Skessuhorn


Skessuhorn - 27.05.2014, Page 101

Skessuhorn - 27.05.2014, Page 101
101ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 2014 Borgarbyggð – þriðjudagur 27. maí. Blóðbankabíllinn verður við N1 í Borgarnesi frá kl. 10 - 17. Fólk er hvatt til að mæta og gefa blóð. Blóðgjöf er lífgjöf! Borgarbyggð - þriðjudagur 27. maí Aðalfundur sóknarnefndar Borgarnessóknar fer fram í safnaðarheimilinu Félagsbæ í Borgarnesi kl. 20. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar í boði. Borgarbyggð – miðvikudagur 28. maí. Börnin á Hnoðrabóli bjóða öllum velunnurum skólans á opið hús, útskrift og myndlistasýningu frá kl. 14 – 15:45. Gaman væri að sjá sem flesta foreldra, systkini, ömmur, afa og aðra sveitunga sem hafa tök á því að lita inn og eiga góða stund með okkur og þiggja kaffiveitingar. Akranes – miðvikudagur 28. maí Skólaslit í Tónbergi kl. 17. Afhending skírteina og vitnisburða. Ætlast er til þátttöku allra nemenda í þessari athöfn í lok skólaársins. Akranes – fimmtudagur 29. maí Íslandsmeistaramót í eldsmíði í Smiðjunni, Safnasvæðinu að Görðum kl. 18. Dagana 29. maí til 1. júní verður eldsmíðamót í eldsmiðjunni Görðum. Boðið verður upp á námskeið, sýningu, sýnikennslu og að fylgjast með keppninni. Borgarbyggð – fimmtudagur 29. maí Hrói höttur í Skallagrímsgarði í Borgarnesi kl. 18. Leikhópurinn Lotta ferðast um landið með leiksýningu um Hróa hött. Ævintýrið um Þyrnirós fléttast einnig inn í verkið. Borgarbyggð – fimmtudagur 29. maí Guðsþjónusta á vígsluafmæli Borgarneskirkju kl. 20. Minnst verður 55 ára vígsluafmælis kirkjunnar. Organisti: Steinunn Árnadóttir. Prestur: Þorbjörn Hlynur Árnason. Borgarbyggð – fimmtudagur 29. maí Birgir og Borgfjörð, Jazztónleikar í Landnámssetri kl. 21. Hljómsveitin samanstendur af þeim Aldísi Fjólu Borgfjörð söngkonu, Birgi Bragasyni bassaleikara, Birgi Þórissyni hljómborðsleikara, Friðriki Jónssyni gítarleikara, Halldóri Sveinssyni fiðluleikara og Inga Birni Róbertssyni trommara. Sérstakur gestur á tónleikunum verður Gunnar Ringsted gítarleikari. Borgarbyggð – föstudagur 30. maí Einar Kárason á Sögulofti í Landnámssetri kl. 20. Einar Kárason hinn snjalli sögumaður segir frá íslenskum hetjum. Verð kr. 2000. Borgarbyggð – laugardagur 31. maí Kvenfélag Stafholtstungna verður með kosningakaffi að Varmalandi frá kl. 13 -17. Akranes – laugardagur 31. maí Ljóðasýningin Viti/menn í Akranesvita, stóra vitanum á Breið á Akranesi. Einnig verður frumfluttur leikþátturinn „Ljós sem varir lengur en myrkrið“, samtal fyrir tvo leikara og ólgandi haf. Leikþátturinn er stutt samtal gamla og nýja vitans, sem hafa hingað til staðið þöglir á sínum stað. Höfundur leikþáttarins og ljóðanna á sýningunni er Sigurbjörg Þrastardóttir, bæjarlistamaður Akraness. Enskar þýðingar ljóðanna gerðu Bernard Scudder og Sarah Brownsberger. Leikþátturinn verður ennfremur sendur út á bylgjulengd bæjarins, FM 95,0 á sjómannadaginn, kl. 14 og 16. Hellissandur og Rif – sunnudagur 1. júní Leikhópurinn Lotta sýnir Hróa hött fyrir alla fjölskylduna í sjómannagarðinum kl. 14. Leikhópurinn Lotta ferðast um landið með leiksýningu um Hróa hött. Ævintýrið um Þyrnirós fléttast einnig inn í verkið. Stykkishólmur – mánudagur 2. júní Leikhópurinn Lotta sýnir Hróa hött, glænýtt íslenskt leikrit með söngvum í Kvenfélagsgarðinum kl. 18. Leikhópurinn Lotta ferðast um landið með leiksýningu um Hróa hött. Ævintýrið um Þyrnirós fléttast einnig inn í verkið. Miðaverð á sýninguna er 1.900 kr. Ekki þarf að panta miða fyrirfram, nóg að mæta á staðinn. Gott er að klæða sig eftir veðri þar sem sýnt er utandyra. Þá mælir Lotta með því að foreldrar taki myndavélina með þar sem áhorfendur fá að hitta persónurnar úr leikritinu eftir sýningu. Nánari upplýsingar um sýninguna má finna á www.leikhopurinnlotta.is og í síma 770-0403. Fæst á 200 þús. Til sölu Skoda Octavia árg. 99, ek. 207 þús km. Beinsk, 1,6 bensín, skoðaður 2015. Nýsmurður. Fæst á 200 þús. ef samið er strax. Uppl.