Læknablaðið - 15.04.2000, Blaðsíða 32
FRÆÐIGREINAR / ÞING SKURÐLÆKNA, SVÆFINGA- OG GJÖRGÆSLULÆKNA
Fimmtudagur 6. apríl
ERINDI
Fundarstjóri:
Gunnar Gunnlaugsson
Fundarstjóri:
Þórarinn Guðmundsson
Dagskrá þings Skurðlæknafélags íslands
9:20 Sameiginleg þingsetning: Hannes Petersen formaður Skurðlæknafélags íslands
9:30-9:40 E 01 Kransæðaaðgerðir án hjarta- og lungnavélar
Andri Konráðsson, Bjarni Torfason
9:40-9:50 E 02 TMR leysimeðferð bætir líðan hjartasjúklinga
Bjami Torfason
9:50-10:00 E 03 Klínísk og líffræðileg áhrif bláæða kraga á æðasammynningu (Vein Cuff Anastomosis)
Georg Steinþórsson
10:00-10:10 E 04 Uppgjör á carotis endarterectómíum framkvæmdum á árunum 1987-1996 á
Sjúkrahúsi Reykjavíkur
Þórir Ragnarsson, Hjalti Már Þórisson, Bjarni Hannesson, Kristinn Guðmundsson
10:10-10:20 E05 Áhrif ísvatnskælingar á verki eftir hálskirtlatöku
AmarÞ. Guðjónsson, Hannes Petersen, Kristinn Sigvaldason, Ragnar Finnsson
10:20-10:30 E06 Tvískauta rafsnörun kverkeitla
Eiríkur Páll Sveinsson
10:30-10:40 E 07 Leysiburtnám á Zenkers sarpi
Hannes Hjartarson, Hannes Petersen
10:40 Kaffihlé
11:00-11:10 E08 Um faraldsfræði lófakreppusjúkdóms
Kristján G. Guðmundsson, Reynir Arngrímsson, Þorbjörn Jónsson
11:10-11:20 E 09 Skarð í vör og klofinn gómur á íslandi 1993-1999 og meðferð þeirra
Ólafur Einarsson, Andri Konráðsson
11:20-11:30 E 10 Kviðsjá við enduraðgerðir á þindaropi
Margrét Oddsdóttir, Höskuldur Kristvinsson, Jónas Magnússon
11:30-11:40 E 11 Kviðsjáraðgerðir vegna „paraesophageal" þindarhauls
Margrét Oddsdóttir, Höskuldur Kristvinsson, Jónas Magnússon.
11:40-11:50 E 12 Aðgerðir á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 1990-1999 vegna offitu
Gunnar Pétursson, Eiríkur Orri Guðmundsson, Jóhannes M. Gunnarsson,
Tryggvi B. Stefánsson
11:50-12:00 E 13 Samgatanir á ristli á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 1995-1999
Eiríkur Orri Guðmundsson, Gunnar Pétursson, Páll Hallgrímsson, Tryggvi B. Stefánsson
12:00-12:10 E 14 Endurtenging eftir Hartmanns aðgerð með kviðarholsjártækni
Elísabet S. Guðmundsdóttir, Páll Helgi Möller, Tómas Jónsson
12:10 Kaffihlé
260 Læknablaðið 2000/86