Fréttablaðið - 21.02.2015, Blaðsíða 39
arin er þetta hins vegar
ekkert mál. Ég hef nánast
enga löngun í súkkulaði og
önnur sætindi og finn að ég
er öll kraftmeiri.“
Zuccarin-töflurnar eru
aðallega unnar úr laufum
af japanska mórberjatrénu.
Einnig innihalda þær króm.
Laufin innihalda sérstakt
efni sem kallast DNJ en það
getur komið í veg fyrir upp-
töku sykurs úr matnum sem
við neytum. DNJ getur því
haldið blóðsykrinum í jafn-
vægi og minnkað löngun í
sykur. Króm getur hjálpað
til við að viðhalda eðlilegum
efnaskiptum. Zuccarin er
auðvelt í notkun. Taktu eina
töflu fyrir hverja máltíð og
þú finnur fljótt muninn.
PALLABALL
Páll Óskar Hjálmtýsson heldur eitt af sínum
vinsælu Pallapöllum á laugardaginn. Nú verð-
ur hann staddur í Gamla kaupfélaginu á Akra-
nesi þar sem hann skemmtir fram eftir nóttu.
SÖLUSTAÐIR OG UPPLÝSINGAR
Zuccarin er fáanlegt í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkað-
anna. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á heimasíðu IceCare, www.icecare.is.
Hrafnhildur Jónsdóttur reynir að hugsa vel um heilsuna, borða hollan mat og fer reglu-lega á hestbak en hún segir sykurinn hafa
verið stóran löst í sínu lífi. „Mig langaði til að losna
við sykurátið og ekki vildi ég enda með sykursýki 2
eða aðra sjúkdóma en ég var hins vegar ekki nógu
viljasterk til að segja nei af því að sjúkleg löngun í
sykur var alltaf til staðar.“
Hún segir það geta verið mjög erfitt að halda sig
frá sykrinum þar sem hann er í nánast öllu sem við
borðum. „Mér hefur allavega ekki tekist að losna
við sykurpúkann sem hefur setið á öxlinni á mér og
hvíslað að mér að ég eigi skilið smávegis súkkul-
aði.“
Eftir að Hrafnhildur fór að taka Zuccarin-töflurn-
ar getur hún hins vegar sagt „nei, takk“ við sælgæti
eða látið sér duga að fá sér smávegis. „Mér finnst
ég vera orkumeiri og mittið hefur aðeins minnkað
sem er ekki verra. Ég mæli því eindregið með Zucc-
arin.“
EKKI LENGUR ORKULAUS
Rósa Harðardóttir skólasafnskennari hefur gert
margar tilraunir til að útiloka sykur úr daglegri
fæðu sinni með misgóðum árangri. „Ég hef fundið
fyrir vanlíðan eftir að hafa borðað sætindi og
kökur, finn til í skrokknum og fæ höfuðverk. Oft hef
ég fundið fyrir aukinni
orku eftir að hafa
fengið mér sætindi
en verð orkulaus og
þreytt fljótlega á eftir,“
segir Rósa.
Hún hefur í gegnum
tíðina lagt sig fram
við að borða hollan
og næringarríkan mat
og hreyfa sig daglega
en sykurlöngunin er
alltaf til staðar. „Eftir
að ég fór að taka Zucc-
LÖNGUN Í SÆTINDI
NÁNAST HORFIN
ICECARE KYNNIR Zuccarin-töflurnar eru fæðubótarefni sem henta þeim sem
þurfa að draga úr sykurnotkun og minnka hættuna á sykursýki 2.
HRAFNHILDUR JÓNSDÓTTIR mælir með Zuccarin. Hún getur
nú sagt „nei,takk“ við sælgæti. MYND/GVA
RÓSA HARÐARDÓTTIR
er kraftmeiri og hefur litla
löngun í sætindi eftir að
hún fór að taka Zuccarin.
MYND/STEFÁN
Ábendingahnappinn
má finna á
www.barnaheill.is
2
0
-0
2
-2
0
1
5
2
1
:4
6
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
3
E
1
-2
2
A
0
1
3
E
1
-2
1
6
4
1
3
E
1
-2
0
2
8
1
3
E
1
-1
E
E
C
2
8
0
X
4
0
0
7
A
F
B
1
2
0
s
C
M
Y
K