Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2004, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 15.07.2004, Blaðsíða 37
FRÆÐIGREINAR / GÁTTATIF OG WARFARÍN þynningarmeðferð hjá gáttatifssjúklingum. Pannig er líklegt að hægt sé að draga úr algengi heiladreps og skammvinnrar blóðþurrðar í heila sem er veruleg heilsuvá hjá eldra fólki. Þakkir Vísindasjóður Landspítala veitti styrk til þessa verk- efnis. Ekki var um neina hagsmuni að tefla fyrir höfunda. Heimildir 1. Wolf PA, Abbott RD, Kannel WB. Atrial Fibrillation: a major contributor to stroke in the elderly. The Framingham Study. Arch Intern Med 1987; 147:1561-4. 2. Krahn AD, Manfreda J, Tate RB, Mathewson FA, Cuddy TE. The natural history of atrial fibrillation: Incidence, risk factors and prognosis in the Manitoba Follow-up Study. Am J Med 1995; 98:476-84. 3. Atrial Fibrillation Investigators. Risk factors for stroke and efficacy of antithrombotic therapy in atrial fibrillation: analysis of pooled data from five randomized controlled trials. Arch Intern Med 1994; 154:1449-57. 4. Hart RG, Pearce LA, Rothbart RM, Anulty JH, Asinger RW, Halperin JL. Stroke with intermittent atrial fibrillation: incidence and predictors during aspirin therapy. Stroke prevention in atrial fibrillation investigators. J Am Coll Car- diol 2000; 35:183-7. 5. Hart RG, Benavente O, McBride R, Pearce LA. Antithrombotic therapy to prevent stroke in patients with atrial fibrillation: a meta-analysis. Ann Int Med 1999; 131:492-501. 6. Guðmundsdóttir IJ, Helgason KO, Sigurðsson EL, Arnar DO. Notkun blóðþynningarlyfja hjá sjúklingum með gáttatif á íslandi. Læknablaðið 2002; 88:299-303. 7. Stafford RS, Singer DE. Recent national patterns of warfarin use in atrial fibrillation. Circulation 1998; 97:1231-3. 8. Elíasson JH, Valdimarson EM, Jakobsson F. Dánarhlutfall heilablóðfallssjúklinga á Sjúkrahúsi Reykjavíkur á árunum 1996-1997. Læknablaðið 1999; 85:517-25. 9. Tsang TSM, Perry GW, Barnes ME, OTallon WM, Bailey KR, Wiebers DO, et al. The prevalence of atrial fibrillation in incident stroke cases and matched population controls in Rochester, Minnesota. J Am Coll Cardiol 2003; 42: 93-100. 10. Kalra L, Yu G, Perez I, Lakhani A, Donaldson N. Prospective cohort study to determine if trial efficacy of anticoagulation for stroke prevention in atrial fibrillation translates into clinical effectiveness. BMJ 2000; 320:1236-9. 11. Caro JJ, Flegel KM, Orejuela ME, Kelley HE, Speckman JL, Migliaccio-Walle K. Anticoagulation prophylaxis against stroke in atrial fibrillation: effectiveness in actual practice. Can Med AssnJ 1999; 161: 493-7. 12. Fuster V, Ryden L. ACC/AHA/ESC guidelines for the management of patients with atrial fibrillation. Eur Heart J 2001; 22:1852-1923. 13. Deplanque D, Corea F, Arquizan C, Parnetti L, Mas JL, Gallai V, et al. Stroke and atrial fibrillation: is stroke prevention treatment appropriate beforehand? The SAFE I Study Investi- gators. Heart 1999; 82: 563-69. 14. Go AS, Hylek EM, Borowsky LH, Phillips KA, Selby JV, Singer DE. Warfarin Use among Ambulatory Patients with Nonvalvular Atrial Fibrillation: The Anticoagulation and Risk Factors in Atrial Fibrillation (ATRIA) Study. Ann Intern Med 1999; 131: 927-34. 15. Bungard TJ, Ghali WA, Teo KK, McAlister FA, Tsuyuki RT. Why do patients with atrial fíbrillation not receive warfarin? Arch Intern Med 2000; 160:41-6. 16. Sudlow M, Thomson R, Thwaites B, Rodgers H, Kenny RA. Prevalence of atrial fibrillation and eligibility for anticoagulants in the community. Lancet 1998; 352: 1167-71. 17. Perez I, Melbourn A, Kalra L. Use of antithrombotic measures for stroke prevention in atrial fibrillation. Heart 1999; 82: 570- 4. 18. Munschauer FE, Priore RL, Hens M, Castilone A. Thrombo- embolism prophylaxis in chronic atrial fibrillation: practice patterns in community and tertiary-care hospitals. Stroke 1997; 28:72-6. 19. Sudlow M, Rodgers H, Kenny RA, Thomson R. Population based study of use of anticoagulants among patients with atrial fibrillation in the community. BMJ 1997; 314:1529-30. 