Læknablaðið - 15.04.2000, Síða 35
FRÆÐIGREINAR / ÞING SKURÐLÆKNA, SVÆFINGA- OG GJÖRGÆSLULÆKNA
GESTAFYRIR-
LESTUR
Fundarstjóri:
Jónas Magnússon
ERINDI
Fundarstjóri:
Tómas Jónsson
12:30-13:10 Colorectal liver metastases, diagnosis and treatment
Karl-Göran Tranberg prófessor við handlœkningadeild Háskólasjúkrahússins í Lundi
13:10 Matarhlé
14:00-14:10 E 15 Aðgerðir á Landspítalanum 1997-1999 vegna steina í gallvegum
Krístín Huld Haraldsdóttir, Tómas Jónsson, Höskuldur Kristvinsson, Jónas Magnússon,
Margrét Oddsdóttir
14:10-14:20 E 16 Bráð briskirtilsbólga á Landspítalanum. Framskyggn rannsókn
Helgi Birgisson, Páll Helgi Möller, Ásgeir Thoroddsen, Sigurður V. Sigurjónsson,
Sigurbjörn Birgisson, Jón Jóhannes Jónsson, Jónas Magnússon
14:20-14:30 E 17 Bráð briskirtilsbólga í Bergen. Einkenni, orsök og þættir sem hafa forspágildi um
alvarleika sjúkdóms
Hjörtur Gíslason, Arild Horn, Asgaut Viste
14:30-14:40 E 18 Holsjár þrengisnám við bráða gallsteinabriskirtilsbólgu
Hjörtur Gíslason, Arild Horn, Asgaut Viste
14:40-14:50 E 19 Heilkenni aukins kviðarholsþrýstings. Áhrif aukins kviðarholsþrýstings á blóðþrýsting
og blóðflæði í meltingarfærum
Fjölnir F. Guðmundsson, Hjörtur Gíslason
14:50 Kaffihlé
Fundarstjóri:
Bogi Jónsson
15:20-15:30 E 20 Slysaskrá íslands
Sigurður Guðmundsson, Brynjólfur Mogensen, Aðallieiður Sigursveinsdóttir
15:30-15:40 E 21 Faraldsfræði beinbrota í Reykjavík 1998
Guðmundur Örn Guðmundsson, Brynjólfur Mogensen, Gunnar Sigurðsson
15:40-15:50 E 22 Sprengjuáverkar um áramót
Ásgeir Thoroddsen, Brynjólfur Mogensen
15:50-16:00 E 23 Handarslys Reykvíkinga árið 1998
Andri Kristinn Karlsson, Brynjólfur Mogensen
16:00-16:10 E 24 Hestaslys
Bjöm Pétur Sigurðsson, Brynjólfur Mogensen
16:10-16:20 E 25 Brot á brothálsi upphandleggs meðhöndluð með Haukeland pinnum
Yngvi Ólafsson, Brynjólfur Mogensen
16:20-16:30 E 26 Sementlausir gerviliðir í mjöðm. Nýr valkostur á íslandi. Kynning og fyrsti árangur
Ríkarður Sigfússon, Svavar Haraldsson, Halldór Jónsson jr.
16:30-16:45 E 27A Beinbrot meðal reykvískra karla. Skráning beinbrota í hóprannsókn Hjartaverndar
Brynjólfur Y. Jónsson, Kristín Siggeirsdóttir, Brynjólfur Mogensen, Gunnar Sigurðsson,
Helgi Sigvaldason, Halldór Jónsson jr.
E 27B Beinbrotahætta meðal karla í hóprannsókn Hjartaverndar
Brynjólfur Y. Jónsson, Kristín Siggeirsdóttir, Brynjólfur Mogensen, Gunnar Sigurðsson ,
Helgi Sigvaldason, Halldór Jónsson jr.
16:45 Kaffihlé
Læknablaðið 2000/86 263