Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.2000, Side 94

Læknablaðið - 15.04.2000, Side 94
RÁÐSTEFN U R / STYRKIR / FUNDIR XIV. þing Félags íslenskra lyflækna Þing Félags íslenskra lyf- lækna, hið XIV. í röðinni verður haldið á Egils- stöðum dagana 9.-11. júní næstkomandi. Á þinginu verður að venju frjáls erindaflutningur og kynning á veggspjöldum. Gestafyrirlesari verður Guðmundur Jóhannsson sem fjalla mun um vaxt- arhormón. Skilafrestur fyrir ágrip erinda og veggspjalda er 15. apríl. Höfundar taki strax fram: • Hvort þeir óska eftir að flytja erindi eða birta veggspjald. • Hvaða útbúnað þeir óska eftir að nota við flutning erindis og hvort þeir hafi útbúnað meðferðis, svo sem fis- tölvur, og þá með hvaða forriti. • Gefi upp netfang. Veggspjöld: Stærð veggspjalda er 90x120 cm. Höfundar komi með veggspjöld tilbúin til uppsetningar. Ágrip: Frágangur ágripa verði eftirfarandi: titill, nöfn höfunda, nafn flytjanda feitletrað, vinnustaðir með tilvísun til höfunda, inngangur, efniviður og aðferðir, niðurstöður, ályktanir. Semja þarf sérstaklega um birtingu mynda og grafa. Hámarkslengd ágrips er 1800 letureiningar (characters with spaces). Ágrip skal senda í tölvupósti sem viðhengi til framkvæmdastjóra þingsins Birnu Þórðardóttur, sjá netfang að neðan. Ágrip sem ekki er unnt að senda rafrænt sendist á disklingi með útprenti til BÞ, Læknablaðinu, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogi. Stjórn Félags íslenskra lyflækna áskilur sér rétt til þess að hafna innsendum ágripum og eins að meta hvort kynnt verði með erindi eða veggspjaldi. Þau ágrip erinda og veggspjalda sem stjórn Félags íslenskra lyflækna samþykk- ir verða birt í Fylgiriti Læknablaðsins sem kemur út í byrjun júní. Skráning: Framkvæmdastjóri tekur við skráningu, þátttakendur er hvattir til að skrá sig tímanlega. Þátttökugjald: Þátttökugjald er kr. 13.000 fullt gjald, kr. 10.000 fyrir unglækna og kr. 3000 fyrir læknanema, greiðist við skráningu á þingstað. Innifalið í þátttökugjaldi er hádegisverður laugardag og sunnudag. Auk þess sem þátttakendum er boðið til kvöldverðar bæði á föstudags- og laugardagskvöldi. Ekki er tekið við greiðslukort- um, en hraðbankar eru á staðnum. Gisting: Gist verður á fjórum hótelum á Egilsstöðum, Hótel Eddu, Gistihúsinu, Valaskjálf og Hótel Héraði. í tveggja manna herbergi kostar nóttin frá kr. 4.400 að kr. 5.800 fyrir einstakling. Gistingu skal panta hjá fram- kvæmdastjóra þingsins frá og með 17. apríl næstkomandi, sjá síma að neðan. Flug: Flogið er með Flugfélagi íslands, verð kr. 10.430. Flugfar pantar hver og einn fyrir sig. Taka skal fram að um sé að ræða þátttakendur á þing Félags íslenskra lyflækna. Framkvæmdastjóri þingsins: Birna Þórðardóttir, símar: 564 4104 (v) / 552 9075 (h) / 862 8031, netfang: birna@icemed.is FELAG ÍSLENSKRA LYFLÆKNA Félag íslenskra gigtarlækna auglýsir til umsóknar 1-2 styrki samtals að upphæð kr. 400 þúsund. Styrkurinn er einkum ætlaður læknum sem eru í eða hafa nýlokið sérnámi í gigtarlækningum og stunda gigtarrannsóknir á íslandi. Einnig geta læknanemar og unglæknar sem stunda gigtarrannsóknir undir handleiðslu gigtarlækna sótt um styrkinn. Umsóknum með lýsingu á verkefni,kostnaðaráætlun og ferilsskrá umsækjanda skal skila til stjórnar FÍG c/o Árni Jón Geirsson lyfjadeild Landspítala Hringbraut, 101 Reykjavík, fyrir 01.05. 2000. 314 Læknablaðið 2000/86
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.