Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2004, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 15.07.2004, Blaðsíða 27
FRÆÐIGREINAR / ALGENGI GEÐRASKANA lag Reykjavíkur greiddi í mars 1984. Lyfin voru flokkuð eftir ATC-kerfi og lyfjamagn á hverjum lyf- seðli umreiknað í skilgreinda dagskammta og þannig fundið hve miklu var ávísað á hverja 1000 íbúa á dag (DDD/1000/dag) (15). Vegna fyrirspurnar á alþingi fékk heilbrigðisráðu- neytið sams konar upplýsingar frá öllum apótekum á landinu fyrir allt árið 2001 og er hægt að bera þær saman við niðurstöðurnar frá 1984. Til að meta tölfræðilega mismun á algengi sam- kvæmt skimun er notuð staðalvilla mismunarins (standard error (S.E.) of the difference). Sé mismun- urinn meiri en tvöföld staðalvillan er marktæknin p<0,05. Niðurstöður Af töflu I sést að rúm 60% úrtaksins höfðu engar kvartanir 1984 og rúm 62% árið 2002. Rúm 39% höfðu eina eða fleiri kvartanir 1984, 37,6% árið 2002. Kvartanalausum körlum fjölgaði marktækt úr 58,6% í 66,5% (staðalvilla mismunar 3,6%), en kvartanalausum konum fækkaði ómarktækt úr 62,6% í 58,8% (staðalvilla mismunar 3,5%). Þegar komið er í fjórar kvartanir eða fleiri breikkar bilið eins og búast má við vegna þess að í fyrri rannsókninni var möguleiki til að játa fleiri kvörtunum. Aðalbreytingin sem verður milli ára er að körlum með kvartanir hefur fækkað en konum með eina til tvær kvartanir hefur fjölgað. Töflu 1 má einnig nota til að velja skurðpunkt (cut-off) í prófunum tveimur til að bera saman hvað sé líklegt algengi geðdeyfðar- og kvíðaraskana, eins og gert er í töflu II. í töflu I er einnig sýnt hve stór hluli þeirra sem höfðu mismunandi kvartanafjölda hafði notað lyf á árinu byggt á 774 svörum við spurningunni. Hjá þeim sem höfðu fleiri en sex kvartanir hafa hlutföllin litla meiningu vegna þess hve fáir eru í hverjum hópi. Fjarri fer að allir sem hafa þrjár eða fleiri kvartanir sem benda til geðraskana hafi tekið lyf, rúm 70% þeirra hafa ekki tekið lyf. Á hinn bóginn tóku tæp 8% þeirra sem enga kvörtun höfðu lyf á árinu, þar af 2,2% daglega. Algengi. Eins og sjá má af töflum II og III hefur algengi geðraskana miðað við þrengri (hærri) mörkin Table 1. Prevaience by cumulative number of symptoms according to GHQ-30 in 1984 and GHQ-12 in 2002 and gender and per, centofdrug users by number of symp- toms 2002. 1984; GHQ-30 2002; GHQ-12 2002; Drug users % Men Women Total Men Women Total Total Number 1198 1315 2513 382 422 804 99 Symptoms 0 58.60 62.59 60.68 66.49 58.77 62.44 7.8 1+ 41.40 37.41 39.32 33.51 41.23 37.56 21.2 2+ 27.21 26.23 26.70 18.32 29.38 24.13 24.5 3+ 18.78 20.53 19.70 13.09 21.56 17.54 27.1 4+ 14.53 17.56 16.12 10.21 16.35 13.43 33.3 5+ 12.02 14.37 13.25 7.33 11.85 9.70 37.0 6+ 10.19 12.01 11.14 5.24 9.00 7.21 32.7 7+ 8.35 9.81 9.11 3.93 7.82 5.97 33.3 8+ 6.76 8.51 7.68 2.36 5.69 4.10 33.3 9+ 5.51 7.53 6.57 1.05 4.27 2.74 33.3 10+ 4.43 6.69 5.61 0.79 3.08 1.99 33.3 11+ 4.01 6.00 5.06 0.00 2.13 1.12 50.0 12+ 3.09 5.32 4.26 0.00 1.18 0.62 60.0 13+ 2.50 4.56 3.60 - - - - ekki breyst marktækt á þessu tímabili. Algengið var heldur meira hjá konum en körlum, marktækt meira 2002 (tafla II). Sé algengi áfengismisnotkunar tekið með hverfur þessi marktækni (tafla III). Rétt er að vekja athygli á að algengi áfengismisnotkunar hefur aukist mjög hjá konum, þó að munurinn milli ára sé ekki tölfræðilega marktækur. Algengi annnarra geðraskana breytist lítið eftir aldri, ef frá er talinn yngsti aldurshópurinn, en í honum er algengið marktækt hærra en í þeim elsta (tafla IV). Sé miðað við lægri mörkin sem ná fólki með færri kvartanir hefur algengið aukist marktækt, vegna aukningar hjá konum um tæp 8%, sérstaklega hjá konum undir fertugu. Algengi þeirra sem eru á aldrinum 30-39 ára jókst einnig um tæp 8%. Af töflu II sést að tæp 13 % þeirra sem svöruðu skimkönnuninni 2002 sögðust hafa notað tauga- eða geðlyf á undanförnu ári, 7,2% höfðu aðeins notað þau hluta af árinu. Með því að gera ráð fyrir að þeir sem tóku lyf aðeins hluta úr ári hafi tekið þau í hálft Table II. Screening for prevalence (per cent) ofmental disorders (S.E.) in the community among people aged 20-59years in 1984 by GHQ-30 and in 2002 by GHQ-12 with different cut-off points and by gender compared to prescriptions filled for psychopharmaca other than hypnotics in Reykjavik in March 1984 and in the whole country in 2001 and to self-reported use in 2002 Year 1984 2002 1984 2001 2002 GHQ-30 GHQ-12 S.E. of difference DDD/ 100/day Self-re- A B C D A-C B-D without hypnotics ported use % Cut-off 4/3 3/2 3/2 2/1 Men (M) 14.5 (1.02) 18.9 (1.13) 13.1 (1.68) 18.3 (1.98) 2.00 2.28 4.35 8.69 9.8(1.55) Women (F) 17.6 (1.05) 20.5 (1.11) 21.6(2.00) 29.4 (2.22) 2.26 2.48 6.69 14.92 15.5 (1.80) Total 16.1 (0.73) 19.7 (0.79) 17.6(1.34) 24.1 (1.51) 1.53 1.70 5.37 11.77 12.8 (1.20) S.E. M-F 1.46 1.58 2.61 2.97 - - - - 2.38 Læknablaðið 2004/90 555
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.