Fréttablaðið - 21.02.2015, Page 50
Við óskum eftir í fullt starf:
Faglærðum bifvélavirkja / vélvirkja eða ófaglærðum manni
vönum viðgerðum vörubíla og vinnuvéla. Viðkomandi þarf
að hafa rafsuðukunnáttu og geta unnið sjálfstætt, vera
reglusamur og eiga gott með mannleg samskipti.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til og með 4. mars 2015.
Frekari upplýsingar veitir Guðmundur í síma 899-6810.
Umsóknir skulu sendar á mummi@vvehf.is.
BIFREIÐASTJÓRAR ÓSKAST
Vegna aukinna verkefna óska Hópbílar eftir að
ráða bifreiðastjóra
Starfshlutfall: Fullt starf
Dagsetning ráðningar: Sem fyrst
Starfslýsing: Leitum að bifreiðastjórum til þess
að sjá um ýmsan akstur á höfuð
borgarsvæðinu sem utan þess.
Hæfinskröfur: Rúturéttindi (ökuréttindaflokkur D).
Rík þjónustulund og góð mannleg
samskipti. Hreint sakavottorð.
Áhugasamir hafi samband við:
Ágúst Haraldsson - gusti@hopbilar.is eða
Pálmar Sigurðsson - palmar@hopbilar.is.
Einnig er hægt að sækja um inn á heimasíðu Hópbíla
www.hopbilar.is undir liðnum starfsfólk og fylgja þeim
leiðbeiningum sem þar koma fram.
Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um
Óskum eftir að ráða smiði og rafvirkja
einnig starfsmenn og undirverktaka í utanhúsklæðningu.
Áhugasamir hafi samband við skrifstofu okkar
Sími: 414 2400 eða verktaki@verktaki.is
Kjötiðnaðarmaður
Norðlenska óskar eftir að ráða kjötiðnaðarmann í kjötvinnslu
fyrirtækisins á Akureyri. Um er að ræða fjölbreytt starf í vinnslu-
sal, m.a. umsjón með reyk- og suðuklefum, söltun, skinkugerð,
afleysing í lögun og fleira sem verkstjóri felur viðkomandi.
Hæfniskröfur:
• Sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni og frumkvæði
• Góð samskiptahæfni og jákvæðni
• Fagmennska og geta til að vinna undir álagi
• Góð tölvu-, ensku- og íslenskukunnátta
Frekari upplýsingar veitir Eggert H. Sigmundsson vinnslu-
stjóri í síma 840 8858 eða netfang eggerts@nordlenska.is.
Áhugasamir geta sent ferilskrá á netfangið jona@nordlenska.is
eða fyllt út eyðublað á www.nordlenska.is.
Umsóknarfrestur er til 5. mars 2015. Öllum umsækjendum
verður svarað þegar ráðning liggur fyrir.
Norðlenska er eitt öflugasta matvælaframleiðslu-
fyrirtæki landsins, með um 180 starfsmenn að
jafnaði. Meðal þekktustu vörumerkja fyrirtækisins
eru Goði, KEA, Húsavíkur hangikjöt og Bautabúrið.
Norðlenska er með virka jafnréttisstefnu og hvetur
bæði kyn til þess að sækja um laus störf.
ÍS
LE
N
SK
A
SI
A.
IS
S
TR
7
29
53
0
2/
15
A
Hafðu útsýni
í sumar
Hæfniskröfur:
• Hreint sakavottorð er skilyrði
• Framúrskarandi aksturshæfileikar
• Aukin ökuréttindi/réttindaflokkur D
• Íslenskukunnátta æskileg
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Rík þjónustulund
Helstu starfs- og ábyrgðarsvið eru:
• Akstur eftir vakta- og vagnaferlum
• Samskipti og þjónusta við farþega
• Miðlun upplýsinga
• Vagnumsjón
• Fagmannleg vinnubrögð samkvæmt
stefnu Strætó bs.