20. Hylek EM, Go AS, Chang Y, Jensvold NG, Henault LE, Selby JV, et al. Effect of intensity of oral anticoagulation on stroke severity and mortality in atrial fibrillation. N Eng J Med 2003; 349:1019-26. 21. Brass LM, Krumholz HM, Scinto JD, Mathur D, Radford M. Warfarin use following ischemic stroke among Medicare patients with atrial fibrillation. Arch Intern Med 1998; 158: 2093-100. 22. Haraldsson HM, Önundarson PT, Einarsdóttir KA, Guðmunds- dóttir DR, Pétursson MK, Pálsson K, et al. Performance of prothrombin-proconvertin time as a monitoring test of oral anticoagulation therapy. Am J Clin Path 1997; 107: 672-80. 23. Sportif III Investigators. Stroke prevention with the oral direct thrombin inhibitor ximelagatran compared with warfarin in patients with non-valvular atrial fibrillation (SPORTIF III): randomised controlled trial. Lancet 2003; 362:1691-8. Sérlyfjatexti Seretide Seretide Diskus GlaxoSmithKline. R 03 AK 06 R.B Innúðaduft (duft í afmældum skömmtum til innúðunar með Diskus-tæki). Hver afmxldur skammtur inniheldur: 50 míkróg af salmeteróli (sem salmeterólxínafóat) og 100,250 eða 500 míkróg af flútikasónprópíónati. Ábendingar Astmi: Scretide Diskus er xtlað til samfelldrar meðferðar gegn astma, þar sem samsctt meðferð (langverkandi bcrkjuvíkkandi lyfs og barkstcra til innöndunar) á við: - þegar ekki nxst nxgilcg stjórn á sjúkdómnum með notkun barkstcra til innöndunar og stuttverkandi berkjuvíkkandi (bcta-2-orvandi) lyfja. Eða - þegar viðunandi stjórn á sjúkdómnum nxst með notkun barkstera til innöndunar og langverkandi berkjuvíkkandi (bcta-2-orvandi) lyfja Athugið: Scrctidc Diskus 50/100 míkróg styrkleikinn hxfir hvorki fullorðnum sjúklingum né bömum með slxman astma. Langvinn lungnateppa Seretide Diskus er xdað til mcðfcrðar á einkennum hjá sjúklingum með alvarlega langvinna lungnateppu (FEV| < 50% af áxtluðu eðlilegu gildi) sem hafa umtalsverð einkenni þrátt fyrir reglulega mcðfcrð með berkjuvíkkandi lyfjum og sögu um endurtekna vcrsnun. Skammtar og lyfjagjöf Seretide Diskus er eingöngu xtlað til innöndunar. Gera þarf sjúldingum Ijóst að Serctidc Diskus verður að nota daglega til að ná hámarks árangri, jafnvel þótt einkenni séu ekki til staðar. Sjúklingar xttu að fá þann styrklcika af Scrctidc Diskus sem inniheldur viðeigandi skammt af flúukasónprópíónati m.t.t sjúkdómsástands. Ef sjúklingur þarf á skömmtum að halda sem liggja utan ráðlagðra skammtastxrða, xtti að ávísa viðeigandi skömmtum af berkjuvíkkandi lyfi og/eða barkstera. Ráðlagðir skammtar: Astmi Fullorðnir og unglingar 12 ára og eldri: Einn skammtur með 50 míkróg salmeteról og 100 míkróg flútíkasónprópíónat, tvisvar sinnum á dag. Eða Einn skammtur með 50 míkróg salmeteról og 250 míkróg flútikasónprópíónat, tvisvar sinnum á dag. Eða Einn skammtur með 50 míkróg salmeteról og 500 míkróg flútikasónprópíónat, tvisvar sinnum á dag. Börn 4 ára og cldri: Einn skammtur með 50 mikróg salmeteról og 100 míkróg flútikasónprópíónat, tvisvar sinnum á dag. Upplýsingar fyrir varðandi notkun Seretide Diskus hjá börnum yngri en 4 ára, liggja ekki fyrir. Langvinn lungnatcppa Fullorðnir: Einn skammtur með 50 míkróg salmetcról og 500 mikróg flútikasónprópiónat. tvisvar sinnum á dag. Scrstakir sjúklingahópar: Ekki þarf að breyta skömmtum hjá öldruðum eða sjúklingum með skerta nýrnastarfscmi. Það liggja ekki fyrir upplýsingar um notkun Seretide Diskus hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi. Notkun Diskus-txkisins.Txkið er opnað og hlaðið með þar til gcrðri sveif. Munnstykkið er siðan sett í munninn og það umlukið með vörunum. Þá er hxgt að anda skammtinum að sér og síðan er txkinu lokað. Frábendingar Scrctidc Diskus er ekki xtlað sjúklingum með ofnxmi fýrir virku efnunum eða hjálparefninu. Vamaðarorð og varúðarreglur Meðferð á astma og lanvinnri lungnateppu xtti venjulega að fylgja áfangaáxtlun og svörun sjúklings xtti að meta út frá kiínískum einkennum og