Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.04.2000, Page 97

Læknablaðið - 15.04.2000, Page 97
RÁÐSTEFNUR / STYRKIR / FUNDIR Hádegisfundir Lífeðlisfræðistofnunar Eftirfarandi erindi verða flutt á næstu vikum: Dr. Sigríður Ólafsdóttir lífefnafræðingur, Raunvísindastofnun H.í. - 6. apríl: Breiðvirkur serínpróteasi úr Ijósátu (Euphausea superba). Dr. Alfreð Árnason erfðafræðingur, Rannsóknarstofu í erfðafræði, Landspítala Hringbraut, - 13. apríl: Erfðafræðirannsóknir á ísiandi síðastliðin 30 ár. Próf. Stefán B. Sigurðsson lífeðlisfræðingur, Lífeðlisfræðistofnun H.Í., Læknagarði - 27. apríl: Hvort minni kennsla sé betri kennsla? Dr. Leifur Porsteinsson líffræðingur, íslenskri erfðagreiningu - 4. maí: Þáttur komplementstjórnprótína (markefna) í krabba- meinsvexti. Dr. Þórður Helgason forstöðumaður, eðlisfræðideild Landspítala Hringbraut - 11. maí: Beiting raförvunar við eftirmeðferð og aðra læknismeðferð. Þorgeir Pálsson yfirverkfræðingur, eðlisfræðideild Landspítala Hringbraut - 18. maí: Fjargreining og fjarkennsla. Hans G. Þormar líffræðingur, Lífefna- og sameindalíffræðistofu, Læknagarði - 25. maí: Svipgerðareinun á samupprunaröð- um. Dr. Margrét Árnadóttir sérfræðingur í nýrnasjúkdómum, lyflækn- ingadeild Landspítala Hringbraut - 8. júní: ACTH og blóðfita; nýjar hliðar á verkun ACTH. Erla Dóris Halldórsdóttir hjúkrunarfræðingur/sagnfræðingur, Land- spítala Fossvogi - 9. júní: Holdsveikraspítalinn í Laugarnesi - miðstöð rannsókna. Jóhannes Helgason lífeðlisfræðingur, Lífeðlisfræðistofnun H.Í., Læknagarði - 15. júní: Áhrif lactate jónar á öndun. Helga Bjarnadóttir líffræðingur, Lífefna- og sameindalíffræðistofu, Læknagarði - 22. júní: Smíði á genaferju byggðri á MW. Dr. Sigurjón B. Stefánsson geðlæknir og sérfræðingur í klínískri taugalífeðlisfræði, taugadeild Landspítala Hringbraut - 29. júní: P-bylgjur í heilariti. Sigríður Hafsteinsdóttir B.S. nemi, Lífeðlisfræðistofnun H.I., Læknagarði - 6. júlí: Glákulyf og samdráttargeta og slökun portaæðar. Erindin eru flutt í Læknagarði við Hringbraut og hefjast kl. 12. Hjartabilun Meðferð og endurhæfing Námskeið á vegum Endurmenntunar- stofnunar í samvinnu við Félag fagfólks um hjarta- og lungnaendurhæfingu. Námskeiðið er þverfaglegt og ætlað öll- um heilbrigðisstéttum. Efni Á námskeiðinu verður meðal annars fjallað um • orsakir og lífeðlisfræði hjartabilunar, • lyfjameðferð og aðra meðferðar- möguleika, • hjartsláttartruflanir og skyndidauða, • þjálfun, eftirlit og næringu, • mat á lífsgæðum og • áhrif langvinnra veikinda á einstak- linginn og fjölskyldu hans Umsjón: Ingveldur Ingvarsdóttir MA, yfirsjúkraþjálfari endurhæfingardeild Landspítala Hringbraut Fyrirlesarar eru: Axel F. Sigurðsson hjartasérfræðing- ur Landspítala Hringbraut, Áslaug Þóra Karlsdóttir hjúkrunar- fræðingur Landspítala Fossvogi, Birgit Erikssen næringarráðgjafi Land- spítala Hringbraut, Lawrence P. Cahalin clinical professor Physical Therapy Dept. Boston Univer- sity, Charles Cline yfirlæknir á hjartadeild Malmö Allmánna Sjukhus, Davíð O. Arnar hjartasérfræðingur Landspítala Hringbraut, Kolbrún Ragnarsdóttir iðjuþjálfi, Már Viðar Magnússon sálfræðingur Landspítala Fossvogi og Sigríður Jónsdóttir iðjuþjálfi Reykja- lundi Verð: 14.800 kr. Tími: 8. og 9. maí kl. 9:00-16:00 Skráning og nánari upplýsingar á skrif- stofu Endurmenntunarstofnunar Há- skóla íslands, Dunhaga 7, 107 R. Sími: 525 4923, bréfsími: 525 4080, net- fang: endumenntun@hi.is Læknablaðið 2000/86 315
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.