Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.07.2004, Qupperneq 3

Læknablaðið - 15.07.2004, Qupperneq 3
FRÆÐIGREENAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL 535 Ritstjórnargreinar: Tölfræði er nauðsynleg lífvísindum Vilhjálmur Rafnsson 536 Blessuð sólin elskar allt... Bárður Sigurgeirsson 539 Offita - hvað er til ráða? Ludvig Árni Guðmundsson 545 Meingerð og greiningarleiðir salílyfjaofnæmis og -óþols Kristján Dereksson, Björn Rúnar Lúðvíksson Þekking á hliðarverkunum lyfja er mikilvæg í læknisfræði en talið er að um 25 % slíkra verkana stafi af ræsingu ónæmiskerfisins. Onæmisviðbrögð við lyfjum eru ólík flestum öðrum hliðarverkunum lyfja, þau eru oft ófyrirséð og að engu eða aðeins litlu leyti tengd skammti lyfsins. Ræsingin er ekki einvörðungu háð gerð lyfsins heldur ýmsum umhverfisþáttum og erfðauppbyggingu sjúklingsins. Hér er fjallað um orsakir og meingerð sjúkdómsmynda sem hljótast af ónæmisviðbrögðum vegna töku bólgueyðandi gigtarlyfja, salflyfja. 553 Skimun fyrir algengi geðraskana 1984 og ávísanir geðlyfja 1984 og 2001 Tómas Helgason, Kristinn Tómasson, Eggert Sigfússon, Tómas Zoega Er skýringa á aukinni geðlyfjanotkun að leita í auknu algengi geðraskana eða einkenna sem benda til þeirra? Höfundar greinarinnar notuðu gögn frá árunum 1984 og 2001 til að ná samanburði tveggja ára þar sem tæp 20 ár skilja á milli. Algengi geðraskana virðist lítið hafa breyst þrátt fyrir gagngerar þjóðfélagsbreytingar en magn geðlyfja, annarra en svefnlyfja, sem ávísað var til fólks á aldrinum 20-59 ára tvöfaldaðist. 561 Algengi gáttatifs og notkun warfaríns hjá sjúklingum með heiladrep eða blóðþurrðarkast í heila Pétur Pétursson, Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, Gísli Einarsson, Guðmundur Porgeirsson, Páll Torfi Önundarson, Davíð O. Arnar Gáttatif er algengasta viðvarandi hjartsláttartruflunin og getur haft afgerandi áhrif á lífsgæði. Heiladrep er einn alvarlegasti fylgikvilli gáttatifs og fjölmargar rannsóknir á síðasta áratug sýna að draga má úr tíðni þess með warfarín blóðþynningarmeðferð. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna algengi gáttatifs hjá sjúklingum með heiladrep og skammvinnt blóðþurrðarkast í heila og hvernig staðið var að blóðþynningu hjá þeim sem höfðu áður þekkt gáttatif. Skrifstofa Læknablaðsins verður lokuð 3. júlí til 3. ágúst vegna sumarleyfa. Blaðið kemur næst út í byrjun september. 7./8. tbl. 90. árg. Júlí/ágúst 2004 Aðsetur Hlíðasmári 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu www. laeknabladid. is Ritstjórn Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Jóhannes Björnsson Karl Andersen Ragnheiður Inga Bjarnadóttir Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Brynja Bjarkadóttir brynja@iis.is Blaðamennska/umbrot Þröstur Haraldsson throstur@iis.is Upplag 1.600 Áskrift 6.840,- m.vsk. Lausasala 700,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband Prentsmiðjan Gutenberg hf., Síðumúla 16-18, 108 Reykjavík Pökkun Póstdreifing ehf., Dugguvogi 10, 104 Reykjavík ISSN: 0023-7213 Læknablaðid 2004/90 531
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.