Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.07.2003, Qupperneq 21

Læknablaðið - 15.07.2003, Qupperneq 21
FRÆÐIGREINAR / LITLIR FYRIRBURAR Table I. Clinical Data on Maternal Health during Pregnancy and Delivery with Comparison of ELBW Children 1982-90 to ELBW Children 1991-95 and Comparison of ELBW Children 1991-95 to Control Children. ELBW 1982-90 P ELBW 1991-95 P Control Group mean (range) mean (range) mean (range) Maternal age 26 (16-39) 0.02 30 (19-43) NS 30 (17-41) Gestation weeks 27 (24-32) NS 27 (24-32) 40 (38-41)' Birth weight 804 (608-990) NS 832 (590-990) 3698 (2926-5012)' n (%) P n (%) P n (%) Smoking 7 (37) NS 16 (46) 0.003 8 (15) Alcohol use 0 (0) NS 0 (0) 1 (2) Medication use 5 (26) NS 8 (23) 4 (7) All Diseases 13 (68) NS 24 (69) <0.001 9 (16) Antepart.Hem. 8 (42) 12 (34) 3 (5) Hypertension 2 (11) 8 (23) 5 (9) Infection 2 (11) 5 (14) 1 (2) Other 2 (11) 9 (26) 1 (2) Ceserian section 4 (21) 0.02 20 (57) <0.001 6 (11) Vaginal birth 15 (79) 15 (43) 49 (89) Total 19 (100) 35 (100) 55 (100) ' Control Children were Selected Fullterm Infants Born at 37wks • 42 wks Gestation. ELBW = Extremely Low Birth Weight <1000g NS = Non Significant Antepart. Hem. = Antepartum hemorrhage skrám og mæðraskrám fyrirburanna og skoðaðar voru rannsóknarlýsingar Röntgendeildar Landspítal- ans á ómskoðunum og tölvusneiðmyndum þeirra með tilliti til heilablæðinga. Upplýsingar fengust einn- ig úr gagnagrunni Tryggingastofnunar ríkisins. Allir foreldrar fyrirbura áranna 1991-95 og for- eldrar 55 samanburðarbarna samþykktu þátttöku í rannsókninni „Fyrirburar - langtímaeftirlit með heilsu og þroska“ sem fór fram á árunum 1996-2001. Eitt til þrjú samanburðarbörn voru fyrir hvern fyrir- bura. Bömin komu til skoðunar á aldrinum 5 ára og 3 mánaða til 5 ára og 8 mánaða. Þau gengust undir læknisskoðanir og þroskamælingar hjá þverfaglegu teymi sérfræðinga. Hver fyrirburi og samanburðar- barn/börn komu til skoðunar á innan við tveggja vikna tímabili. Hver athugun tók tvo daga. A þeim tíma fór fram viðtal og skoðun barnalæknis, sjónpróf, skoðun augnlæknis, heyrnarmæling og skoðun háls-, nef- og eyrnalæknis. Gerðar voru mælingar á vits- munaþroska hjá sálfræðingi (22-27), á málþroska hjá talmeinafræðingi (28-31) og á skynhreyfiþroska hjá iðjuþjálfa (32-35). Foreldrar svöruðu spurningalista um atferli barna (36). Miðað var við skilgreiningar WHO varðandi lif- andi fæðingu, meðgöngulengd, fæðingarþyngd, fyrir- burahátt og lága fæðingarþyngd (37) og skilgreining- ar WHO á skerðingu (impairment), hömlun (disabi- lity) og fötlun (handicap) (38). Bam var talið vaxtar- skert (léttburi) ef fæðingarþyngd var meira en tvö staðalfrávik neðan meðaltals sænskra fyrirbura (39). Sjúkdómsgreiningar voru samkvæmt ICD-10 (40) og heiti sjúkdóms- og fötlunargreininga voru samkvæmt íslenskri útgáfu af ICD-10 (41). Við tölfræðilega úr- vinnslu var kí-kvaðrats greiningu beitt við saman- burð á hlutföllum og t-prófi við samanburð hópa. Fengið var skriflegt samþykki fyrir þátttöku í rannsókninni frá foreldrum barnanna. Siðanefnd Landspítala og Tölvunefnd veittu leyfi fyrir rann- sókninni 27. og 28. febrúar 1996. Niðurstöður Rannsóknin náði til 19 fýrirbura áranna 1982-90, 35 fyrirbura áranna 1991-95 og 55 samanburðarbarna sem fæddust 1991-95. í töflu I er að finna tölulegar upplýsingar um mæður, meðgöngu og fæðingu fyrirburahópanna tveggja og samanburðarbarna. Á árunum 1982-90 var meðalaldur mæðra fyrirbura 26 ár, miðgildi 26 ár, dreifing 16-39 ár og á árunum 1991-95 var meðalald- ur mæðra fyrirbura 30 ár, miðgildi 30 ár og dreifing 19-43 ár. Aldur mæðra samanburðarbarna var 30 ár að meðaltali, 29 ár að miðgildi og dreifing 17-41 ár. Meðgöngulengd hjá báðum hópum fyrirbura var miðuð við heilar vikur og var að meðaltali 27 vikur og dreifíng 24-32 vikur á báðum tímabilum. Samanburð- arbörn fæddust eftir fulla meðgöngu, meðaltal 40 vik- ur, dreifing 38-41 vikur. Fæðingarþyngd lítilla fýrir- bura 1982-90 var að meðaltali 804 g, miðgildi 798 g, dreifing 608-990 g og á árunum 1991-95 var fæðingar- þyngd 832 g að meðaltali, miðgildi 835 g, dreifing 590-990 g. Fæðingarþyngd samanburðarbarna var 3698 g að meðaltali, miðgildi 3625 g, dreifing 2926- 5012 g. Af fyrirburamæðrum reyktu 37% á árunum 1982- 90 og 46% á árunum 1991-95 miðað við 13% mæðra Læknablaðið 2003/89 577
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.