Fréttablaðið - 21.02.2015, Síða 52

Fréttablaðið - 21.02.2015, Síða 52
| ATVINNA | SKIPSTJÓRI ÓSKAST Skipstjóra vantar á farþegaferjuna Gísla í Papey sem siglir daglega frá Djúpavogi til Papeyjar frá 1. júní - 31 ágúst. Viðkomandi þarf að hafa amk. 65BT og vélav: (<24M<750KW) Upplýsingar í síma: 4788119 Garðyrkjustjóri Sveitarfélagið Ölfus leitar eftir garðyrkjustjóra í fullt starf í spenn- andi verkefni í víðfeðmu sveitarfélagi. Leitað er að garðyrkju- fræðingi af skrúðgarðyrkjubraut með reynslu og þekkingu í verk- stjórn. Æskilegt er að viðkomandi hafi haldgóða reynslu og færni í hellulögn og hafi próf á stórar vinnuvélar. Starfssviðið er margþætt, m.a.: • Umsjón með Skrúðgarðinum í Þorlákshöfn. • Umsjón með vinnuflokkum vinnuskólans og þau verkefni sem honum tengjast. • Umsjón með málaflokknum umhverfismál. Undir umhverfismál er m.a. umsjón með sorpi og gáma- og mót- tökusvæði fyrir sorp. Einnig losun rotþróa og meðferð á seyru til notkunar við landgræðslu. Samvinna við íbúa og fyrirtæki varðandi flokkun úrgangs og nýtingu úrgangs til uppgræðslu. Viðkomandi starfar einnig með fjallskilanefnd og hefur umsjón með refa- og minkaeyðingu. Starfsmaðurinn er tengiliður sveitarfélagsins við Golfklúbb Þorlákshafnar og Landgræðslu ríkisins. Önnur umhverfismál, s.s. uppgræðsla, skógrækt, endurbætur og lagfæringar á gönguleiðum og reiðleiðum sem bæjarfélaginu viðkemur og verkefnum þar sem bæjarfélagið tekur þátt í lagfær- ingum á ferðamannastöðum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitar- félaga og FOSS. Garðyrkjustjóri heyrir undir skipulags-, byggingar og umhverfis- svið, undirmaður skipulags- og byggingarfulltrúa. Óskað er eftir að starfsmaður geti hafið störf 1. apríl 2015. Umsóknarfrestur er til 7. mars 2015. Umsóknir berist til Sveitarfélagsins Ölfuss, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veitir skipulags- og byggingarfulltrúi; s. 480-3800 eða sigurdur@olfus.is Pípulagningarmaður Sveitarfélagið Ölfus auglýsir laust til umsóknar heilsársstarf fyrir lærðan pípulagningarmann hjá Þjónustumiðstöð sveitarfélagsins. Í starfinu felast m.a. viðhaldsverkefni fyrir stofnanir sveitarfélags- ins sem snúa að pípulögnum en einnig tilfallandi störf í Þjónustu- miðstöðinni. Leitað er að jákvæðum einstaklingi, sjálfstæðum í vinnubrögðum með góða skipulagshæfileika. Æskilegt er að starfsmaðurinn hafi próf á stórar vinnuvélar og meirapróf. Laun eru samkvæmt launataxta Sambands ísl. sveitarfélaga og Samiðnar. Pípulagningarmaður heyrir undir verkstjóra Þjónustumiðstöðvar. Óskað er eftir að starfsmaður geti hafið störf 1. apríl 2015. Umsóknarfrestur er til 7. mars 2015. Umsóknir berist til Sveitarfélagsins Ölfuss, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veitir verkstjóri Þjónustumiðstöðvar- innar; s. 483-3803 / 862-0920 eða ossur@olfus.is „Sveitarfélagið Ölfus er framsækið sveitarfélag og leggur ríka áherslu á góðan starfsanda á vinnustað. Þá er leitast við að auka möguleika starfsfólks til að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð eins og kostur er.“ Sveitarfélagið Ölfus auglýsir laus störf matvörukeðjaKrónan er m rekur 13 í sókn se ðsverslanir oglágvöruver ð opna ar þrjár nýjstefnir á a höfuð æðinu borgarsvverslanir á ánuðu mið m. Marká næstu m hefur fi frá uppharKrónunna a virk ppni a samkevverið að eit ruúrvali auk gí verði o vö gja áherslu áðþess a leg öti, áv göxtum oeiferskl ka í kj rónan er í eigumgræn eti. K rekur 23 pKau ás, sem anir un um kjdir mertvma öruversl óatún val.as og Kj róKr nunnar, N arfslýsingSt • nnkaup og salaI • í vers ninni Stjórnun starfsfól luks • og t gumaskrábyrgð á ráðning ninímum Á • eð fj munubyrgð og umsjón már mÁ • ð birg rnunm ogbyrgð og eftirlit m rýðueÁ • narbyrgð á útliti versluÁ • md vi lboðmsjón og framkv a kutiæU • mskipti við birgja aS • mþykkt reikninga aS • na ð og d áæmkvætttaka í áætlanag tlamfraerÞá kröfntunar- o g hæf urn siMen • n er turði eð rstjóerslunntun í viðskipta kosrnuna vaf ærMe • kaði kostnsla af matvörum urer aryRe • vinn ögðstæð og skipulö ubr gðfSjál • sa d a gukunnátta til að egll yevTöl l og visionefni í O utlook, Ex Naceerv k • ar og undónusr samski tp ha fæ i tulþ jleikóG ði að ri gómsvi Krónleitaegna aukinna ðumfleian r fa uV tjórap öfl lunara vtjórnendum í h rsersugós um s átarfið Sótt er ronan.iswww.k narfrestur Umsók marser til 1. ÁTVR rekur 49 Vínbúðir um allt land. Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð. Starfsmaður í móttöku Óskum eftir að ráða jákvæðan og glaðlyndan einstakling í móttöku ÁTVR að Stuðlahálsi 2 Helstu verkefni og ábyrgð • Símsvörun og móttaka viðskiptavina • Upplýsingagjöf og þjónusta • Almenn skrifstofustörf • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur • Framkoma sem einkennist af ríkri þjónustulund og jákvæðni • Góð hæfni í samskiptum • Nákvæmni í vinnubrögðum, stundvísi og samviskusemi • Reynsla af sambærilegu starfi • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • Góð íslenskukunnátta nauðsynleg • Enskukunnátta og kunnátta í einu Norðurlandamáli • Góð almenn tölvukunnátta Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum. Nánari upplýsingar veitir: Guðrún Símonardóttir, gudrun@vinbudin.is – 560 7700 Umsóknarfrestur er til og með 9. mars nk. Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Vínbúðanna, vinbudin.is Um hlutastarf er að ræða og er vinnutími mánudaga til föstudaga 12.30-17.00. Viðkomandi einstaklingur verður að geta unnið allan daginn í afleysingum. Starfshlutfall er 64%. 21. febrúar 2015 LAUGARDAGUR6 2 0 -0 2 -2 0 1 5 2 1 :4 6 F B 1 2 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 3 E 1 -1 D B 0 1 3 E 1 -1 C 7 4 1 3 E 1 -1 B 3 8 1 3 E 1 -1 9 F C 2 8 0 X 4 0 0 6 B F B 1 2 0 s C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.