Skessuhorn


Skessuhorn - 27.11.2013, Qupperneq 53

Skessuhorn - 27.11.2013, Qupperneq 53
53ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013 Viðburðir um allan bæ dans, söngur og gleði Hver veit nema jólasveinar láti sjá sig Jólaleikir verða í Borgarnesi allan desembermánuð Þeir sem versla fyrir 5.000 kr. eða meira í völdum verslunum fá frítt á sýningar í Edduveröld og Landnámssetri Verslanir opnar kl. 10.00 – 22.00 þennan dag Verslum í heimabyggð! Borgarnesi 21. desember 2013 Jólakötturinn Taktu daginn frá! S K E S S U H O R N 2 01 3 Landnámssetur Íslands við Brákarpoll í gamla bæn-um er einn vinsælasti áfangastaðurinn í Borgarnesi. Setrið er helgað landnámi Ís- lands og einni þekktustu Íslend- ingasögunni, sögunni af Mýra- manninum Agli Skallagrímssyni. Veitingahús Landnámsseturs- ins hefur einnig heillað marga gesti en þar eru reglulega haldn- ir tónleikar með þekktu íslensku tónlistarfólki. Söguloftið hefur að auki átt vinsæld um að fagna þar sem fram hafa farið eftir- tektaverðar leiksýningar og frá- sagnakvöld. Og ekki er allt upp talið. Í Landnámssetrinu er einnig að finna glæsilega gjafavöruversl- un sem sérhæfir sig í að bjóða upp á íslenskar vörur í bestu gæðum. Verslunin er kennd við Þóru Hlaðhönd, móðir Ásgerð- ar konu Egils, en eins og við- urnefni hennar gefur til kynna var hún þekkt fyrir að vera hlað- in skarti. Að sögn Áslaugar Þor- valdsdóttur rekstrarstjóra Land- námssetursins er fjölbreytt úr- val af margskonar gjafavöru að finna hjá Þóru Hlaðhönd sem allar eru tilvaldar í jólapakk- ann. „Við leitumst við að bjóða upp á íslenskt handverk af ýms- um gerðum í versluninni, allt frá matarsalti og tei til bóka og skrautmuna. Stöðugt erum við að bæta við einhverju nýju. Má í því samabandi nefna jólalö- berinn Laufabrauð frá hönn- uðinum Hugrúnu Ívarsdóttur hjá merklegt.is, sem gerir einn- ig fallegar svuntur og diska- mottur svo dæmi sé tekið,“ seg- ir Áslaug. Hún býður alla hjart- anlega velkomna í heimsókn í Landnámssetrið á aðventunni. Að lokum minnir hún á að í des- ember verður frítt á sýningar í Landnámssetrinu fyrir fólk sem verslað hefur fyrir 5000 krón- ur eða meira í völdum verslun- um í Borgarnesi. „Því borgar sig að geyma kvittanir eftir verslun- arferðina.“ Íslenskar vörur í hávegum hjá Þóru Hlaðhönd í Landnámssetrinu Áslaug Þorvaldsdóttir með jólalöberinn Laufabrauð. Gott úrval er hjá Þóru Hlaðhönd í Landnámssetrinu. Vörurnar frá Hugrúnu Ívarsdóttur fást hjá Þóru Hlaðhönd.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.