Læknablaðið - 15.07.2003, Blaðsíða 78
LAUSAR STÖÐUR
Lausar stöður
hjá HSS
Svæfinga- og gjörgæslulæknir
Laus ertil umsóknar staða sérfræðings
í svæfinga- og gjörgæslulækningum.
Um er að ræða fulla stöðu en boðið er
upp á samstarf við Landspítala -
háskólasjúkrahús, m.a. með afleysingum
í leyfum og störfum þar tiltekinn hluta
ársins, skv. nánara samkomulagi.
Staðan veitist frá 1. ágúst 2003 eða eftir
samkomulagi.
Kvensjúkdóma- og fæðingalæknir
Laus er til umsóknar staða sérfræðings
í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp.
Um er að ræða 75% stöðu sem veitist
frá 1. ágúst 2003 eða eftir samkomulagi.
Umsækjendur skili gögnum um
menntun og starfsferil til Konráðs A.
Lúðvíkssonar yfirlæknis, sem einnig veitir
nánari upplýsingar í síma 864 4172,
netfang: konrad@hss.is.
Umsóknarfrestur er til 15. júlí 2003.
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
Skólavegi 6, 230 Reykjanesbæ
Sími: 422 0500 Fax: 421 2400
Til leigu
Til leigu nokkur herbergi í suðurturni
Kringlunnar (litli turn) 16-25 m2, tilvalin
fyrir lækna. Fyrir eru sálfræðingur og
geðlæknir. Herbergin eru laus strax.
Upplýsingar í síma 588 7233 og 898
0246.
REYKJALUNDUR
Læknar
Reykjalundur endurhæfingarmiðstöð SÍBS auglýsir lausa til um-
sóknar stöðu læknis á hjarta- og lungnasviðum. Staðan er laus frá
1.9. eða eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur til 15. ágúst.
Á þessum sviðum eru endurhæfðir sjúklingar með langvinna
lungnasjúkdóma, langvinna hjartasjúkdóma og eftir hjartaaðgerð-
ir. Góð rannsóknarstofa í lífeðlisfræði. Möguleiki á rannsóknar-
vinnu.
Frekari upplýsingar gefa Hans Jakob Beck yfirlæknir lungnasviðs
hansb@reykjalundur.is, Magnús Jónasson yfirlæknir hjartasviðs
magnusj@reykjalundur.is og Hjördís Jónsdóttir lækningaforstjóri
hjordisj@reykjalundur.is í tölvupósti eða síma 566 6200.
Deildarlæknisstaða
í Hjartavernd
Staða deildarlæknis er laus til eins árs frá 15. ágúst með mögu-
leika á framlengingu. Deildarlæknir annast læknisskoðanir og yfir-
fer rannsóknaniðurstöður í Öldrunarrannsókn og áhættumati
stofnunarinnar. Um er að ræða fullt starf en mætti skipta því milli
tveggja einstaklinga. Þátttaka í afmörkuðum rannsóknaverkefn-
um stendur til boða.
Upplýsingar veitir Elín Ólafsdóttir læknir í síma 535 1800 frá 7,-
11. júlí og eftir það í tölvupósti eimoiafs@hjarta.is
Umsókn skal skilað í tölvupósti á netfangið atvinna@hjarta.is fyrir
1. ágúst.
Dermatologi - Danmark
Veldrevet 2-mands praksis I Esbjerg tilbydes. Central beliggen-
hed. Indrettet i lejede lokaler pá ca 350 m2, rimelig husleje. Velud-
dannet dygtigt personale. Godt patientunderlag. Kontakt Hud-
lægerne Danmarksgade 21,6700 Esbjerg, Fax: 755131622.
www.laeknabladid.is
634 Læknablaðið 2003/89