Fréttablaðið - 21.02.2015, Qupperneq 104
21. febrúar 2015 LAUGARDAGUR| MENNING | 60
LAUGARDAGUR
HVAÐ?
HVENÆR?
HVAR?
21. FEBRÚAR 2015
Tónleikar
20.00 Tónlistarsýningin Bat out of hell
í Menningarhúsinu Hofi. Miðaverð er
7.900.
21.00 Good Moon Deer og Future-
grapher í Mengi í kvöld. Miðaverð er
2.000 krónur.
23.00 Norðlendingarkvöld á Spot
í Kópavogi. Hvannadalsbræður,
Stuðkompaníið og Magni koma fram.
Miðaverð er 2.900 krónur.
23.00 Hljómsveitin Homo and the
Sapiens heldur tónleika á Ob-La-Dí-Ob-
La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangur ókeypis.
23.00 Pallaball í Gamla Kaupfélaginu,
Akranesi. Miðaverð er 2.500 krónur.
23.30 Hljómsveitirnar Kveinstafir og
3B koma fram á blúskvöldi á Íslenska
Rokkbarnum í kvöld. Frítt inn.
Opnanir
13.00 Jonna, Jónborg Sigurðardóttir,
opnar sýninguna Strange Fruit í Flóru
á Akureyri.
14.00 Helga Sigríður Valdimarsdóttir
opnar einkasýninguna Shakti í Mjólkur-
búðinni, Listagili.
15.00 Sýning Heiðrúnar Kristjánsdóttur,
UPPSPUNI, verður opnuð í Stúdíó
Stafni, Ingólfsstræti 6.
Sýningar
15.00 Nemendur á fyrsta ári í grafískri
hönnun við Listaháskóla Íslands opna
sýningu í Gallerí Tukt. Á sýningunni
eru tillögur að veggspjaldi Unglistar,
listahátíðar ungs fólks, sem fer fram í
nóvember.
15.00 Gaflaraleikhúsið frumsýnir
barnafarsann Bakaraofninn í Gaflara-
leikhúsinu, Strandgötu 50. Miðaverð er
3.900 krónur.
21.00 Dansverkið Martröð eftir suður-
afríska dansarann Oupa Sibeko verður
sýnt í Tjarnarbíó. Dansverkið er í tveim-
ur hlutum og hvor hluti fyrir sig tekur
um 15 mínútur í flutningi. Miðaverð er
1.500 krónur.
Síðustu forvöð
14.00 Guðrún Benónýsdóttir mynd-
listar maður leiðir vinnusmiðju fyrir
börn í tengslum við fræðslu- og upp-
lifunarsýninguna Stúdíó Gerðar. Sýn-
ingin stendur nú yfir í Gerðarsafni en
sunnudagurinn er síðasti sýningardagur.
Upplestur
13.00 Katrín Ósk Jóhannsdóttir, höf-
undur bókanna um Karólínu könguló,
les upp úr bókum sínum og leysir
þrautir með börnunum í Sögustund í
Bókasafni Hafnarfjarðar. Allir velkomnir.
Uppákomur
13.30 Spiladagur fjölskyldunnar í
Borgarbókasafni, Kringlunni. Spilavinir
koma og leiðbeina í spilamennskunni.
14.00 Konfúsíusarstofnunin Norðurljós
blæs til hátíðar á Háskólatorgi Háskóla
Íslands í tilefni af komu kínverska
nýársins. Aðgangur er ókeypis og allir
velkomnir.
Tónlist
20.00 Trúbadorarnir Kjartan og Ingvar
á Dubliner í kvöld.
22.00 Trúbadorarnir Biggi, Ingi Valur og
Tryggvi á English Pub í kvöld.
22.00 Dj Kocoon vs. Benni B-Ruff þeyta
skífum á Dolly í kvöld.
22.00 Trúbadorarnir Biggi, Ingi Valur og
Tryggvi á English Pub í kvöld.
23.00 Dj Logi Pedro þeytir skífum á
Prikinu í kvöld.
23.00 Dj Introbeats þeytir skífum á
Kaffibarnum í kvöld.
23.30 RVK Soundsystem Dj set á
Paloma í kvöld.
Markaðir
12.00 Flóamarkaður til styrktar Konu-
koti í Eskihlíð 4, Skógarhlíðarmegin.
Útivist
10.15 Hjólreiðaferð frá Hlemmi.
Hjólað verður í 1-2 tíma um borgina í
rólegri ferð. Allir velkomnir og þátttaka
ókeypis. Upplýsingar á vef LHM.is
Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@
frettabladid.is og einnig er hægt að skrá
þá inni á visir.is.
HVAÐ?
HVENÆR?
HVAR?
22. FEBRÚAR 2015
Tónleikar
16.00 700 raddir úr 20 mismunandi
kórum syngja saman á Stund friðarins
á Alþjóðlegri friðarhátíð í Hörpu.
Aðgangur ókeypis.
16.00 Systkinin Kristín og Guðfinnur
Sveinsbörn halda tónleika í Hannesar-
holti. Þau flytja sönglög og óperuaríur
úr ýmsum áttum og frumflytja dúett
sem Halldór Smárason samdi við ljóð
Steinunnar Finnbogadóttur. Miðaverð
er 1.500 krónur.
