓSA GUÐBJARTSDÓTTIR Bíður niður- stöðu Persónuverndar. Hún neitaði að svara hvort hún hefði vitað um innan- hússrannsóknina þegar hún stóð yfir. 2 0 -0 2 -2 0 1 5 2 1 :4 6 F B 1 2 0 s _ P 1 1 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 1 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 3 E 0 -C 4 D 0 1 3 E 0 -C 3 9 4 1 3 E 0 -C 2 5 8 1 3 E 0 -C 1 1 C 2 8 0 X 4 0 0 5 B F B 1 2 0 s C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.