Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.07.2003, Page 33

Læknablaðið - 15.07.2003, Page 33
FRÆÐIGREINAR / BEINÞÉTTNI KVENNA Table III. Bivariate analysis (cont.). Lumbar spine BMD* g/cm2 Femoral neck BMD* g/cm2 Total hip BMD * g/cm2 Whole body BMD* g/cm2 n Mean (95% Cl) Mean (95% Cl) Mean (95% Cl) Mean (95% Cl) Work conditions (housework included) in the age of 30-44 years Mainly still Varying from still to 2 1.12 (0.87-1.37) 0.74 (0.59-0.90) 0.79 (0.62-0.97) 0.91 (0.78-1.05) moving around 89 0.90 (0.82-0.98) 0.64 (0.59-0.69) 0.73 (0.67-0.79) 0.89 (0.84-0.93) Mainly walking without heavy loads Hard work 143 0.94 (0.88-1.01) 0.67 (0.63-0.71) 0.76 (0.72-0.81) 0.92 (0.89-0.96) including walking 9 0.85 (0.73-0.98) 0.68 (0.60-0.76) 0.76 (0.67-0.86) 0.89 (0.82-0.96) Work conditions (housework included) in the age of 45-65 years Mainly still Varying from still to 3 1.05 (0.85-1.25) 0.73 (0.60-0.86) 0.78 (0.63-0.93) 0.92 (0.80-1.03) moving around 132 0.89 (0.82-0.96) 0.66 (0.61-0.70) 0.73 (0.69-0.78) 0.89 (0.85-0.93) Mainly walking without heavy loads Hard work 104 0.95 (0.88-1.02) 0.67 (0.63-0.72) 0.78 (0.72-0.82) 0.91 (0.87-0.95) inclunding walking 4 0.83 (0.64-1.01) 0.63 (0.52-0.75) 0.73 (0.59-0.86) 0.90 (0.80-1.00) Work conditions (housework included) as of now Mainly still Varying from still to 62 0.93 (0.85-1.00) 0.67 (0.62-0.72) 0.76 (0.69-0.81) 0.90 (0.85-0.94) moving around Mainly walking without 173 0.90 (0.83-0.95) 0.67 (0.63-0.71) 0.74 (0.70-0.79) 0.89 (0.86-0.93) heavy loads 8 1.01 (0.88-1.15) 0.66 (0.58-0.75) 0.80 (0.70-0.90) 0.95 (0.88-1.03) * BMD: Bone Mineral Density. fyrir raskandi þætti (þyngdarstuðul, árafjölda frá tíðahvörfum og hve lengi reykt). Sambandið var nei- kvætt í mörgum tilfellum. Þess ber að geta að tölfræðiúrvinnsla var endur- tekin á öllum 308 konunum en við það urðu afar litlar breytingar á niðurstöðunum. Umræöa Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að lík- amsþjálfun í frítíma geti haft jákvæð áhrif á bein- þéttni hjá eldri konum. Þess ber þó að geta að hér er um þversniðsrannsókn að ræða með öllum sínum takmörkunum um orsakasamband þó svo að allar konurnar hafi verið jafngamlar og aldur því útilokað- ur sem röskunarþáttur. 2,5% hærri beinþéttni (eins og kemur fram í hlut- fallslegu R2) hjá þeim konum sem stunda æfingar kann að virðast óverulegur munur. Þar til viðbótar kunna þó að koma óbein tengsl í gegnum vöðva- massa sem skýrir 8,7-18,3% af breytileika í bein- þéttninni. 10% breyting á beinþéttni (samsvarar einu staðalfráviki) minnkar áhættu á beinbroti um helm- ing eða tvöfaldar hana, eftir því í hvora áttina breyt- ingin er (21). Þess má geta að áður hefur verið skýrt frá því að þéttni kalkkirtilshormóns skýri 0,7-2,2% breytileikans í beinþéttni þessa sama hóps (22). Ekkert samband virtist vera milli líkamlegs álags í vinnu samkvæmt spurningakveri og beinþéttni. Þó er athyglisvert að þær konur sem enn stunda vinnu með mikilli göngu hafa hærri beinþéttni í lendhrygg, nær- enda lærleggs og heildarbeinagrind en þær sem ekki ganga mikið í vinnu. Þetta mældist þó ekki marktæk- ur munur enda var hér aðeins um að ræða átta konur. Niðurstöðurnar sýna enga marktæka fylgni milli fjölda gönguferða í viku og beinþéttni á þeim stöðum Læknablaðið 2003/89 589

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.