Skessuhorn


Skessuhorn - 27.11.2013, Qupperneq 54

Skessuhorn - 27.11.2013, Qupperneq 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013 Við Skúlagötu, sem er ein af elstu götunum í gamla bænum í Borgarnesi, er að finna blómabúðina Blómasetrið sem rekin er af hjónunum Svövu Víglundsdóttur og Unnsteini Ara- syni. Blómasetrið er engin venju- leg blómabúð því hún er þeim kosti gædd að hýsa notalegt kaffi- hús, Kaffi Kyrrð, sem þau hjón reka einnig. Sjón er sögu ríkari í þessu áhugaverða setri og seg- ir Svava að þar sé sú meginhugsun ráðandi að bjóða viðskiptavinum upp á góða og persónulega þjón- ustu, fallegar vörur og notalegt umhverfi til gera jólainnkaupin og njóta léttra veitinga um leið. „Við í Blómasetrinu einsetjum okkur að veita góða þjónustu jafnt í gleði og sorg allt árið um kring. Núna er að fara í hönd hátíð ljóss og friðar og mun því sú stemning verða allsráðandi í búðinni á að- ventunni,“ segir Svava. Vöruúr- valið er fjölbreytt og er hægt að kaupa blóm í öllum regnbogans litum, sérútbúnar jólaskreytingar, gjafavörur á borð við skrautmuni, súkkulaði, indverska trefla, töskur, kerti, ilmi og margt, margt fleira. „Það er ótalmargt sem við bjóð- um upp á í Blómasetrinu, sjón er sögu ríkari,“ bætir Svava við, en að auki er boðið upp á heimagist- ingu í íbúð eigendanna á hæðinni fyrir ofan búðina. Inn af Blómasetrinu er Kaffi Kyrrð og er þar gott og þægilegt rými til að setjast niður og slappa af og njóta búðarbragsins. Til að krydda jólastemninguna í des- ember verða viðburðir á döfinni í versluninni svo sem kynningar og eiginmannakvöld þar sem veitt verður gjafaráðgjöf fyrir eigin- menn. „Fylgjast má með dagskrá viðburða á Facebook síðu Blóma- setursins en þar má líka fylgjast með öllu því sem fram fer í búð- inni og hvet ég alla til að líka við síðuna,“ segir Svava að lokum. Hún minnir á opnunartíma versl- unarinnar sem er frá kl. 10-22 alla daga fram að jólum. Blómasetrið er engin venjuleg blómabúð Svava Víglundsdóttir ásamt dóttur sinni Katrínu Huld Bjarnadóttur í Blómasetrinu sem komið er í jólaham. Ógrynni af fallegri gjafavöru í jólapakkann er að finna í Blómasetrinu. Jólin eru komin í Blómasetrið. Viðburðir í desember Jólabærinn Borgarnes 1. desember Messa í Borgarneskirkju kl. 11. Messa í Borgarkirkju kl. 14. Kveikt á Jólatrénu í Borgarnesi á Kveldúlfsvelli kl. 17. Skallagrímur – Þór Þorlákshöfn í bikarkeppni karla í körfubolta í íþróttamiðstöðinni kl. 19:15. „Ekki-Aðventutónleikar“ systranna Soffíu Bjargar og Kristínar Birnu Óðinsdætra frá Einarsnesi í veitingasal Landnámssetursins kl. 20. 4. desember Rússi spilaður í Edduveröld kl. 20. 5. desember Skallagrímur – KR í úrvalsdeild karla í körfubolta í íþróttamiðstöðinni kl. 19:15. 6. desember Aðventurölt í gamla bænum. Verslanir opnar til kl. 23. Frábær stemning! 8. desember Barnaguðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 11:15. Aðventusamkoma í Borgarneskirkju kl. 20. 10. desember Aðventusamkoma í Brákarhlíð kl. 20. 12. desember Lay Low með tónleika í Landnámssetrinu kl. 21:30. 15. desember Aðventuhátíð barnanna í Borgarneskirkju kl. 11:15. Skallagrímur – Grindavík í úrvalsdeild karla í körfubolta í íþróttamiðstöðinni kl. 19:15. Jólatónleikar fjölskyldunnar kl. 20 í Borgar- neskirkju. 18. desember Jólatrjáasala Björgunarsveitarinnar Brákar hefst við Ljómalind (Sólbakka 2). 20. desember Jólatónleikar KK & Ellenar á Sögulofti Landnámsseturs kl. 20. 21. desember Jólatónleikar KK & Ellenar á Sögulofti Landnámsseturs kl. 17. Jólakötturinn í Borgarnesi. Viðburðir um allan bæ: Dans, söngur og gleði. Verslanir opnar til kl. 22. 22. desember Tónlistar- og bænastund í Borgarneskirkju kl. 20. 23. desember Þorláksmessuskatan á boðstólum á veitingahúsum bæjarins. 24. desember Aðfangadagur Aftansöngur í Borgarneskirkju kl. 18. Miðnæturguðsþjónusta í Borgarkirkju kl. 22:30. 25. desember - Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 14. 26. desember Guðsþjónusta í Brákarhlíð kl. 16:30 27. desember Hinn guðdómlegi gleðileikur í Hjálmakletti. 28. desember Flugeldasala Björgunarsveitanna Brákar og Heiðars hefst í Ljómalind (Sólbakka 2). 31. desember Aftansöngur í Borgarneskirkju kl. 18. (Viðburðalistinn er alls ekki tæmandi og birtur með fyrirvara um villur og breytingar á dagskrá. Byggir á samantekt sem unnin var 20. nóvember sl.) Ljósm. Kristín Jónsdóttir S K E S S U H O R N 2 01 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.