Fréttablaðið - 21.02.2015, Qupperneq 48
| ATVINNA |
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið
rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af
jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Á mannauðsdeild er laust til umsóknar starf verkefnastjóra í
kjaramálum. Við leitum eftir jákvæðum og lifandi einstaklingi
sem er töluglöggur, lausnamiðaður og með ríka þjónustulund.
Landspítali er einn fjölmennasti vinnustaður landsins með um
5.100 starfsmenn. Helstu áherslur í starfseminni eru öruggur
spítali, góður vinnustaður, skilvirkir verkferlar og ábyrgur rekstur.
Helstu verkefni og ábyrgð
» Túlkun kjarasamninga, gerð stofnanasamninga og
samskipti við stéttarfélög
» Ráðgjöf og stuðningur við mannauðsráðgjafa og
stjórnendur um kjaramál og réttindi og skyldur
starfsmanna
» Mannauðsgreiningar og úttektir
» Önnur verkefni samkvæmt ákvörðun starfsmannastjóra
Hæfnikröfur
» Háskólamenntun sem nýtist í starfi
» Reynsla af verkefnisstjórnun, breytingastjórnun og
umbótastarfi
» Færni í greiningu, meðferð og framsetningu tölulegra
upplýsinga
» Góð framkoma og færni í mannlegum samskiptum
» Metnaður, frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 9. mars 2015.
» Starfshlutfall er 100%.
» Ráðið er í starfið frá og með 1. apríl 2015 eða eftir
samkomulagi.
» Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá.
» Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum
gögnum og eftir atvikum viðtölum við umsækjendur.
» Upplýsingar veita Bryndís Hlöðversdóttir, starfsmanna-
stjóri, sími 543 1330, bryndishlo@landspitali.is og Aldís
Magnúsdóttir, verkefnastjóri, sími 543 1339 og 825 3848,
aldism@landspitali.is.
VERKEFNASTJÓRI
sími: 511 1144
Skeljungur hf. auglýsir eftir aðila til að reka verslun
Orkunnar í Hraunbæ í Árbæ.
Nánari upplýsingar veitir
Logi L. Hilmarsson
sími: 444 3000, netfang: llh@skeljungur.is
Um er að ræða rekstur verslunar og umsjón með bensínstöð.
Hér er á ferðinni spennandi tækifæri fyrir traustan aðila til að leigja
verslunarrými og reka eigin verslun í stóru hverfi.
Reynsla af rekstri er æskileg.
21. febrúar 2015 LAUGARDAGUR2
2
0
-0
2
-2
0
1
5
2
1
:4
6
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
8
K
_
N
Ý.
p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
8
K
_
N
Ý.
p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
3
E
0
-F
6
3
0
1
3
E
0
-F
4
F
4
1
3
E
0
-F
3
B
8
1
3
E
0
-F
2
7
C
2
8
0
X
4
0
0
2
B
F
B
1
2
0
s
C
M
Y
K