Skessuhorn


Skessuhorn - 27.11.2013, Síða 52

Skessuhorn - 27.11.2013, Síða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013 Jólastemningin er komin til okkar í TK hársnyrtistofu í gamla pósthúsinu við Borg- arbraut,“ segir María Júlía Jóns- dóttir eigandi stofunnar og ein af þremur hársnyrtimeisturum sem þar starfa, en með henni eru þær Jóhanna Lóa Sigurbergsdóttir og Auður Ásta Þorsteinsdóttir. TK hársnyrtistofa var opnuð í gamla pósthúsinu í fyrravor. Húsnæðið var skemmtilega endurhannað og blasir þar nú við rúmgóð og ný- tískuleg hársnyrtistofa sem eftir er tekið. „Viðtökurnar hafa verið góðar á nýja staðnum og er okk- ur sönn ánægja að vera með stof- una hér í gamla bænum í Borgar- nesi. Við bjóðum alla hjartanlega velkomna til okkar og ekki er úr vegi fyrir fólk að nota tækifærið í jólaamstrinu og skella sér í stól- inn hjá okkur,“ segir Júlía. Í TK hársnyrtistofu eru seldar hárvörur frá Label M, Milk shake og D:fi svo eitthvað sé nefnt, en einnig hárblásarar, sléttu- og krullujárn frá HH Simonsen. „Þetta eru frábærar vörur sem fara einstaklega vel með hárið og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Við erum með ýmis jólatil- boð á vörum og má þar m.a finna fallega jólagjafapakkningar frá Label M,“ bætir hún við, en einn- ig eru seld gjafakort í TK snið- in að þörfum hvers og eins við- skiptavinar, tilvalin í jólapakkann. „Við minnum síðan fólk á að við erum með Facebook síðu sem við hvetjum alla til að líka við,“ segir Júlía. Hún hlakkar til að sjá sem flesta í TK á næstunni ekki síst á svokölluðu Aðventurölti sem fyrirtækin í gamla bænum í Borgarnesi standa fyrir föstudags- kvöldið 6. desember nk. „Þá mun Theodóra Mjöll vera hjá okk- ur og kynna og árita nýju bók- ina sína „Lokkar.“ Einnig mun hún leiðbeina viðskiptavinum og kenna þeim réttu trixin,“ segir Júlía að lokum. Tryggðu þér jólaklippingu í TK hársnyrtistofu Tríóið í TK við stólana, f.v. Jóhanna Lóa Sigurbergsdóttir, María Júlía Jónsdóttir og Auður Ásta Þorsteinsdóttir. Gott rými er í TK og eiga viðskiptavinir þess kosts að fá nudd í nuddstól meðan hárið er undirbúið fyrir klippingu. Gæðahárvörur fást í TK, einnig í sérstökum jólapakkningum. Opnunartími um jól og áramót í Íþróttamannvirkjum Borgarbyggðar 2013 Sundlaugin í Borgarnesi 23. des. Þorláksmessa opið kl. 6:30 - 18 24. des. Aðfangadagur opið kl. 9:00 – 12 25. des. Jóladagur lokað 26. des. Annar í jólum lokað 27. des. opið 6:30 – 22:00 28. des. opið 9:00 – 18:00 29. des. opið 9:00 – 18.00 30. des. opið 6:30 – 22:00 31. des. Gamlársdag opið kl. 9:00 – 12 1. janúar Nýársdagur lokað Sundlaugin á Varmalandi lokuð Sundlauginn á Kleppjárnsreykjum 23. des. Þorláksmessa 9:00 – 16:00 24. des. Aðfangadagur lokað 25. des. Jóladagur lokað 26. des. Annar í jólum lokað 27. des. opið kl. 9 – 16 28. des. lokað 29. des. lokað 31. des. Gamlársdag lokað 1. janúar Nýársdagur lokað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.