lungnaprófum. Scrctidc Diskus er ekki xtlað til meðhöndlunar á bráðum astmaeinkennum. ( slíkum tilfellum xtti að nota stuttvcrkandi berkjuvíkkandi lyf (t.d. salbútamól) sem sjúklingar xttu ávalt að hafa við höndina. Stöðvun meðferðar hjá sjúklingum með langvinna lungnatcppu getur cinnig fylgt versnun einkenna og hún xtti að vcra undir eftirliti. Milliverkanir: Vcgna þess hve litil þéttni lyfjanna er í blóðvökva cftir innandaða skammta eru lilcumar á klínískt mikilvxgum milliverkunum ekki miklar. Gxta þarf varúðar þegar samumis eru gefnir þekktir, oflugir CYP3A4-hemlar (t.d. kctókónazól, rítónavír) þar sem þéttni flútikasónprópíónats getur hugsanlega aukist.Aukin þéttni við langvarandi notkun lyfjanna getur leitt til aukinnar bxlingar á starfsemi nýmahettna. Greint hefur verið frá nokkrum tilfellum slikra milliverkana sem höfðu klíníska þýðingu (sjá 4.4 Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun). Forðast ber notkun bxði sérhxfðra og ósérhxfðra betablokka nema þörfin fyrir þá sé mjög brýn. Meðganga og brjóstagjöf: Notkun Seretide Diskus á meðgöngu og hjá konum með bam á brjósti xtti einungis að íhuga þcgar vxntanlegur ávinningur fýrir móður er meiri en hugsanleg áhxtta fyrir fóstur eða barn. Það er takmörkuð rcynsla af notkun á salmctcrólxínafóati og flútikasónprópíónati á meðgöngu og við brjóstagjöf hjá konum.Við meðferð hjá þunguðum konum xtti að nota Ixgsta skammt af flútikasónprópiónati sem nxgir til að halda astmaeinkennum í skefjum. Aukaverkanir: Þar sem Seretide Diskus inniheldur salmetcról og flútikasónprópíónat má búast við aukaverkunum af sömu gerð og vxgi og af hvoru lyfinu fyrir sig. Ekki eru nein tilfelli frekari aukavcrkana þcgar lyfin eru gefin samtímis. Eins og hjá öðrum innöndunarlyfjum getur óvxntur berkjusamdráttur átt sér stað. Eftirfarandi aukaverkanir hafa verið tengdar notkun salmctcróls eða flútikasónprópíónats: Salmeteról:Lyf|afrxðilegar aukaverkanir bcta-2 örvandi efna, svo sem skjálfti, hjartsláttarónot og höfuðverkur hafa komið fram.en hafa yfirleitt verið tímabundnar og minnkað við reglubundna meðferð. Hjartsláttartruflanir (þ.m.t. gáttatitringur (atrial fibrillation), ofanslegilshraðsláttur (supravcntricular tachycardia) og aukaslog (extrasystols) geta komið fram hjá sumum sjúklingum. Greint hefur verið frá liðverkjum, vöðvaverkjum, vöðvakrömpum, crtingu í koki og ofnxmisviðbrögðum, þ.m.t. útbrotum, bjúg og ofsabjúg (angioedema). Flúukasónprópíónat: Hxsi og svcppasýking í munni og hálsi geta komið fram hjá sumum sjúklingum. Hxgt er að draga úr bxði hxsi og tíðni svcppasýkinga með því að skola munninn með vatni, eftir notkun lyfsins. Einkenni sveppasýkingar er hxgt að meðhöndla með staðbundinni svcppalyfjamcðfcrð, samtímis notkun á Seretide Diskus. Greint hefur verið frá ofnxmisviðbrögðum í húð. Greint hefur verið frá mjög sjaldgxfum tilfellum bjúgs í andliti og koki. Hugsanlegar almcnnar aukaverkanir eru m.a. bxling á nýmahettustarfsemi, seinkun á vexti hjá bömum og unglingum, beinþynning, drer í auga og gláka (sjá 4.4 Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun). Klínískar rannsóknir á Seretide Diskus: Eftirfarandi aukaverkanir reyndust algengar (> I /100 og < I /10): Hxsi/raddtruflun, erting í hálsi, höfuðverkur, sveppasýking í munni og hálsi og hjartsláttarónot. Pakkningar og verð: Diskus - txki. Innúðadúft 50 míkróg + 100 míkrógVskammt: 60 skammtar x 1,60 skammtar x 3. Innúðaduft 50 míkróg + 250 míkrógramm: 60 skammtar x 1.60 skammtar x 3.lnnúðaduft 50 míkróg + 500 míkróg/skammc 60 skammtar x 1,60 skammtar x 3.Serctide 50/100:6.019 krónur, Seretide 50/250:7.637 krónur, Seretide 50/500: 10.305 krónur. Tilvitnanir: I) DA Mahler et al..Am J Respir Crit Care Med 2002; 166: 1084-1091.2) JVestbo et al.Am J Respir Crit Care Med 2003; I67. A89. 3) PMA Calverley.R Pauwels,JVestbo,PJones,N Pride.A Gulsvik,J Anderson, Lancet 2003;361:449-456. Dagsetning 09/03 ClaxoSmithKline Læknablaðið 2004/90 565
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.