Læknablaðið - 15.04.2000, Page 37
ERINDI
FRÆÐIGREINAR / ÞING SKURÐLÆKNA, SVÆFINGA- OG GJÖRGÆSLULÆKNA
Fundarstjóri:
Þorvaldur Jónsson
14:00-14:10 E 34 Krabbamein á vélinda/maga mótum. Óskurðtækt við greiningu en skurðtækt eftir
lyfjameðferð. Sjúkratilfelli
Gísli Jens Snorrason, Friðbjörn Sigurðsson, Hjörtur Gíslason
14:10-14:20 E 35 Brottnám krabbameins úr barkakýliskoki og endursköpun með fríum sveifarflipa
Elísabet Guðmundsdóttir, Rafn Ragnarsson, Hannes Hjartarson
14:20-14:30 E 36 Slagæðarof við olnbogaliðhlaup
Hjalti Már Bjömsson, Sigurgeir Kjartansson
14:30-14:40 E 37 Fyrirburi með fyrirferð í lifur. Sjúkratilfelli
Anna Gunnarsdóttir, Guðmundur Bjarnason, Kristrún R. Benediktsdóttir, Atli Dagbjartsson
Fundarstjóri:
Kristján Guðmundsson
14:40-14:50
E 38 Áunnin fiskihúð. Sjúkratilfelli
Theodór Asgeirsson, Páll Helgi Möller, Hjörtur Gíslason, Steingrímur Davíðsson
14:50 Kaffihlé
15:10-15:20 E 39 Húðþyrmandi brottnám brjósts vegna krabbameins og tafarlaus endursköpun
Sigurður E. Þorvaldsson, Þorvaldur Jónsson
15:20-15:30 E 40 Bráð hálsfellsbólga með drepi
Einar Ólafsson, Hannes Petersen
15:30-15:40 E 41 Meðferð æðaáverka til efri útlima
Brynhildur Eyjólfsdóttir, Georg Steinþórsson, Gunnar H. Gunnlaugsson
15:40-15:50 E 42 Upphaf gemliðaaðgerða í mjöðm á Islandi
Asgeir Guðnason, Höskuldur Baldursson, Þorvaldur Ingvarsson, Halldór Jónsson jr.
15:50-16:00 E 43 Tvö tilfelli af þvagfæraskurðdeildinni. Bleikfrumuæxli í báðum nýrum og þvagálsstífla
vegna rauðkyrningsíferðar
Geir Tryggvason, Birna Guðmundsdóttir, Eiríkur Jónsson, Ársœll Kristjánsson, Hafsteinn
Guðjónsson, Óskar Einarsson, Magnús Lúðvíksson, Sigfús Nikulásson, Jón Gunnlaugur
Jónasson
SÝNINGAR- OG
STYRKTARAÐILAR
Lyfja- og áhaldasýning verður A Karlsson hf. Inter ehf.
haldin í tengslum við þingið og AstraZeneca Lyfjaverslun íslands hf.
er hún opin meðan á þinginu Austurbakki hf. Nýherji hf.
stendur. Bedco & Mathiesen ehf. Ó Johnson & Kaaber hf.
Delta hf. Pharmaco hf. HTH deild
Farmasía ehf. Smith & BNorland hf.
GlaxoWellcome ehf. Stoð hf
Globus hf. Strengur hf.
Heimilistæki hf. Thorarensen Lyf ehf.
Hekla hf. - GE Medical System Ymus ehf. Össur hf.
Læknablaðið 2000/86 265