Skessuhorn


Skessuhorn - 27.11.2013, Qupperneq 94

Skessuhorn - 27.11.2013, Qupperneq 94
94 ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013 Hver er uppáhalds jólahefðin þín? Spurning vikunnar (Spurt á Akranesi) Þóra Björg Elídóttir Að fara með börnunum að kíkja á jólaljósin og jólaskreytingarn- ar og að fjölskyldan hittist. Jóhanna Guðrún Gunnars- dóttir Ég myndi segja undirbúning- ur jólanna og samvera fjölskyld- unnar. Daðey Björk Ingadóttir Það er pottþétt möndlugrautur- inn. Baldur Ketilsson Að gera heimareykta hangikjöt- inu skil. Arnór Guðmundsson Skatan á Þorláksmessu. ÍA og Fram léku sinn fyrsta æf- ingaleik und- ir stjórn nýrra þjálfara, Gunn- laugs Jónsson- ar og Bjarna Guðjónssonar, í Akraneshöll- inni sl. laugar- dag. Framarar sigruðu í leikn- um 4:2. Skagamenn komust yfir snemma leiks með marki Garðars Bergmanns Gunnlaugssonar. Fram- arar náðu að svara með þremur mörkum í fyrri hálfleiknum. Ásgeir Marteinsson lærisveinn Gunnlaugs í HK síðasta sumar skoraði tvíveg- is og Guðmundur Steinn Hafsteins- son einu sinni. Eggert Kári Karlsson minnkaði muninn í seinni hálfleikn- um áður en Aron Bjarnason skoraði fjórða mark Fram. Leikurinn þótti alllíflegur á köflum. Fram leikur sem kunnugt er í efstu deild næsta sumar en ÍA í 1. deildinni. þá Mikið var á gerast hjá áhugafólki um knattspyrnu á Akranesi laugardag- inn 16. nóvember sl. Um daginn fór fram árlegt árgangamót ÍA og um kvöldið var svo herrakvöld ÍA haldið. Góð þátttaka var á báðum viðburð- unum, til að mynda var metþátttaka á árgangamótinu sem fram fór í Akra- neshöllinni. Margt var um manninn þar þegar leikar stóðu hæst. Sigur- vegararnir í karlaflokknum komu úr árgangi 1980, en þeir lögðu árgang 1983 í hörkuspennandi úrslitaleik 3:2. Í kvennaflokki voru það reynslu- boltarnir úr árgangi 1974 og eldri sem báru sigur úr býtum eftir hníf- jafna baráttu við árgang 1984-86. Liðin voru jöfn að stigum og þurfti markamun til þess að skera úr um úr- slitin. þá/ Ljósm. Helgi Dan. Lið ÍA tapaði stórt fyrir Tinda- stóli á Sauðárkróki sl. föstudags- kvöld. í 1. deildinni; 110:70. Ljóst var hvert stefndi strax í upphafi og í hálfleik var staðan 55:31. Hjá ÍA var Jamarco War- ren stigahæstur að venju, en núna með 23 stig eða um helming minna en vanalega. Birkir Guð- jónsson skoraði 19 stig, Sigurður Rúnar Sigurðsson 10 stig og aðr- ir minna. Tindastóll virðist vera með yfirburðalið í 1. deildinni. Sauðkrækingar eru efstir í deild- inni ásamt Þór Akureyri með 12 stig en ÍA er enn í þriðja sætinu með 8 stig. Skagamenn fá í næstu umferð Breiðablik í heimsókn á Jaðarsbakka föstudagskvöldið 6. desember. þá Með góðum sigri á Val í Dominos- deild karla í körfubolta í Stykkis- hólmi sl. fimmtudagskvöld lyftu Snæfellingar sér upp í 3.-6. sæti deildarinnar og hafa nú nálgast lið- in í toppnum, KR og Keflavík. Snæ- fell er jafnt Haukum, Njarðvík og Grindavík með 8 stig. Snæfelling- ar voru betra liðið strax frá upphafi í leiknum gegn Val. Voru komn- ir með níu stiga forskot eftir fyrsta leikhluta, 38:29 og sextán stigum yfir í hálfleik, 59:43. Heimamenn héldu síðan fengnum hlut í þriðja leikhluta, 78:64, og innbyrtu síðan góðan sigur af öryggi í lokahlutan- um. Lokatölur urðu 107:91. Vance Cooksey átti stórleik fyrir Snæfell, skoraði 38 stig, tók 6 frá- köst og gaf 7 stoðsendingar. Jón Ólafur Jónsson skoraði 22 stig, Sig- urður Þorvaldsson 20 og tók 7 frá- köst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9, Finnur Atli Magnússon 6, Sveinn Arnar Davíðsson 5 og 7 fráköst, Sveinn Karel Torfason 5 og Krist- ján Pétur Andrésson 3. Hjá Val var Chris Woods lang atkvæðamestur með 40 stig og 9 fráköst. Í næstu umferð fá Snæfelling- ar Stjörnumenn í heimsókn nk. fimmtudagskvöld. þá Ungmennafélag Grundarfjarð- ar hélt sína árlegu uppskeruhátíð þriðjudaginn 19. nóvember síðast- liðinn. Þá voru veittar viðurkenn- ingar fyrir árangur síðasta vetrar og síðasta sumars. Eftir verðlauna- afhendinguna var svo boðið upp á happadrætti og flatbökuveislu. Loks var leikur Króatíu og Íslands sýndur beint á risatjaldi. Mikið fjör var því í Samkomuhúsi Grundar- fjarðar en fjörið dvínaði þó þegar líða tók á leikinn. tfk Uppskeruhátíð Umf. Grundarfjarðar Snæfell nálgast toppbaráttuna Fram vann ÍA í æfingaleik Garðar Bergmann skoraði fyrsta mark leiksins fyrir ÍA. Skagamenn steinlágu á Króknum Reynsluboltarnir úr árgangi 1974 og eldri sigruðu í kvennakeppninni. Öflug lið á árgangamóti ÍA Það var árgangur 1980 sem sigraði í karlakeppninni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.