Fréttablaðið - 21.02.2015, Side 22

Fréttablaðið - 21.02.2015, Side 22
21. febrúar 2015 LAUGARDAGUR| HELGIN | 22 Ég hafði lítið leikið áður en reynslan var stórkostleg. Þetta hafði mikil áhrif á mig. Ég byrjaði að leika aftur í menntaskóla og eignaðist að sjálfsögðu vini. En ég hef alltaf verið svolítið utangarðs í Svíþjóð þótt ég hafi lært á venjur samfélagsins og að vera alvöru Svíi. Ég gat platað fólk að ég væri sænskur. Sverrir sá allt svart þegar hann tók á móti virtustu leik l istar-verðlaunum Svía á dögunum, Gullbjöll-unni. „Ég var tilnefnd- ur til tvennra verðlauna og tók líka þátt í krefjandi skemmti- atriði, var að róla mér í loftrólu. Svo komu dætur mínar óvænt á svið. Þetta var allt saman mjög yfirþyrmandi, ég hafði mikið að hugsa um og þegar ég var loks kallaður á svið til að taka við verðlaununum þá sá ég bara allt svart. Ég gleymdi öllu sem ég ætlaði að segja,“ segir hann og hlær. Það kom ekki að sök, í þakkarræðunni sendi Sverrir kveðju til föður síns og fjöl- skyldu á Íslandi. Sverrir ólst upp í Reykjavík en fluttist til Sví- þjóðar fyrir 25 árum. Þótt fjöl- skylda hans hafi nærri öll snúið aftur til Íslands býr Sverrir enn í Stokkhólmi með dætrum sínum þremur. Ferillinn hófst í Borgarleikhúsinu Hann hlaut sænsku Gullbjöll- una fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Flugparken, sem er opnunarmynd Stockfish, evr- ópskrar kvikmyndahátíðar sem nú stendur yfir í Bíói Paradís. Sverrir er einn af þekktustu leik- urum Svíþjóðar og Íslendingar þekkja hann helst fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum um Wall ander lögreglumann. Leikferill Sverris hófst hins vegar á sviði Borgar- leikhússins. Þar lék hann Ólaf Kárason Ljósvíking sem barn í opnunarsýningu Borgarleik- hússins á Ljósi heimsins 1989, þá ellefu ára. Um frammistöðu hans sagði Auður Eydal, þáverandi leiklistar- rýnir DV: „Spegill sálar hans, hinn ungi Óli, var ótrúlega vel leikinn af Sverri Páli Guðna- syni, skýrmæltum og yndisleg- um dreng.“ Sverrir varð fyrir djúpstæðum áhrifum og ákvað Dæturnar eru í fyrsta sæti Sverrir Guðnason hélt að barnsdraumurinn um að verða leikari væri glataður þegar hann flutti frá Íslandi til Svíþjóðar. Nú er hann einn vinsælasti leikari Svía en gætir sig á því að færa ekki dýrmætar fórnir. TOGSTREITA „Ég gat platað fólk að ég væri sænskur,“ segir Sverrir og segist seinna hafa fundið fyrir því að vera utangarðs bæði í Svíþjóð og á Íslandi. „Maður kemur til Íslands og er ekki alveg inni í þjóðfélaginu hér.“ FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Kristjana Björg Guðbrandsdóttir kristjanabjorg@frettabladid.is 2 0 -0 2 -2 0 1 5 2 1 :4 6 F B 1 2 0 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 3 E 0 -C E B 0 1 3 E 0 -C D 7 4 1 3 E 0 -C C 3 8 1 3 E 0 -C A F C 2 8 0 X 4 0 0 6 B F B 1 2 0 s C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.