Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.02.2015, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 21.02.2015, Qupperneq 30
21. febrúar 2015 LAUGARDAGUR| HELGIN | 30 Mér finnst æðislegt að búa hérna. Það er fjölskylduvænt en samt nálægt, sveit í borg. Guðný Hrefna Sverris-dóttir förðunarfræð-ingur býr ásamt eigin manni sínum og tveimur börnum þeirra á Álftanesi í fallegu húsi með stórum gluggum og góðu útsýni. „Mér finnst æðis- legt að búa hérna. Það er fjöl- skylduvænt en samt nálægt, sveit í borg.“ Þegar inn er komið er augljóst að við erum hér komin á heimili mikill- ar smekkkonu, hér blasir við mikið af klassískri og fallegri hönnunar- vöru. Það er augljóst að sá sem hér býr hefur gott auga og það er valinn hlutur í hverju horni. „Þetta er svo- lítið blandað, skandinavískt, gamalt og nýtt,“ segir Guðný. Hún bætir við að innanhússhönnun sé eitt af hennar áhugamálum en hún á vef- verslunina Minimaldecor.is og ber heimili hennar hönnunaráhuganum augljóst vitni. Hún byrjar að sýna okkur sína uppáhaldshluti og það er ljóst að af nógu er að taka. Stílhrein sveit í borg Guðný Hrefna Sverrisdóttir er búsett á Álftanesi með fjölskyldunni þar sem afar vel fer um þau. GAMLAR BÆKUR Fyrstu hlutirnir sem Guðný sýnir okkur eru gamlar barna- bækur sem margir kannast sjálfsagt við. Bækurnar búa yfir tilfinningalegu gildi ásamt því að vera hið mesta stofustáss. „Amma mín las þær alltaf fyrir mig þegar ég var lítil, þær eru mjög gamlar, örugglega fimm- tíu til sextíu ára.“ HANDSAUMAÐUR „Skírnarkjóllinn er hand- saumaður af langalangömmu minni og hann er búinn að fara ættliðanna á milli. Hann er örugglega níutíu til hundrað ára,“ segir Guðný og bætir við að nöfn allra barna sem hafi verið skírð í kjólnum séu saumuð í faldinn og hann muni vafalaust halda áfram að ganga ættliða á milli. SKEMMTILEGT Veggklukkan frá Karlsson setur litríkan og sterkan svip á stofuna. Hana keypti Guðný í Berlín. Eigandinn ræður sjálfur hvernig henni er raðað upp. KOPAR Tom Dixon- ljósið setur mikinn svip á stofuna en það er í miklu uppáhaldi hjá Guðnýju. Ljósið keypti hún sjálf en það hefur í gegnum árin fengið marga hönnunar- áhugamann- eskjuna til þess að kikna í hnjánum. Kopar hefur einnig verið að koma sterkur inn á síðustu árum og það er augljóst að okkar kona er með trendin á hreinu. U PPÁH ALD S Í H O SILÓ GU Ð N Ý H REFN A SVERRISD Ó TTIR FÖ RÐ U N ARFRÆ Ð IN GU R ➜ STAÐURINN UPPÁHALDSSTAÐURINN Í stofunni eru stórir gluggar og við þá stendur Eggið sem hannað var af Arne Jacobsen. Stólinn hefur Guðný átt í rúm átta ár og í honum fær hún sér morgunkaffið og nýtur útsýnisins. „Ég sit alltaf hérna með kaffibollann og horfi á útsýnið áður en við förum af stað,“ segir Guðný, en út um gluggann má sjá alla leið frá Seltjarnarnesi og upp í Hafnarfjörð. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Gyða Lóa Ólafsdóttir gydaloa@frettabladid.is TÚLÍPANAR Lifandi blóm eru alltaf falleg og Guðný er mjög hrifin af túlípönum. Á hliðarborði í stofunni stendur fallegur vasi með rauðum túlípönum sem lífga upp á stofuna. 2 0 -0 2 -2 0 1 5 2 1 :4 6 F B 1 2 0 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 3 E 0 -B 6 0 0 1 3 E 0 -B 4 C 4 1 3 E 0 -B 3 8 8 1 3 E 0 -B 2 4 C 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 1 2 0 s C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.