Umsjón með ráðningum hefur Sigurborg Þórarinsdóttir
Umsóknir skulu berast í gegnum straeto.is eða með tölvupósti á sigurborg@straeto.is.
Við hvetjum konur jafnt sem karla til þess að sækja um starfið.
Umsóknarfrestur er til 8. mars. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í byrjun maí.
Laun fara eftir ríkjandi kjarasamningum.
Strætó bs. auglýsir eftir vagnstjórum í sumarafleysingar. Ef þér finnst gaman að keyra
og hefur unun af því að hitta nýtt fólk á hverjum degi þá er Strætó bs. með tækifærið
fyrir þig.
Í starfinu felst að aka strætisvögnum Strætó bs. samkvæmt leiðakerfi, aðstoða og
leiðbeina farþegum við að komast leiðar sinnar um höfuðborgarsvæðið.
Unnið er samkvæmt vaktafyrirkomulagi.
Vagnstjórar í vaktafríi geta svo notið þess að láta líða úr sér í heitapottum borgarinnar
endurgjaldslaust og fá auk þess frítt í strætó. Þá er nú upplagt að leggja bílnum og njóta
þess að vera til.
SUMARSTÖRF 2015
Vatnajökulsþjóðgarður óskar eftir að ráða fólk í fjölbreytt sumarstörf.
Um er að ræða landvörslu, upplýsingagjöf, afgreiðslu, umsjón tjaldsvæða,
ræstingar, vaktstjórn í veitingasölu og almenn verkamannastörf.
• Skaftafell: Landvarsla og upplýsingagjöf,
umsjón tjaldsvæðis, ræstingar, afgreiðsla í verslun
og veitingasölu, vaktstjórar í veitingasölu.
• Lónsöræfi: Landvörður.
• Höfn í Hornafirði: Landverðir og starfsfólk í
upplýsingagjöf og afgreiðslu.
• Jökulsárgljúfur: Landverðir, starfsfólk í
upplýsingagjöf og afgreiðslu, í ræstingar og
í almenn störf.
• Askja og Ódáðahraun: Landverðir.
• Snæfellsstofa á Skriðuklaustri: Landverðir,
starfsfólk í upplýsingagjöf, afgreiðslu og ræstingar.
• Snæfell, Kverkfjöll og Hvannalindir:
Landverðir.
• Kirkjubæjarklaustur: Landvörður og starfsfólk
í upplýsingagjöf.
• Hólaskjól, Nýidalur og Lakagígar: Landverðir.
Ofangreind störf eru flest á tímabilinu frá byrjun júní til
loka ágúst. Nokkur störf eru þó til lengri (maí – september)
eða skemmri (júlí – ágúst) tíma. Laun eru greidd samkvæmt
kjarasamningi fjármálaráðherra og Starfsgreinasambands
Íslands. Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um.
Umsóknum skal skilað á sérstökum umsóknareyðublöðum sem nálgast má á heimasíðu Vatnajökulsþjóðgarðs.
Umsóknarfrestur er til og með 9. mars n.k. og skulu umsóknir sendar á netfangið: umsoknir@vjp.is
eða í pósti merktum: Vatnajökulsþjóðgarður, Klapparstíg 25-27, 101 Reykjavík.
PO
RT
h
ön
nu
n
Umsækjendur um landvarðastörf skulu hafa lokið
landvarðanámskeiði, eða búa yfir sértækri reynslu
sem nýtist í starfi. Ítarlegri upplýsingar um störfin,
hæfniskröfur og aðbúnað starfsmanna má finna á
heimasíðu Vatnajökulsþjóðgarðs; www.vjp.is
og hjá þjóðgarðsvörðum á viðkomandi svæðum.
2
0
-0
2
-2
0
1
5
2
1
:4
6
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
3
E
1
-0
9
F
0
1
3
E
1
-0
8
B
4
1
3
E
1
-0
7
7
8
1
3
E
1
-0
6
3
C
2
8
0
X
4
0
0
4
B
F
B
1
2
0
s
C
M
Y
K