Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.07.2003, Side 5

Læknablaðið - 15.07.2003, Side 5
II M R Æ 0 A 01! FRETTIR 600 Af sjónarhóli stjórnar LÍ: Umræðan og hugleiðingar um stöðu Iækna í íslenska heilbrigðiskerfínu Ofeigur Þorgeirsson 603 Aðalfundur LÍ 2003 605 Tillögur stjórnar LÍ til ályktana á aðalfundi 609 O tempora! O mores! Jóhann Tómasson 611 FráWHOtil Lýðheilsustöðvar Rætt við Guðjón Magnússon 609 Þröstur Haraldsson 617 30 læknar útskrifaðir frá Háskóla Islands Þröstur Haraldsson 618 Dánarorsakir 1999 619 Meira um einkavæðingu og einkarekstur Sigurbjörn Sveinsson 621 Staða mála hjá CPME árið 2003 Katrín Fjeldsted 624 Vorfundur UEMO 2003 Katrín Fjeldsted, Steinunn Jónsdóttir 625 íðorðasafn lækna 157. Plaque Jóhann Heiðar Jóhannsson 627 Faraldsfræði 30. Faraldsfræði eða tölfræði - hver er munurinn? María Heimisdóttir 629 Lyfjamál 116. Sjúkdómsvæðing? Eggert Sigfússon 631 Broshornið 39. Af mænuástungu og peningasöfnun Bjarni Jónasson 633 Lausar stöður 634 Okkar á milli 635 Sérlyfjatextar með auglýsingum 636 Leyfísveitingar Leiðrétting 642 Minnisblaðið 643 Frágangur fræðilegra greina Heimasíða Læknablaðsins www.laeknabladid.is LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS Anna Líndal (f. 1957) tók meist- arapróf í fataiön áöur en hún sneri sér að myndlist en hana nam hún við Myndlistar- og handíöaskólann í Reykjavík, Slade-listaskólann í Lundúnum og Listaháskólann í Berlín. Þótt Anna hafi fengist nær eingöngu við myndlist síðustu tvo áratugi og sé nú prófessor við Listaháskóla Islands má segja að iðnámsins sjái stundum stað í verkum hennar. Þegar hún hóf sýningarferil sinn sýndi hún gjarnan verk sem tengdust á einn eða annan hátt saumi og enn birtast tvinni og nálar stundum í list hennar. Þjóðfélagið í sínum margbreyti- leika er hennar áhugasvið, um árabil hefur Anna stundað það sem hún kallar kortiagning hversdagslífsins, þar sem „ósýnilegir" hversdagslegir hlutir eru dregnir fram í dagsljósið þar sem þeir hafa fengið nýtt lilut- verk. Anna skoðar samfélagslega stöðu konunnar og þá gjarnan með tilvísun til heimilisins og heimilislegra hluta eins og í verkinu á forsíðu þessa blaðs (2001) en einnig í stærri innsetningum sem endurskapa stundum eins konar heimili í bland við myndbandsverk og ýmiss konar skúlptúra og Ijósmyndir. Á síðustu árum hafa myndböndin orðið fyrir- ferðarmeiri en samsettir skúlptúrar á borð við þennan birtast þó enn á sýningum hennar og bera sterk höfundareinkenni Önnu. Anna hefur lag á því að koma á óvart í notkun sinni á hversdagslegum hlutum í samsetningum sem oftast hafa á sér eins konar súrrealískt yfirbragð. Anna hefur vakið mikla athygli fyrir list sína og sýnt mikið, bæði hér heima og erlendis. Þá er verk hennar að finna í öllum helstu söfnum hér á (slandi og víða annars staðar. Jón Proppé Læknablaðid 2003/89 561

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.