Skessuhorn


Skessuhorn - 27.11.2013, Síða 75

Skessuhorn - 27.11.2013, Síða 75
75ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013 RAUNFÆRNIMAT Í MÁLMSUÐU Skúlatún 2 - 105 Reykjavík idan@idan.is - www.idan.is Þá gæti raunfærnimat verið fyrir þig! Hefur þú starfað við málmsuðu í þrjú ár eða lengur og vilt ljúka námi í faginu? Raunfærnimat miðar að því að meta færni og þekkingu sem viðkomandi býr yfir inn í skólakerfið. Að loknu raunfærnimati fara þátttakendur í skóla og ljúka því námi sem eftir stendur til að útskrifast. Inntökuskilyrði í raunfærnimat í málmsuðu eru 3 ára starfsaldur í greininni og 25 ára lífaldur. Kynningafundur um raunfærnimat í málmsuðu verður í janúar hjá Símenntunarmiðstöðinni. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Guðrúnu Völu Elísdóttir hjá Símenntunarmiðstöðinni í síma 437-2390 eða með því að senda fyrirspurn á vala@simenntun.is. S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Leikskólinn Klettaborg er við Sandvík, steinsnar frá Þjóðvegi 1 í gegnum Borgarnes. Börn- in þar furða sig oft á því hvað bílarnir fara hratt um veginn, en skilti þarna skammt frá gef- ur til kynna hraða bílanna með tölum. Þau tóku sig til nýver- ið og gerðu smáúttekt á því hve margir ækju um veginn á lögleg- um hraða. Þeir reyndust í mikl- um minnihluta. Eftirfarandi bréf sendu börnin á Skessuhorn und- ir yfirskriftinni: „Af hverju keyra sumir svona hratt?“ „Við erum 18 krakkar á Sjón- arhóli sem er elsta deild í leik- skólanum Klettaborg í Borg- arnesi. Við fórum og fylgd- umst með hvað bílar keyrðu hratt á þjóðveginum í Sandvík- inni sem er rétt hjá leikskól- anum. Við vorum með penna og blað og skrifuðum tölurn- ar sem komu á hraðaskiltið þeg- ar bílarnir keyrðu fram hjá. Bílar mega ekki keyra hraðar en á 50 í Sandvíkinni. Meðan við vor- um að fylgjast með hvað bílarnir keyrðu hratt þá keyrðu 47 bílar framhjá okkur. Það voru 30 bílar sem keyrðu of hratt en það voru 17 bílar sem keyrðu á réttum hraða. Bíllinn sem keyrði hæg- ast var á 34 en bíllinn sem keyrði hraðast ók á 78 km/klst. Okkur finnst ekki gott þegar fólk keyr- ir of hratt því það getur klesst á og einhver getur slasast. Ef það er hálka þá getur bílinn runnið. Við elstu krakkarnir í Klettaborg förum mjög oft í gönguferðir og þá þurfum við að fara yfir þjóð- veginn þar sem flestir bílarnir keyra of hratt og það finnst okk- ur sko alls ekki gott. Bráðum ætl- um við að fá að heimsækja lög- regluna því okkur langar að vita hvað hún gerir þegar bílar keyra of hratt. Kveðja frá krökkunum á Sjónarhóli.“ þá Skráningarblaðið eftir athugun barnanna á umferðarhraðanum. Leikskólabörnin í Klettaborg furða sig á of hröðum akstri Leikskólabörnin á Klettaborg vinna að umferðareftirlitinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.