20.00 Þriðju tónleikarnir í tónleika-
röðinni Hljóðön haldnir í Hafnarborg.
Tónleikarnir bera yfirskriftina Breytilegt
ljós og bergmál og koma þær Hlín
Pétursdóttir Behren sópransöngkona,
Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari og Una
Sveinbjarnardóttir fiðluleikari fram.
Miðaverð er 2.500 krónur.
Síðustu forvöð
14.00 Leiðsögn á síðasta sýningardegi
sýningarinnar Ertu tilbúin, frú forseti? í
Hönnunarsafni Íslands.
Kvikmyndir
15.00 Kvikmyndasýning í MÍR-salnum,
Hverfisgötu 105. Sýnd verður bandarísk
kvikmynd, byggð á Solaris, vísindaskáld-
sögu pólska rithöfundarins Stanislaws
Lem. Aðgangur ókeypis.
Uppákomur
15.00 Jón Víðis töframaður kennir
listina við það að brjóta pappírsskutlur
í Grófinni, Borgarbókasafni.
Dansleikir
20.00 Dansað verður í Félagsheimili
eldri borgara í Reykjavík í Stangarhyl
4. Hljómsveit hússins
leikur fyrir dansi.
Aðgangseyrir er
2.000 krónur en
1.600 krónur gegn
framvísun félags-
skírteinis.
Pub Quiz
20.00 Sunna og Snjólaug
stjórna Pub-Quiz á
BarAnanas.
Málþing
13.30 Málþingið Menningar- og sögu-
ferðarþjónusta á Vestfjörðum sem
haldið er í tengslum við námskeið í
hagnýtri menningarmiðlun hjá Háskóla
Íslands í Edinborgarhúsinu. Allir
velkomnir.
Tónlist
21.00 Trúbadorinn Danni á English
Pub.
21.00 Dj Krummi þeytir skífum á
Paloma.
22.00 Dj Krystal Carma þeytir skífum á
Kaffibarnum.
22.00 Trúbadorinn Andri verður á
Dubliner.
Leiðsögn
14.00 Kvennaboð í safni Ásgríms Jóns-
sonar. Rakel Pétursdóttir og Hrafnhildur
Schram ræða Ásgrím og verk hans. Allir
velkomnir.
Listamannaspjall
15.00 Arna Valsdóttir ræðir við gesti
um verk sitt á sýningunni Vatnsberinn:
Fjall+kona sem nú stendur yfir í
Ásmundarsafni. Aðgangseyrir er 1.400
krónur.
Fyrirlestrar
15.00 Vibeke Nørgaard Nielsen og Sig-
urlín Sveinbjarnardóttir flytja fyrirlestur
með myndum í Listasafni Sigurjóns
Ólafssonar. Fyrirlesturinn ber heitið Í
fótspor Johannesar Larsen um Ísland.
SUNNUDAGUR
„Það verður voða gaman hjá
okkur á sunnudaginn,“ segir Jóna
Hrönn Bolladóttir, sóknarprestur
í Vídalíns kirkju, um helgihaldið á
konudaginn.
Fjölbreytt dagskrá verður í
messunni í tilefni dagsins, átta
konur munu þjóna við altarið og
Kvennakór Garðabæjar syngur
undir stjórn Ingibjargar Guðjóns-
dóttir og einsöng syngur Jóhanna
Guðrún Jónsdóttir.
Messunni verður útvarpað beint
á Rás 1 og því þarf allt að fara
samkvæmt áætlun. „Það eina sem
sóknarprestur hefur áhyggjur af
er að þetta smelli allt saman af því
þetta verður allt saman í beinni,“
segir hún hlæjandi og bætir við:
„Það getur ekkert klikkað í guðs-
ríki.“
Að messu lokinni bjóða Lions-
klúbbar Garðabæjar upp á súpu
og tískusýning verður á vorlínu frá
versluninni Ilse Jacobsen.
Jóna er að vonum spennt fyrir
morgundeginum og þegar búin
að ákveða í hverju hún verður.
„Ég keypti mér kjól um daginn í
Ilse sem ég ætla að nota þennan
dag, hann er eins og abstraktverk
eftir Erró og ég er mjög spennt
að dressa mig í hann,“ segir hún
hress og kát og óttast ekki kuld-
ann sem spáð er að skelli á landinu
um helgina.
„Þótt það verði rok og rigning,
snjókoma og hvassviðri verður allt
í litum og gleði hérna inni,“ segir
hún að lokum glöð í bragði.
Messan hefst í Vídalínskirkju á
sunnudaginn klukkan ellefu. - gló
Það verður allt í litum
og gleði á konudaginn
Fjölbreytt dagskrá verður í Vídalínskirkju á konudaginn.
LITIR OG GLEÐI Það verður allt í litum og gleði í Vídalínskirkju á konudaginn.
2
0
-0
2
-2
0
1
5
2
1
:4
6
F
B
1
2
0
s
_
P
1
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
3
E
0
-A
2
4
0
1
3
E
0
-A
1
0
4
1
3
E
0
-9
F
C
8
1
3
E
0
-9
E
8
C
2
8
0
X
4
0
0
2
A
F
B
1
2
0
s
C
M
Y
K