Fréttablaðið - 21.02.2015, Side 22
21. febrúar 2015 LAUGARDAGUR| HELGIN | 22
Ég hafði lítið leikið
áður en reynslan var
stórkostleg. Þetta hafði
mikil áhrif á mig.
Ég byrjaði að leika
aftur í menntaskóla og
eignaðist að sjálfsögðu
vini. En ég hef alltaf
verið svolítið utangarðs í
Svíþjóð þótt ég hafi lært
á venjur samfélagsins og
að vera alvöru Svíi. Ég
gat platað fólk að ég
væri sænskur.
Sverrir sá allt svart þegar hann tók á móti virtustu leik l istar-verðlaunum Svía á dögunum, Gullbjöll-unni. „Ég var tilnefnd-
ur til tvennra verðlauna og tók
líka þátt í krefjandi skemmti-
atriði, var að róla mér í loftrólu.
Svo komu dætur mínar óvænt á
svið. Þetta var allt saman mjög
yfirþyrmandi, ég hafði mikið
að hugsa um og þegar ég var
loks kallaður á svið til að taka
við verðlaununum þá sá ég bara
allt svart. Ég gleymdi öllu sem
ég ætlaði að segja,“ segir hann
og hlær. Það kom ekki að sök,
í þakkarræðunni sendi Sverrir
kveðju til föður síns og fjöl-
skyldu á Íslandi. Sverrir ólst upp
í Reykjavík en fluttist til Sví-
þjóðar fyrir 25 árum. Þótt fjöl-
skylda hans hafi nærri öll snúið
aftur til Íslands býr Sverrir enn
í Stokkhólmi með dætrum sínum
þremur.
Ferillinn hófst í Borgarleikhúsinu
Hann hlaut sænsku Gullbjöll-
una fyrir frammistöðu sína í
kvikmyndinni Flugparken, sem
er opnunarmynd Stockfish, evr-
ópskrar kvikmyndahátíðar sem
nú stendur yfir í Bíói Paradís.
Sverrir er einn af þekktustu leik-
urum Svíþjóðar og Íslendingar
þekkja hann helst fyrir leik sinn í
sjónvarpsþáttunum um Wall ander
lögreglumann. Leikferill Sverris
hófst hins vegar á sviði Borgar-
leikhússins. Þar lék hann Ólaf
Kárason Ljósvíking sem barn
í opnunarsýningu Borgarleik-
hússins á Ljósi heimsins 1989, þá
ellefu ára.
Um frammistöðu hans sagði
Auður Eydal, þáverandi leiklistar-
rýnir DV: „Spegill sálar hans,
hinn ungi Óli, var ótrúlega vel
leikinn af Sverri Páli Guðna-
syni, skýrmæltum og yndisleg-
um dreng.“ Sverrir varð fyrir
djúpstæðum áhrifum og ákvað
Dæturnar eru
í fyrsta sæti
Sverrir Guðnason hélt að barnsdraumurinn
um að verða leikari væri glataður þegar hann
flutti frá Íslandi til Svíþjóðar. Nú er hann einn
vinsælasti leikari Svía en gætir sig á því að færa
ekki dýrmætar fórnir.
TOGSTREITA „Ég gat platað fólk að ég væri sænskur,“ segir Sverrir og segist seinna hafa fundið fyrir því að vera utangarðs bæði í Svíþjóð og á Íslandi. „Maður kemur til Íslands og er ekki alveg inni í þjóðfélaginu hér.“
FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Kristjana Björg
Guðbrandsdóttir
kristjanabjorg@frettabladid.is
2
0
-0
2
-2
0
1
5
2
1
:4
6
F
B
1
2
0
s
_
P
0
9
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
9
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
3
E
0
-C
E
B
0
1
3
E
0
-C
D
7
4
1
3
E
0
-C
C
3
8
1
3
E
0
-C
A
F
C
2
8
0
X
4
0
0
6
B
F
B
1
2
0
s
C
M
Y
K