Skessuhorn


Skessuhorn - 27.11.2013, Qupperneq 45

Skessuhorn - 27.11.2013, Qupperneq 45
45ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013 Margt fallegt er að sjá og fá í versluninni Kristý í Hyrnutorgi. Verslunin er rekin af hönnuðinum Oddnýju Þórunni Bragadóttur. Í Kristý er sala á haganlega hönnuðum skart- gripum í öndvegi á borð við arm- bönd, hálsmen og eyrnalokka sem gerðir eru ýmist úr gulli, silfri eða stáli. „Ég er t.d. að selja núna gull- fyllta skartgripi sem hafa átt upp á pallborðið á allra síðustu árum. Gullfyllingin tryggir betri endingu á gripunum, svo dæmi sé tekið, og eru á lægra verði en skartgrip- ir sem eru úr gegnheilu gulli. Þessa skartgripi flyt ég inn, en að auki sel ég vörur sem ég hef hannað sjálf.“ Jafnhliða skartgripunum sel- ur Oddný glæsilegan skófatnað í Kristý, að stærstum hluta dömuskó frá hinu þekkta gæðamerki Ecco. Ein helsta nýjung verslunarinnar eru síðan svokallaðar framlenging- ar við dömuskó, en um er að ræða hönnun Oddnýjar sjálfrar. „Hug- myndin spratt út frá því að ég varð þess áskynja að sumar konur áttu í vanda með að finna sér skófatnað á borð við stígvél út af sverum kálf- um. Framlengingin leysir þenn- an vanda og er einfaldlega fest við skóinn með frönskum rennilás,“ segir Oddný en hún selur fram- lengingarnar með fjölbreyttu útliti. „Ég sel einnig föt í búðinni af ýmsum gerðum fyrir konur, svo sem frá franska tískuvörumerk- inu La El Couture og loks frá ástr- ölsku merkjunum Kita-Ku og Sammaya Moods, en þeir fram- leiðendur sérhæfa sig í stórum stærðum. Að auki er fjöldi annarra vara í boði og hvet ég alla til að koma og skoða úrvalið.“ Oddný vildi að lokum minna á heimasíðu verslunarinnar: www. kristy.is, en þar er að finna að- gengilega vefverslun. Að auki er Kristý á Facebook. „Ég býð alla hjartanlega velkomna í búðina og minni á að í desember verða tæki- færistilboð alla fimmtudaga og föstudaga. Sérstaklega býð ég síðan alla eiginmenn velkomna í Kristý á aðventunni og er tilbúin að veita þeim góð ráð í leit sinni að jólagjöf fyrir eiginkonuna.“ Oddný við búðarborðið í versluninni. Eins og sjá má er þar að finna mikið úrval af fallegum skartgripum. Gjöfina fyrir dömuna er að finna hjá Kristý Oddný Lára Bragadóttir kaupmaður í versluninni Kristý með framlenginguna góðu sem er hennar eigin hönnun. Verslunin Kristý í Hyrnutorgi. - Lifi› heil Gleðilegar gjafir í alla pakka www.lyfja.is Mundu eftir jólahandbók Lyfju Lyfja hefur að bjóða gjafavöru í úrvali fyrir alla fjölskylduna. Hjá okkur færðu fallegar gjafir sem koma sér ávallt vel. Hver sem árstíðin er þá höfum við alltaf sama takmark: Við stefnum að vellíðan. Borgarnesi Grundarfirði Stykkishólmi Búðardal
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.