Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2003, Síða 78

Læknablaðið - 15.07.2003, Síða 78
LAUSAR STÖÐUR Lausar stöður hjá HSS Svæfinga- og gjörgæslulæknir Laus ertil umsóknar staða sérfræðings í svæfinga- og gjörgæslulækningum. Um er að ræða fulla stöðu en boðið er upp á samstarf við Landspítala - háskólasjúkrahús, m.a. með afleysingum í leyfum og störfum þar tiltekinn hluta ársins, skv. nánara samkomulagi. Staðan veitist frá 1. ágúst 2003 eða eftir samkomulagi. Kvensjúkdóma- og fæðingalæknir Laus er til umsóknar staða sérfræðings í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp. Um er að ræða 75% stöðu sem veitist frá 1. ágúst 2003 eða eftir samkomulagi. Umsækjendur skili gögnum um menntun og starfsferil til Konráðs A. Lúðvíkssonar yfirlæknis, sem einnig veitir nánari upplýsingar í síma 864 4172, netfang: konrad@hss.is. Umsóknarfrestur er til 15. júlí 2003. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Skólavegi 6, 230 Reykjanesbæ Sími: 422 0500 Fax: 421 2400 Til leigu Til leigu nokkur herbergi í suðurturni Kringlunnar (litli turn) 16-25 m2, tilvalin fyrir lækna. Fyrir eru sálfræðingur og geðlæknir. Herbergin eru laus strax. Upplýsingar í síma 588 7233 og 898 0246. REYKJALUNDUR Læknar Reykjalundur endurhæfingarmiðstöð SÍBS auglýsir lausa til um- sóknar stöðu læknis á hjarta- og lungnasviðum. Staðan er laus frá 1.9. eða eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur til 15. ágúst. Á þessum sviðum eru endurhæfðir sjúklingar með langvinna lungnasjúkdóma, langvinna hjartasjúkdóma og eftir hjartaaðgerð- ir. Góð rannsóknarstofa í lífeðlisfræði. Möguleiki á rannsóknar- vinnu. Frekari upplýsingar gefa Hans Jakob Beck yfirlæknir lungnasviðs hansb@reykjalundur.is, Magnús Jónasson yfirlæknir hjartasviðs magnusj@reykjalundur.is og Hjördís Jónsdóttir lækningaforstjóri hjordisj@reykjalundur.is í tölvupósti eða síma 566 6200. Deildarlæknisstaða í Hjartavernd Staða deildarlæknis er laus til eins árs frá 15. ágúst með mögu- leika á framlengingu. Deildarlæknir annast læknisskoðanir og yfir- fer rannsóknaniðurstöður í Öldrunarrannsókn og áhættumati stofnunarinnar. Um er að ræða fullt starf en mætti skipta því milli tveggja einstaklinga. Þátttaka í afmörkuðum rannsóknaverkefn- um stendur til boða. Upplýsingar veitir Elín Ólafsdóttir læknir í síma 535 1800 frá 7,- 11. júlí og eftir það í tölvupósti eimoiafs@hjarta.is Umsókn skal skilað í tölvupósti á netfangið atvinna@hjarta.is fyrir 1. ágúst. Dermatologi - Danmark Veldrevet 2-mands praksis I Esbjerg tilbydes. Central beliggen- hed. Indrettet i lejede lokaler pá ca 350 m2, rimelig husleje. Velud- dannet dygtigt personale. Godt patientunderlag. Kontakt Hud- lægerne Danmarksgade 21,6700 Esbjerg, Fax: 755131622. www.laeknabladid.is 634 Læknablaðið 2003/89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.