Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.07.2004, Page 61

Læknablaðið - 15.07.2004, Page 61
ÞING / OKKAR A MILLI Heimilislæknaþingið 2004 Akureyri 29.-31. október Á Heimilíslæknaþinginu verða bæði frjálsir fyrirlestrar og spjaldaþing. Kynntar verða rannsóknir og rannsóknaráætl- anir sem tengjast heilsugæslu. Auk þess verða bæði innlendir og erlendir gestafyrirlesarar. Fjallað verður um ýmis fagleg málefni tengd heimilislæknum, bæði í fyrirlestrum og í smærri vinnuhópum. Þeir sem hafa hug á að kynna rannsóknir/rannsóknaráætlanir skulu senda ágrip til Emils L. Sigurðssonar, emilsig@hi.is fyrir 1. september næstkomandi. Ágrip skal skrifa á A4-blað með sama sniði og á fyrri þingum. Þar skal koma fram tilgangur rannsóknarinnar, efniviður og aðferðir, niðurstöður og ályktanir. Ágripin verða birt í sérstöku blaði þingsins sem dreift verður til allra lækna á íslandi. Aðalfundur FÍH verður haldinn í tengslum við Heimilislæknaþingið 2004. Nánari dagskrá og upplýsingar um skráningu verður auglýst síðar. Undirbúningsnefndin Detrusitol® Retard (tolterodin) RE Hvert hylki inniheldur: Tolterodintartrat 2 mg og 4 mg, samsvarandi tolterodini 1,37 mg eða 2,74 mg. Litarefni i 1,4 mg forðahylkinu: Indígókarmin (E132), gult járnoxíð (E172) og títantvíoxíð (E171). Utarefni i 2,8 mg foröahylkinu: Indigókarmín (E132) og títantvíoxíð (E171). Ábendingar: Til meðferðar á bráða þvagleka (urge incontinence) og/eða tiðum og bráðum þvaglátum, svo sem getur komið fyrir hjá sjúklingum með óstöðuga þvagblöðru (unstable bladder). Skammtar og lyfjagjöf: Forðahylkin má taka með mat eða án og þau verður að gleypa I heilu lagi. Eftir 6 mánaða meðferö skal endurskoða þörf fyrir áframhaldandi meðferö. Skammtasfærúirhanda fullorönum (þarmeö taliö aldraðir): Ráðlagður skammtur er 2,8 mg einu sinni á sólarhring. Hjá sjúklingum meö skerta lifrarstarfsemi er ráðlagður skammtur 1,4 mg einu sinni á sólarhring. Komi óþægilegar aukaverkanirfram má minnka skammtinn úr 2,8 mg í 1,4 mg einu sinni á sólarhring. Skammtastæröir handa börnum: Ekki hefur enn verið sýnt fram á öryggi og verkun hjá börnum. Notkun Detrusitol Retard foröahylkja er því ekki ráðlögð handa börnum fyrr en frekari upplýsingar liggja fyrir. Frábendingar: Frábendingar fyrir notkun tolterodins eru: Þvagteppa (urinary retention). Ómeðhöndluð (uncontrolled) þrönghornsgláka. Vöövaslensfár. Þekkt ofnæmi fyrir tolterodini eða einhverju hjálparefnanna. Alvarleg sáraristilbólga. Risaristill vegna bólgu (toxic megacolon). Varnaðarorð og varúðarreglur: Gæta skal varúðar við notkun tolterodins hjá sjúklingum með: Marktæka tæmingarhindrun þvagblöðru (bladder outlet obstruction) og hættu á þvagtregðu. Þrengsli í meltingarvegi t.d. portþrengsli í maga. Skerta nýrnastarfsemi. Taugakvilla I ósjálfráða taugakerfinu. Vélindisgapshaul (hiatus hernia). Hættu á skertum hreyfanleika i meltingarvegi. Svo sem ætíð á við þegar óstöðug blaðra er meðhöndluö skal athuga skal liffræðilegar ástæður fyrir bráða þvagleka og tiðum þvaglátum áður en meðferð er hafin. Samtímis notkun öflugra CYP3A4-hemla er ekki ráðlögö (sjá Milliverkanir). Sjúklingar með sjaldgæfa, erföabundna sjúkdóma er varða frúktósaóþol, skert frásog glúkósu-galaktósu