í síma 866-2151 (er á Akranesi). Dekk til sölu 4 stk. sumardekk undan Honda crv. Stærðin er 255/55/18, óslitin. Selj- ast á hálfvirði nýrra. Sími: 865-7558. Ungbarnaróla Til Sölu Ungbarnaróla, 10 þús kr. Íbúð/sumarhús Til langtímaleigu þriggja herbergja sumarhús. Staðsett á móti Borgar- nesi. Uppl. í síma 862-8078. Vantar íbúð til leigu Okkur vantar 3-4 herb. íbúð til leigu á Akranesi sem fyrst. Erum með góð meðmæli með okkur og tryggingafé. Hafið samband í síma 864-9278 eða hrafnhildur@ntc.is Til leigu stór og góður Bílskúr Til leigu stór og góður bílskúr, 31,5 fm. við Skarðsbraut, Akranesi. Sími: 867-6927. Óska eftir 2-3 herb. íbúð í Borgarnesi Okkur systrunum vantar íbúð í Borgarnesi sem fyrst. Skilvísum greiðslum heitið. Æskilegt að mega vera með gæludýr. Netfang: hjordissh93@gmail.com Óskum eftir íbúð í langtímaleigu Við erum á fertugsaldri, reglusöm og með öruggar tekjur : Óskum eftir 3-4 herb. íbúð á Akranesi. Verður að vera langtímaleiga og uppgefin þannig að það sé mögu- leiki á að fá húsaleigubætur. Erum með meðmæli og vorum að hugsa frá 1 júlí. Kv. Hafdís Helgadóttir s: 868-1120 og Jósep. Netfang: hafdishelgad@gmail.com Einbýli til leigu á Akranesi Lítið og kósý 3 herb. einbýlishús til leigu á Akranesi. Er laust frá 1 júlí. Nánari upplýsingar eru í síma 849-5688. Óska eftir húsnæði í Borgarnesi Ég er leik- og grunnskólakennari, reyklaus og reglusöm kona á besta aldri. Ég óska eftir að taka á leigu 2-3 herbergja íbúð í Borgarnesi helst frá 1. júlí eða í síðasta lagi 1. ágúst. Skilvísum greiðslum heitið. Ef þú/þið ert/eruð með lausa íbúð og til í að leigja mér þá endilega sendið mér skilaboð á netfangið ingmaria65@gmail.com Óskum eftir húsnæði í Borgarnesi 4ra manna fjölskylda óskar eftir húsnæði í Borgarnesi. Erum skilvís og reglusöm. Endilega hafið sam- band í tölvupósti á netfangið majahrund@simnet.is eða í síma 848-2318, Þórir. Bakpoki tapaðist Bakpoki tapaðist við Selvallavatn á Snæfellsnesi. Uppl. í síma 897-6312, Rudolf. Viltu losna við bjúginn og sykur- þörfina fljótt? Þá er Oolong- og Pu-er teið eitt það albesta. 1 pakki með 100 tepokum er á 4300. Ef keyptir eru 2 pk. eða fl. er verðið 7800. Sykurþörf- in minnkar og hverfur oftast eftir nokkra daga. Sömuleiðis bjúgurinn. Gott fyrir líkamlega og andlega heilsu. Mikil brennsla. Án auka- og rotvarnarefna.S: 845-5715, Nína. Kawasaki Versys mótorhjól til sölu Árgerð: 2008, ekið: 14.000 km. ABS Vel viðhaldið og allt í góðu standi. Ásett verð: 850 þús.kr. Margverð- launað hjól: 2008 Motorcycle of the Year Award by Motorcyclist Magaz- ine 2008 Best in Class „Allrounder class“ award by Motor Cycle News Þetta hjól nýtur sín á malbikinu, á malarvegum og utan vega Uppl. í síma 863 0587. og/eða skh1955@ hotmail.com Öryggiskerfi, myndavélar og rafeindabúnaður Rafeindabúnaður og lausnir fyrir fyrirtækið, landbúnaðinn og heim- ilið- sjá leidni.is. Hafið samband í síma 771-1301 eða á leidni@leidni. is Á döfinni ÝMISLEGT BÍLAR/VAGNAR/KERRUR LEIGUMARKAÐUR TIL SÖLU TAPAÐ/FUNDIÐ FYRIR BÖRN Markaðstorg Vesturlands Nýfæddir Vestlendingar 22. maí. Drengur. Þyngd 2.920 gr. Lengd 50 sm. Foreldrar: Sigurlaug Þorsteinsdóttir og Eiríkur Einarsson, Akranesi. Ljósmóðir: Anna Björnsdóttir. 23. maí. Drengur. Þyngd 3.966 gr. Lengd 53 sm. Foreldrar: Unnur Sigurðardóttir og Bogi Helgason, Borgarnesi. Ljósmóðir: Halldóra Karlsdóttir. ÚTBOÐ Orkuveita Reykjavíkur - Veitur, óskar eftir tilboðum í verkið: Aðveitustöð A20 Akranesi Verkið er fólgið í fullnaðarfrágangi húss og lóðar þ.e. jarðvinnu, burðarvirki húss með uppsteypu og stálvirki, utan- og innan- hússfrágangi húss og fullnaðarfrágangi fráveitu-, hita, vatns- og raflagna ásamt frágangi á lóð. Húsinu og öllum verkum, sem tilheyra því, skal skila fullgerðu til notkunar, þannig að uppsetning tækja geti hafist að loknu verki verktaka. Tilboð skal miða við að verktaki leggi til, útvegi og kosti allt efni og vinnu til framkvæmdanna, nema annars sé getið. Verklok eru áætluð 02.07.2015 Verkið er nánar skilgreint í útboðsgögnum ORV-2014-06 Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu frá og með miðvikudeginum 28. maí 2014 á vefsíðu Orkuveitunnar https://www.or.is/um-or/utbod Tilboð verða opnuð hjá Orkuveitu Reykjavíkur Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, þriðjudaginn 10. júní 2014 kl. 10:00. ORV 2014-06 24.05.2014 Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • Fax 516 6308 www.or.is/utbod S K E S S U H O R N 2 0 1 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.