Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.07.2003, Qupperneq 34

Læknablaðið - 15.07.2003, Qupperneq 34
FRÆÐIGREINAR / BEINÞÉTTNI KVENNA Table IV. Multivariable regression analysis among selected factors and BMD* in 70- year-old lcelandic women. 6 95% Cl P R2 (%) Lumbar spine R! = 0.130 Number of leisure walks per week -0.004 -0.01 - 0.004 0. 38 0.3 Number of other exercise sessions per week 0.01 0.001 - 0.02 0. 07 1.3 Lean mass 0.00001 0.000007 - 0.00002 0.00 8.7 Fat mass 0.004 0.0001 - 0.006 0.01 2.9 Femoral neck R2 = 0.168 Number of leisure walks per week 0.001 -0.003 - 0.006 0.57 0.1 Number of other exercise sessions per week 0.005 -0.002-0.02 0.15 0.9 Lean mass 0.000009 0.000006 - 0.00001 0.00 13.6 Fat mass 0.002 0.0005 - 0.003 0.01 2.6 Total hip R2 = 0.244 Number of leisure walks per week 0.003 -0.002 - 0.008 0.23 0.6 Number of other exercise sessions per week 0.006 -0.001 - 0.008 0.09 1.2 Lean mass 0.00001 0.000009 - 0.00002 0.00 18.3 Fat mass 0.004 0.002 - 0.006 0.00 6.4 Total body R2 = 0.148 Number of leisure walks per week -0.002 -0.007 - 0.002 0.37 0.3 Number of other exercise sessions perweek 0.008 0.002 - 0.01 0.01 2.5 Lean mass 0.000008 0.000006 - 0.00001 0.00 12.0 Fat mass 0.0007 -0.0008 - 0.002 0.37 0.3 * BMD: Bone Mineral Density. Table V. Multivariable regression analysis among occupational activity (housework included) and BMD* in 70-year-old lcelandic women. P 95% Cl P Femoral neck Occupational activity age 20-29 years -0.0069 -0.028 - 0.015 0.53 Occupational activity age 30-44 years -0.0063 -0.030 - 0.018 0.60 Occupational activity age 45-65 years -0.0022 -0.026 - 0.022 0.86 Current occupational activity -0.0150 -0.042 - 0.012 0.28 Lumbar spine Occupational activity age 20-29 years -0.0071 -0.041 - 0.027 0.68 Occupational activity age 30-44 years -0.0069 -0.045 - 0.031 0.72 Occupational activity age 45-65 years -0.0106 -0.049 - 0.028 0.59 Current occupational activity -0.0256 -0.069 - 0.018 0.25 Total hip Occupational activity age 20-29 years -0.0028 -0.026 - 0.022 0.85 Occupational activity age 30-44 years 0.0012 -0.025 - 0.028 0.93 Occupational activity age 45-65 years 0.0068 0.020-0.034 0.62 Current occupational activity 0.0027 -0.027 - 0.033 0.86 Total body Occupational activity age 20-29 years 0.0032 -0.017 - 0.023 0.75 Occupational activity age 30-44 years 0.0022 -0.020 - 0.024 0.85 Occupational activity age 45-65 years -0.0020 -0.024 - 0.020 0.86 Current occupational activity -0.0007 -0.026 - 0.025 0.96 Regression coefficients, confidence intervals (Cl) and p values were adjusted for body mass index, years since menopause and duration of smoking. * BMD: Bone Mineral Density. sem mældir voru. Fyrir beinþéttni í lendhrygg og heildarbeinagrind var tilhneiging til neikvæðrar fylgni. Þetta eru svipaðar niðurstöður og Coupland og samstarfsaðilar (23) fengu, þar sem neikvæð en ómarktæk fylgni var milli fjölda og lengd gönguferða og beinþéttni í hrygg. Hins vegar fundu umræddir marktæka jákvæða fylgni milli gönguhraða og bein- þéttni í lærhnútum og heildarbeinagrind. Hér ber að geta um takmarkanir DEXA mælinga sem felast í því að hjá eldri einstaklingum getur verið minna um beingadda í liðbolum sem getur valdið falskri hækk- un á beinþéttni í lendhrygg. Því miður var hvorki spurt um lengd né ákefð gönguferða kvennanna í okkar rannsókn. Hins vegar voru aðeins 17 konur (6,9%) sem fannst hreyfing sín vera erfið/svitnuðu, nokkuð sem mætti nota sem við- mið um að ekki hafi verið gengið af mikilli ákefð. íhlutunarrannsóknir á konum eftir tíðahvörf hafa sýnt fram á að rösk ganga geti hægt á beintapi í lær- legg en ekki lendhrygg (24, 25). Þegar öðrum æfing- um sem gefa hærri gagnkrafta en ganga (til dæmis skokki og tröppugangi) hefur verið bætt inn í þjálfun- aráætlun hefur verið unnt að auka beinþéttni í lær- leggshálsi, lendhrygg og heildarbeinagrind (26). Það er því líklegt að ganga, jafnvel rösk ganga, veiti ekki nægilegt álag til þess að hafa jákvæð áhrif á bein- þéttnina á klínískt mikilvægustu stöðunum fyrir eldri konur. I rannsókn okkar fannst hins vegar fylgni milli fjölda gönguferða á viku og þess hversu mikla hæð konurnar höfðu misst frá 25 ára aldri. Sams konar niðurstöður hafa áður fengist i sama aldursflokki (27) en ekki er útilokað að ástæður þessa kunni að vera þær að konur sem hafa óþægindi af beinþynningu í hrygg eru ef til vill síður líklegar til þess að stunda mikla göngu. Niðurstöður varðandi sambandið milli annarrar hreyfingar en göngu og beinþéttni voru jákvæðar fyrir heildarbeinagrind (p=0,01). Þar að auki var til- hneiging til jákvæðrar fylgni milli annarrar hreyfing- ar eingöngu og beinþéttni lendhryggs (p=0,07) og nærenda lærleggs (p=0,09). Þetta samræmist niður- stöðum annarra rannsókna þar sem líkamsþjálfun hefur haft jákvæða fylgni við beinþéttni (9,11,12). Sú staðreynd að konurnar í okkar rannsókn voru aðeins spurðar um það hversu oft í viku þær stunduðu aðra hreyfingu en göngu en ekki um hvers konar hreyf- ingu, hve lengi og af hve mikilli ákefð, gerir túlkun niðurstaðna erfiða. Þó má eins og áður ráða af svör- um um hvort konunum fannst hreyfingin erfið/svitn- uðu að ekki hafi verið um mikla ákefð að ræða. Aðr- ar rannsóknarniðurstöður hafa gjarnan verið byggð- ar á iðkunarskala sem byggður er á fjölda, lengd og ákefð mismunandi æfinga á viku (9). Afar fáar konur stunduðu hreyfingu mjög oft. Meðalfjöldi gönguferða var innan við þrjár á viku og meðalfjöldi annarrar líkamsþjálfunar var um einu sinni í viku. Rúm tuttugu prósent kvennanna stund- » 590 Læknablaðið 2003/89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.