eöa skerta virkni súkrasa-isómaltasa eiga ekki að nota þetta lyf. Milliverkanir: Ekki er mælt með samtimis gjöf öflugra CYP3A4-hemlatil almennrar (systemic) notkunar eins og sýklalyfja í flokki makróliða (erýtrómýcin og klaritrómýcín), sveppalyfja (t.d ketoconazol og itraconazol) og próteasa-hemla, vegna aukinnar þéttni tolterodins í sermi hjá þeim sem eru með litil CYP2D6 umbrot og eru i hættu hvaö varðar ofskömmtun. Verkun og aukaverkanir tolterodins geta aukist viö samtímis notkun lyfja sem hafa andmúskarinvirk áhrif. Hins vegar getur verkun tolterodins minnkað við samtímis notkun lyfja meö múskarinkólinvirk áhrif (muscarinic cholinergic receptor agonists). Tolterodin getur dregið úr verkun hreyfingahvetjandi lyfja eins og metóklópramíös og cisapríös. Samtimis notkun með flúoxetini (öflugur CYP2D6-hemill) veldur ekki klínískt marktækri milliverkun þvi tolterodin og CYP2D6 umbrotsefni þess, 5-hýdroxýmetýltolterodin, eru jafnvirk. Rannsóknir á milliverkunum við lyf hafa hvorki leitt í Ijós milliverkanirvið warfarin né samsett getnaðarvarnarlyf (etinýlestradíól/levonorgestrel). Klínisk rannsókn hefur gefiö visbendingar um aö tolterodin hamli ekki umbrota sem verða fyrirtilstilli CYP2D6,2C19,3A4 eða 1A2. Meöganga og brjóstagjöf: Ekki mælt með notkun Detrusitol Retard á meðgöngu. Forðast skal notkun tolterodins þann tima sem barn er haft á brjósti. Akstur og sfjórnun vinnuvéla: Þar sem lyfið getur valdið sjónstillingartruflunum og haft áhrif á viðbragðsflýti getur það dregið úr hæfni til aksturs og notkunar véla. Aukaverkanir: Tolterodin getur valdið vægum til i meðallagi miklum andmúskarinvirkum áhrifum t.d. munnþurrki, meltingartruflun og augnþurrki. Algengar (>1 %): Augu: Augnþurrkur, óeölileg sjón þar á meöal sjónstillingartruflanir. Almennar: Þreyta, höfuðverkur, brjóstverkur. Meltingarfæri: Meltingartruflanir, hægðatregða, kviðverkur, vindgangur, uppköst. Taugakerfi: Sundl, svefnhöfgi, náladofi (paraesthesia). Geðrænar: Taugaóstyrkur. Húö og undiriiggjandi vefur: Húöþurrkur. Sjaldgæfar (0,1-1 %): Almennar: Bjúgur, bjúgur á útlimum. Geðrænar: Rugl. Nýru og þvagfæri: Þvagteppa (urinary retention). Ónæmiskerfi: Ofnæmi, ekki nánartilgreint. Mjög sjaldgæfar (< 0,1%): Geörænar: Ofskynjanir. Hjarta: Hraösláttur. Önnuraukaverkunsemgreinthefurveriö frá við notkun toiterodins er bráðaofnæmi (kemur örsjaldan fyrir). Útlifslýsing: 1,4 mg foröahylkið er blágrænt með hvítri áletrun (tákn og 2). 2,8 mg foröahylkið er blátt með hvítri áletrun (tákn og 4). Markaðsleyfishafi: Pfizer ApS, Laudrupvang 8, 2750 Ballerup, Danmörk. Umboösaðili á íslandi: PharmaNor hf., Hörgatún 2, Garðabær. Pakkningar og verð 1. júní 2004: Forðahylki, hart 1,4 mg: 30 stk. kr. 7.265,- Forðahylki, hart2,8 mg: 30 stk. kr. 7.522,- Foröahylki, hart2,8 mg: 100 stk. kr. 21.697,- Stytting átexta Sérlyfjaskrárjanúar 2002. Hægt er að nálgast sérlyfjaskrártexta og samantekt á eiginleikum lyfs SPC i fullri lengd hjá lyfjaumboðsdeild Pfizer, PharmaNor hf. Heimildir: 1. Paul Siami, MD, Larry S. Siedman, Mdand Daniel Lama, MD. "The Speed of OnsetofTherapeutic AssessmentTrial (STAT)", vol 24, nno.4, April 2002. Læknablaðið 2004/90 589

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.