Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2003, Síða 33

Læknablaðið - 15.07.2003, Síða 33
FRÆÐIGREINAR / BEINÞÉTTNI KVENNA Table III. Bivariate analysis (cont.). Lumbar spine BMD* g/cm2 Femoral neck BMD* g/cm2 Total hip BMD * g/cm2 Whole body BMD* g/cm2 n Mean (95% Cl) Mean (95% Cl) Mean (95% Cl) Mean (95% Cl) Work conditions (housework included) in the age of 30-44 years Mainly still Varying from still to 2 1.12 (0.87-1.37) 0.74 (0.59-0.90) 0.79 (0.62-0.97) 0.91 (0.78-1.05) moving around 89 0.90 (0.82-0.98) 0.64 (0.59-0.69) 0.73 (0.67-0.79) 0.89 (0.84-0.93) Mainly walking without heavy loads Hard work 143 0.94 (0.88-1.01) 0.67 (0.63-0.71) 0.76 (0.72-0.81) 0.92 (0.89-0.96) including walking 9 0.85 (0.73-0.98) 0.68 (0.60-0.76) 0.76 (0.67-0.86) 0.89 (0.82-0.96) Work conditions (housework included) in the age of 45-65 years Mainly still Varying from still to 3 1.05 (0.85-1.25) 0.73 (0.60-0.86) 0.78 (0.63-0.93) 0.92 (0.80-1.03) moving around 132 0.89 (0.82-0.96) 0.66 (0.61-0.70) 0.73 (0.69-0.78) 0.89 (0.85-0.93) Mainly walking without heavy loads Hard work 104 0.95 (0.88-1.02) 0.67 (0.63-0.72) 0.78 (0.72-0.82) 0.91 (0.87-0.95) inclunding walking 4 0.83 (0.64-1.01) 0.63 (0.52-0.75) 0.73 (0.59-0.86) 0.90 (0.80-1.00) Work conditions (housework included) as of now Mainly still Varying from still to 62 0.93 (0.85-1.00) 0.67 (0.62-0.72) 0.76 (0.69-0.81) 0.90 (0.85-0.94) moving around Mainly walking without 173 0.90 (0.83-0.95) 0.67 (0.63-0.71) 0.74 (0.70-0.79) 0.89 (0.86-0.93) heavy loads 8 1.01 (0.88-1.15) 0.66 (0.58-0.75) 0.80 (0.70-0.90) 0.95 (0.88-1.03) * BMD: Bone Mineral Density. fyrir raskandi þætti (þyngdarstuðul, árafjölda frá tíðahvörfum og hve lengi reykt). Sambandið var nei- kvætt í mörgum tilfellum. Þess ber að geta að tölfræðiúrvinnsla var endur- tekin á öllum 308 konunum en við það urðu afar litlar breytingar á niðurstöðunum. Umræöa Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að lík- amsþjálfun í frítíma geti haft jákvæð áhrif á bein- þéttni hjá eldri konum. Þess ber þó að geta að hér er um þversniðsrannsókn að ræða með öllum sínum takmörkunum um orsakasamband þó svo að allar konurnar hafi verið jafngamlar og aldur því útilokað- ur sem röskunarþáttur. 2,5% hærri beinþéttni (eins og kemur fram í hlut- fallslegu R2) hjá þeim konum sem stunda æfingar kann að virðast óverulegur munur. Þar til viðbótar kunna þó að koma óbein tengsl í gegnum vöðva- massa sem skýrir 8,7-18,3% af breytileika í bein- þéttninni. 10% breyting á beinþéttni (samsvarar einu staðalfráviki) minnkar áhættu á beinbroti um helm- ing eða tvöfaldar hana, eftir því í hvora áttina breyt- ingin er (21). Þess má geta að áður hefur verið skýrt frá því að þéttni kalkkirtilshormóns skýri 0,7-2,2% breytileikans í beinþéttni þessa sama hóps (22). Ekkert samband virtist vera milli líkamlegs álags í vinnu samkvæmt spurningakveri og beinþéttni. Þó er athyglisvert að þær konur sem enn stunda vinnu með mikilli göngu hafa hærri beinþéttni í lendhrygg, nær- enda lærleggs og heildarbeinagrind en þær sem ekki ganga mikið í vinnu. Þetta mældist þó ekki marktæk- ur munur enda var hér aðeins um að ræða átta konur. Niðurstöðurnar sýna enga marktæka fylgni milli fjölda gönguferða í viku og beinþéttni á þeim stöðum Læknablaðið 2003/89 589
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.