Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.07.2003, Page 76

Læknablaðið - 15.07.2003, Page 76
 örnumáil Frábendingar: Ofnæmi fyrir einhveiju af innihaldsefnum lyfsins. Annar og })riöjl briðjungur meðgftngu. Bijóstagjöf. Varnaðarorð og varuðarreglur: Skert blóðrúmmál: Lágþrýstingur, sérstaklega eftir fyrsta skammt, getur komið fram hjá sjúklingum sem hafa skert blóðrúmmál og/eða natríumskort eftir öfluga þvagræsandi meðferð, saltsnautt fæði, niðurgang eða uþpköst. Slikt skal lagfæra áður en Aprovel er geflð. Nýrnaháþiýstingur: Lyflð á ekki að nota hjá sjúklingum með þrengsli í nýrnaslagæðum. Skert nýrnastarfsemi og nýrnaígræðsla: Mælt er með reglulegri mælingu kalíums og kreatíníngilda í sermi þegar Aprovel er notað hjá sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi. Há kalíumgudi i blóði: Meðferð lyfsins ásamt öðruin lyQum sem hafa áhrif á renin-angíótensín-aldósterón kerfíð geta valdið hækkun kalíums í blóði sérstaklega hjá þeim sem eru með skerta nýrnastarfsemi og/eða hjartabilun. Ráðlagt er að mæla kafíum í sermi hjá ahættuhópum. Gæta skal varúðar við notkun lyfsins hjá sjúklingum ineð: Ósæðar- og miturlokuþrengsli og hjartavöðvakvilia með útstreymishindrun (obstructive hypertrophic cardiomyopathy). Ekki á að nota lyfið hjá sjúklingum með Aldósterónheilkenni. Milliverkanir: Þvagræsilyf og önnur háþrýstilyf geta aukið blóðþiýstingslækkandi áhrif irbesartans. Samtímis notkun Aprovels og kaliumsparandi þvagræsilyíja, kalíumuppbótar, saltuppbótar sem inniheldur kaiíum eða önnur blóðkalíum aukandi lyf (t.d. heparín) getur valdið aukningu á kalíum í blóði. Litium: Við samtíinis gjöf litiums og ACE-hemla hefur orðið vart hækkunar á litiumgildum i sermi, þvi er mælt með að mæla litíum í sermi reglulega við samtimis notkun þess og Aprovel. Meðganga og bijóstagjöf: sjá Frábendingar. I varúðarskyni skal ekki nota irbesartan á fyrsta þriðjungi meðgöngu. Skipta skal yfir á aðra hentuga meoferð ef þungun er ráðgerð. A öðrum og þriðja þriðjungi meðgöngu geta efni sem verka beint á renín-angiótensín kerflð vaidið nýrnabilun hjá fóstri eða nýbura, minnkuðum vexti höfuðkúpu hjá fóstri ogjafnvel fósturláti. Þvi skal ekki nota irbesartan á öðrum og þriðja þriðjungi meðgöngu.Verði kona þunguð á meðan á meðferðinni stendur á að hætta gjöf lyfsins svo fljótt sem auðið er og kanna nýrnastarfsemi og þroska höfuðkúpu fóstursins með ómskoðun ef meðhöndlað var í ógáti í langan tíma. Konur með barn á brjósti mega ekki nota lyfið. Aukaverkanir: Aukaverkanir eru sjaldgæfar. Vegna áhrifa lyfsins má búast við svima og stöðubundnum lágþrýstingi. Algengar (> 1 % ):Stoðkerfi: Sköddun á stoðkerfl. Sjaldgæiar (0,1-1%): Húð: Andlitsroði. Eins og við notkun annarra angíótensín II viðtakablokka hafa öría tilvik ofnæmis verið skráð (kláði, ofsakláði, ofsabjúgur), eftir markaðssetningu irbesartans. örfá tilvik eftirtalinna einkenna hafa verið skráð eftir markaðssetningu irbesartans: Þróttleysi, niðurgangur, sundl, meltingartruflanir, höfuðverkur, hækkun kaliums í blóði, vöðvaverkir, ógleði, hraður hjartsláttur, röskun lifrarstarfsemi, þar með talin lifrarbólga og skert nýrnastarfsemi, þar með talin einstök tilvik nýrnabilunar hjá sjúklingum í áhættu . Ofskömmtun: Engar sérstakar upplýsingar eru fyrirliggjandi um meðftrð Aprovel ofskömmtunar. Fýlgjast skal náið með sjúklingi og veita stuðnings- og einkennameðferð. Mælt er með því að gefa uppsöluíyf og/eða framkvæma magaskolun. Við meðferð gegn ofskömmtun getur verið gagnlegt að nota lyfjakol. Irbesartan skilst ekki út með blóðskilun. Pakknlngar/verð: 01.05.02. Töflur 150 mg: 28 stk. (þynnupakkao) - 3.267 kr.; 98 stk. (þynnupakkað) - 9.406 kr. Töflur 30i stk. (þynnupakkað) - ' I 12.308 kr. Umboðsaðt 13, 110 Reykjavík. Sími: 530-7100. , . . . --------Töflur 300 mg: 28 “iítennuPakka« “ 193 kr.: 98 stk. (þynnupakkað) - Umboðsaðili á Islandi: Thorarensen LyL Lyngháls APRO ÉL (irbesartan) sanofi-synthelabo Bristol-Myers Squibb Með Aprovel hefur náðst marktækt meiri lækkun á blóðþrýstingi samanborið við aðra angiotensin II blokka. *i-3 Með stærri skammti aukast áhrifin, án aukningar á aukaverkunum.4 Að auki hafa tvær stórar rannsóknir (IDIMT/IRMA 2) sýnt mark- tækt fram á verndandi áhrif Aprovel á nýrun hjá sjúklingum með háþrýsting, sykursýki af gerð II og hækkaðan albumínútskilnað í þvagi.s.e Hafirðu enn ekki heyrt um Aprovel, er kominn tími til. Heimildir: 1. Kessler-Taub K. et al. Am J Hypertens. 1998;11:445-453. 2. Mancia G. et al. Am J Hypertens. 2000:13 (part 2):1151A. 3. Oparil S. et al. Clin Ther. 1998;20:398-409. 4. Larochelle P. et al. Am J Cardiol. 1997;80:1613-15. 5. Parving H. et al. N Engl J Med. 2001; 345:870-78. 6. Lewis E.J. et al. N Engl J Med. 2001;345:851- 60. *(losartan, valsartan) TH0RARENSEN LYF Lynghálsi 13 • 110 Rcykjavík • Sfmi: 530 7100

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.