Skessuhorn


Skessuhorn - 27.05.2014, Page 71

Skessuhorn - 27.05.2014, Page 71
71ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 2014 Sjómannadagurinn VM- Félag vélstjóra og málmtæknimanna óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn. V M - F é l a g V é l s t j ó r a o g M á l M t æ k n i M a n n a Eldri sjómenn á Akranesi hafa síðustu daga margir hverjir lagt leið sína niður að skipasmíðastöð Þorgeirs & Ellerts við Bakkatún til að heilsa þar upp á gamlan og góðan kunningja. Þar liggur netabát- urinn Erling KE til viðhalds og endur- bóta. Þessi bátur hét í eina tíð Skírnir AK 16. Hann var gerður út frá Akranesi um áratugaskeið í eigu Haraldar Böðv- arssonar hf. og var alla tíð mikið afla- og happaskip, hvort heldur var á nótaveið- um eftir uppsjávarfiski eða á hefðbundn- um bolfiskveiðum. „Hann er kominn hingað vegna þess að það á að laga í hon- um lestargólfið og síðan sinna fleira við- haldi. Hér hafa verið að koma menn sem eitt sinn voru í áhöfn á skipinu til að heilsa upp á þennan gamla kunningja,“ segir Valgeir Valgeirsson verkstjóri hjá Þorgeir & Ellert. Erling KE sem í eina tíð hét Skírnir AK var smíðaður 1964 í Florö í Noregi 1964 eftir teikningu Hjálmars R. Bárðar- sonar. Skipið var lengt 1967. Síðan fékk það núverandi útlit að mestu þegar það var yfirbyggt og smíðuð á það ný brú hjá Þorgeir & Ellert 1976. Enn var því svo breytt og lengt í Lithaén sumarið 2008. Skipið hefur á hálfrar aldar ævi sinni bor- ið nöfnin Akurey, Skírnir, Barðinn, Júlli Dan, Óli á Stað GK 4 og svo núverandi nafn Erling KE 140. mþh Erling KE sem eitt sinn hét Skírnir AK 16 um margra ára skeið er nú við bryggju hjá Þorgeir & Ellert á Akranesi. Gamalt happaskip Akurnesinga snýr á fornar slóðir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.