Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.07.2000, Page 53

Læknablaðið - 15.07.2000, Page 53
UMRÆÐA & FRÉTTIR / A F VETTVANGI LÆKNASAMTAKANNA Aðal- fundur Lækna- _ félags íslands 25. til 26. ágúst 2000 Fundarstaður: ísafjörður Dagskrá Föstudagur 25. ágúst 2000 Fundarstjóri: Þorsteinn Jóhannesson, formaður Læknafélags Vestfjarða kl. 11 ::00 Setning Ávarp ráðherra Skýrsla stjórnar og umræður kl. 12:30 Hádegisverður kl. 13:45 Ársreikningar lagðir fram og fjárhagsáætlun kynnt Kynning á stöðu: • Lífeyrissjóðs lækna • Læknablaðsins • Orlofsheimilasjóðs lækna • Fræðslustofnunar lækna kl. 15:30 Kaffihlé kl. 16:00 1. Samskipti lækna og lyfjafyrirtækja 2. Skipulag læknasamtakanna. Skýrsla nefndar um þátttöku sérgreinafélag- anna í starfsemi LÍ og kjaramálum 3. Símenntun lækna 4. Greinargerð stjórnar Læknafélags íslands um viðræður við íslenska erfða- greiningu ehf. 5. Kynntar lagabreytingar og lagðar fram tillögur til ályktana Skipað í starfshópa Starfshópar starfa Kvölddagskrá Laugardagur 26. ágúst 2000 Fundarstjóri: Ólafur ÞórÆvarsson, formaður Læknafélags Reykjavíkur kl. 09:00 Málþing Læknar á „frjálsum markaði". Framtíð í Ijósi útboða og samkeppnisreglna Frummælendur: kl. 09:00-09:20 Atli Árnason kl. 09:00-09:40 Þorkell Bjarnason kl. 09:40-10:00 Stefán E. Matthíasson kl. 10:00-11:00 Almennar umræður um ofangreint efni kl. 11:00 kl. 16:00 kl. 16:30 kl. 18:00 Afgreiðsla lagabreytinga og ályktana (Matarhlé kl. 12:30-13:45) Kaffihlé Kosningar: a Stjórn LÍ b Endurskoðandi og varaendurskoðandi c Gerðardómsmaður og varamaður hans d Siðanefndarmaður og varamaður hans e Ákvörðun árgjalds árið 2001 f Ákveðinn næsti fundarstaður g Önnur mál Áætluð fundarlok kl. 19:30 Sameiginlegt borðhald fundarmanna og gesta Læknablaðið 2000/86 523

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.