Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.07.2000, Side 65

Læknablaðið - 15.07.2000, Side 65
FRÁ HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTINU OG LANDLÆKNI Lyfjamál 87 Notkun sýklalyfja (J01) minnkaði áárunum 1992-2000 DDD á 1000 íbúa á dag Ársfjórðungar -P— J01A Tetracýklín- sambönd -B— J01C Beta-laktam sýkla- lyf, penicillín ■H— J01D Önnur beta-laktam sýklalyf ■P— J01E Súlfónamíöar og trímetóprím ---- J01F Makrólíðar og linkósamíðar ---- J01G Amínóglýkósíðar ---- J01M Kínólónar ---- J01X Önnur sýklalyf Mynd 1. Notkun sýklatyfja (JOl) í skilgreindum dag- skömmtum; ársfjórðungs- tölur 1992-2000. SÝKLALYF eru einn af fáum lyfjaflokkum þar sem notkun hefur ekki farið vaxandi á tímabilinu. Árið 1992 var notkunin 22,6 DDD/1000 íbúa/dag, en 1999 var talan 20,7. Þetta er þó enn talsvert hærra en hjá nágrönnum okkar á Norðurlöndum. Athyglisvert er að skoða ársfjórðungstölur, en þar sést greinileg árstíðasveifla. Verulegur árangur hefur náðst í því að minnka notkun hjá börnum eins og sést á línuritinu hér að neðan. Mynd 2. Notkun sýkla- lyfja (JOl) í lyfjaformum fyrir börn. Ársfjórðungs- tölur. L

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.