Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.07.2000, Qupperneq 55

Læknablaðið - 15.07.2000, Qupperneq 55
UMRÆÐA & FRÉTTIR / LÆKNAR í KLEMMU Eineygðir Samverjar... En læknar eru umboðsmenn sjúklinga og ber að standa á rétti þeirra Ólafur Ólafsson Höfundur er fyrrverandi landlæknir. Formaður Félags eldri borgara. FYRIR RÚMUM 20 ÁRUM SKRIFAÐI ÉG GREINARKORN í Læknablaðið um þögn lækna á þingum. Hvatti ég lækna til þess að loka sig ekki inni á stofnun en taka virkan þátt í þjóðmálaumræðunni. Margar ákvarð- anir er hafa veigamikil áhrif á heilsufarið eru teknar utan heilbrigðisgeirans. Má vera að Iæknar hafi á stundum komið með tillögur en síðan vart söguna meir. Enginn læknir situr við pólitíska borðið þar sem ákvarðanir eru teknar og afgreiddar. I samræmi við lagabreytingar „bandormsins“ fyrir þremur árum hafa læknar lækkað í sessi í stjómarstiga sjúkrastofnana. Enda grasserar nú tilskipunarstjórnunarstíllinn. Læknar sem sýna frumkvæði eru taldir „óþægir“ og því gjarnan sniðgengnir í stjórnarstöður. Fjármögnun og framtíðaráætlanir um skipulag heilbrigðisþjónustunnar dregur dám af þessu áhrifa- leysi lækna. Petta einskorðast ekki við ísland saman- ber tilvitnanir í formann norsku læknasamtakanna á bls. 457 í Læknablaðinu 6/2000. Hann telur, að í Nor- 1984. Hann var fulltrúi íslands í stjóm NAF 1979-1985, varaforseti þess 1991-1993, forseti þess 1993-1995 og hefur verið aðalritari þess frá 1997. Þá var Porsteinn í ritstjórn Acta Anaesthesiologica Scandinavica frá 1987 til 1999. Jón var í stjóm Svæfinga- og gjör- gæslulæknafélags íslands frá 1981 til 1990. Hann var í stjóm NAF 1985- 1997 og í undirbúningsnefnd fyrir ráðstefnur NAF í Reykjavík 1985 og 1995. Jón Sigurðsson Þorsteinn er í dag yfirlæknir gjör- gæsludeildar Landspítala við Hring- braut og dósent við læknadeild Háskóla Islands og Jón starfar hjá Tryggingastofnun ríkisins eftir alvarl- egt umferðaslys sem hann varð fyrir í desember 1998. Sveinn Geir Einarsson formaður Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags íslands egi „ríki breið samstaða um að sjálfstætt starfandi læknar verði að beygja sig undir ákvarðanir þar til kjörinna pólitískra stjórnvalda sem setja starfsemi þeirra skipulagslegan og efnahagslegan ramma“. Læknar verða vissulega að fylgja reglum lýðræðis- ins en mega ekki gleyma því, að samkvæmt landslög- um (læknalögum og lögum um heilbrigðisþjónustu) er þeim skylt að veita þá bestu læknisfræðilega þjón- ustu sem völ er á hverju sinni. Forgangsröðun á að vera að mestu á höndum lækna. Að mínu mati bregð- umst við sjúklingum ef við framfylgjum ekki framan- greindum lögum. Að vísu tekur fyrrnefndur formað- ur undir þá skoðun. Menn virðast hafa gleymt því að læknar eru í raun umboðsmenn sjúklingsins. Ekki væri úr vegi að tals- menn Læknablaðsins hefðu þær skyldur lækna í huga. Eg hefi í endurminningum mínum og víðar minnst á að nýlega gengu tvö mál á Norðurlöndum sem lýsa réttum viðbrögðum heilbrigðisstarfsfólks ef fjárveit- ingavaldið þrengir um of að heilbrigðisþjónustunni. Foldamálið í Noregi: Heilbrigðisstarfsfólk sætti sig ekki við niðurskurð varðandi umönnun sjúkra, aldr- aðra í Folda. Biðlistamálið í Danmörku: Yfirlæknir taldi niður- skurð í fjármálum skaða sjúklinga og mótmælti og fór fram úr fjárveitingu. Sjúkrahúsforstjórinn taldi að yfirlæknir yrði að víkja. I báðum þessum málum fóru heilbrigðisstarfs- menn með deilurnar fyrir dómstóla og þeir úrskurð- uðu málshefjendum í vil. Þannig ber umboðsmönn- um að haga sér ef gengið er á rétt sjúklinga að þeirra mati. Lýðræðisleg leið er fundin til þess að standa vörð um hag sjúklinga. Ég fagna því að stjómendur Elliheimilisins Grundar og DAS hafa uppi mótaðgerðir í svipuðum málum. En læknar verða að ná aftur sætum við borð stjórnmálamanna ef ekki á illa að fara. Aðalspumingin er: Eiga læknar að þjóna peninga- og markaðsvaldinu betur en sjúklingum? Mér er kunnugt um marga sjúklinga sem beðið hafa tjón á heilsu vegna seinkunar á aðgerð í skjóli manneklu og aðstöðuleysis (fjárskorts). Að lokum: Ekki fannst mér nægilega vel gengið úr skugga um vilja frú Svendsen fyrir aðgerð, sjá bls. 456 í Læknablaðinu 6/2000. 525 Læknablaðið 2000/86 Læknablaðið 2000/86 525
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.