Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2000, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 15.07.2000, Blaðsíða 22
T FRÆÐIGREINAR / KRABBAMEINSLÆKNINGAR áhrif geta komið fram vegna fækkunar ósérhæfðra kirtilfrumna í brjóstavef og þar með fækkunar á þeim frumum sem eru líklegar til þess að verða krabba- meinsfrumur. Mikil hækkun á sykursterum á með- göngu og hækkun á estríól sem keppir við estrógen um viðtaka getur einnig hamlað vexti krabbameins- frumna (13,14). Á seinni stigum þróunar krabba- meinsins geta hin háu estrógengildi á meðgöngu ver- ið hvetjandi með því að örva þær frumur til illkynja vaxtar sem þegar hafa tilhneigingu til þess (15). Með vaxandi nýgengi brjóstakrabbameins og hækkandi barneignaaldri kvenna eykst þörfin á vitn- eskju um tengsl brjóstakrabbameins við meðgöngu og bameignir eftir greiningu brjóstakrabbameins. í þessari rannsókn var lifun íslenskra kvenna sem eignuðust börn eftir greiningu brjóstakrabbameins borin saman við lifun kvenna sem ekki eignuðust börn eftir greiningu. Slík rannsókn getur hjálpað til við að gefa svar við þeirri spurningu hvort ráða eigi konum frá því að eignast börn eftir greiningu brjósta- krabbameins. Efniviður og aðferðir í úrtakshópinn voru valdar konur yngri en 50 ára, sem greinst höfðu með brjóstakrabbamein á árunum 1927-1992 og eignast börn eftir greiningu. Fyrir hvert tilfelli var til viðmiðunar reynt að finna þrjár konur sem greinst höfðu með brjóstakrabba- mein en höfðu ekki eignast börn eftir greiningu. Voru þær paraðar við tilfellin eftir stærð æxlis og eitlaíferð auk greiningarárs og fæðingarárs með fjögurra ára fráviki. Einnig urðu viðmiðin að hafa verið á lífi þegar viðkomandi tilfelli eignaðist barn eftir grein- ingu. Þegar um fleiri en þrjú viðmið var að ræða fyrir hvert tilfelli vom þau viðmið valin sem stóðu næst til- fellinu í greiningar- og fæðingarári. Upplýsingar um sjúklinga komu frá Krabbameins- skrá Krabbameinsfélags Islands og upplýsingar um barneignir voru fengnar úr Fæðingarskráningu á ís- landi, Ættaskrá Krabbameinsskrárinnar og frá Erfða- fræðinefnd Háskóla íslands. Upplýsingar um stærð æxlis og eitlaíferð fengust frá Rannsóknastofu Háskóla Islands í meinafræði. í þeim tilfellum þar sem upplýsingar um æxlis- stærð, holhandareitla- og fjarmeinvörp voru ónógar var þeirra upplýsinga leitað í sjúkraskrám og enn- fremur skoðuð sýnisgler ef æxlisstærð var áfram óviss. Endapunktur rannsóknarinnar var dauði af völd- um sjúkdómsins eða 31. desember 1998, eftir því hvor dagsetningin kom á undan. Upplýsingar um dánar- orsök fengust hjá Krabbameinsskrá Krabbameinsfé- lags Islands og Hagstofu íslands. Lifun var reiknuð samkvæmt Kaplan Meier að- ferð og samanburður á lifun var gerður með Log rank-prófi. Leyfi til rannsóknarinnar var fengið hjá tölvu- nefnd. Table I. Distríbution of cases and controls according to matching variables, given in percentages of the total number ofcases and controls. Cases Controls % (n=14) % (n=33) Tumour size (cm) <2 57 61 > 2 < 5 29 33 > 5 14 6 Positive lymph nodes No 64 61 Yes 29 30 Unknown 7 9 Year of diagnosis 1957-1970 57 52 1971-1987 43 48 Age at diagnosis <37 50 48 38-45 50 52 ára með brjóstakrabbamein, þar af eignuðust 29 (3,5%) konur börn í kjölfarið. Fyrir níu konur sem greindust fyrir 1950 voru ónógar upplýsingar um stigun krabbameinsins. Fyrir fjórar konur fundust engin viðmið og tvær voru bamshafandi þegar þær greindust. Fyrir þau 14 tilfelli sem eftir voru fundust uppfylltu 33 viðmið pörunar- skilyrðin. Miðgildi greiningaraldurs tilfellanna var 37 (27- 41) ár og miðgildi tímans sem leið milli greiningar og fæðingar 43 (10-62) mánuðir. Tvær konur greindust með æxli sem var stærra en 5 cm, fjórar á bilinu 2-5 cm og átta undir 2 cm. í þrem- ur tilvikum þurfti að endurmeta sýnisgler til að finna út æxlisstærð og tókst þannig að meta stærð æxlisins. Þrjár konur höfðu eitlameinvörp en 10 voru án eitla- meinvarpa. Fyrir eitt tilfelli var ekki hægt að komast cases ofwomen diagnosed with breast cancer who later became pregnant and 33 breast cancer patients who did not become pregnant after diagnosis. i 496 Læknablaðið 2000/86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.