Læknablaðið - 15.04.2000, Side 36
FRÆÐIGREINAR / ÞING SKURÐLÆKNA, SVÆFINGA- OG GJÖRGÆSLULÆKNA
Fundarstjóri: 17:00-17:10 Hafsteinn Guðjónsson E 28 Steinbrjótsmeðferð í börnum Snorri Björnsson, Guðjón Haraldsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Egill Jakobsen
17:10-17:20 E 29 Tuna. Ný meðferð við góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli Ársœll Kristjánsson, Eiríkur Jónsson, Guðmundur Geirsson, Þorsteinn Gíslason, Geir Ólafsson
17:20-17:30 E 30 Holmium leysir í þvagfæraskurðlækningum Guðmundur Vikar Einarsson, Guðjón Haraldsson
17:30-17:40 E 31 Meðferð góðkynja blöðruhálskirtilsstækkunar á Islandi Sigmar Jack, Guðmundur Geirsson, Jónas Hallgrímsson
17:40-17:50 E 32 Nýgengi og afdrif sjúklinga sem greindust með krabbamein í þvagblöðru á tímabilinu 1986-1988 Magnús Hjaltalín Jónsson, Eiríkur Jónsson, Ársœll Kristjánsson, Kjartan Magnússon, Hrafn Tulinius
17:50-18:00 E 33 Afdrif 14 sjúklinga frá Suður-Svíþjóð með krabbamein í þvagblöðru fimm árum eftir brottnám þvagblöðru og nýmyndun þvagfæra Ársœll Kristjánsson, Bengt Uvelius, Thomas Davidsson, Wiking Mansson
Föstudagur 7. apríl 9:00-9:15 MÁLÞING UM DÆGURAÐGERÐIR 9:15-10:00 Fundarstjóri: Hannes Petersen 10:00 Dæguraðgerðir. Sjónarmið neytenda Sigurður Guðmundsson landlœknir Fast-track concepts in surgery Dr. Paul White KafBhlé
10:15-10:30 Dæguraðgerðir á háskólasjúkrahúsi Magnús Pétursson forstjóri Landspítala háskólasjúkrahúss
10:30-10:45 Dæguraðgerðir á SHR. Framtíðarhorfur á Landspítala Fossvogi Viðar Hjartarson yfirlœknir
10:45-11:00 Ferliverk, valaðgerðir Árni Sverrisson framkvœmdastjóri St. Jósefsspítala Hafnarfirði
11:00-11:15 Bætt þjónusta og möguleikar við dæguraðgerðir Stefán Karlsson / Ágúst Kárason bæklunarskurðlœknar
11:15-11:30 Stefna Heilbrigðisráðuneytisins í framtíðarskipan skurðaðgerða Sveinn Magnússon lœknir skrifstofustjóri Heilbrigðismálaráðuneytinu
11:30 Kaffihlé
11:45-12:00 Kennslu- og þróunarþáttur án dagkírurgíu? Jónas Magnússon prófessor í handlœknisfrœði
12:00-13:00 Umræður, ályktun Stjórnandi: Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir
13:00 Matarhlé
264 Læknablaðið 2000/86
\