Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2004, Blaðsíða 63

Læknablaðið - 15.07.2004, Blaðsíða 63
SÉRLYFJATEXTAR MSD IS/1/02/025/01, IS/1/02/025/02, IS/1/02/025/03 Tafla: M01 AH. Hver tafla inniheldur: Etoricoxíb 60 mg, 90 mg eða 120 mg. Ábendingar: Meðferð við cinkennum slitgigtar, iktsýki og við verkjum og bólgueinkennum tengdum bráðri þvagsýrugigt. Skammtar og lyfjagjöf: ARCOXIA er ætlað til inntöku og má taka inn með eða án fæðu. Lyfið gæti verið fljótvirkara þegar ARCOXIA er tekið inn án fæðu. Taka skal tillit til þessa þegar þörf er á hraðvirkri hjöðnun einkenna. Slitgigt: Ráðlagður skammtur er 60 mg einu sinni á dag. Iktsýki: Ráðlagður skammtur er 90 mg einu sinni á dag. Bráð þvagsýrugigt: Ráðlagður skammtur er 120 mg cinu sinni á dag. 120 mg etorícoxíb skal aðeins nota meðan á bráðum einkennum stendur. Etorícoxíb var gefið í 8 daga í klínískum rannsóknum á bráðri þvagsýrugigt. Stærri skammtar en þeir sem ráðlagðir eru fyrir tiltekna ábendingu hafa annað hvort ekki haft aukna verkun eða ekki verið rannsakaðir. Því er uppgefmn skammtur fyrir hverja ábendingu, ráðlagður hámarksskammtur. Skert nýmastarfsemi: Skammta þarf ekki að aðlaga hjá sjúklingum með kreatínínúthreinsun 30 ml/mín. Sjúklingar með kreatínínúthreinsun <30 ml/mín skulu ekki nota etorícoxíb (sjá Frábendingar og Vamaðarorð og varúðarrcglur). Skert lifrarstarfsemi: Hjá sjúklingum með væga skerðingu á lifrarstarfsemi (Child-Pugh gildi 5-6) er hámarksskammtur 60 mg cinu sinni á dag. Hjá sjúklingum með miðlungsmikla skerðingu á lifrarstarfsemi (Child-Pugh gildi 7-9) skal ekki gefa meira en ráðlagðan skammt sem er 60 mg annan hvem dag. Klínísk reynsla er takmörkuð sé54rstaklega hjá sjúklingum með miðlungsmikla skerðingu á lifrarstarfsemi og því skal gæta varúðar. Engin klínísk reynsla er fyrir hendi hjá sjúklingum með vemlega skerðingu á lifrarstarfsemi (Child-Pugh gildi >9) og eiga því þessir sjúklingar ekki að nota lyfíð. (sjá Frábcndingar, Vamaðarorð og varúðarreglur). Notkun hjá bömum: Etorícoxíb er ekki ætlað bömum og unglingum yngri en 16 ára. Frábendingar: Etorícoxíb er ekki ætlað: sjúklingum sem hafa þekkt ofnæmi fyrir etorícoxíbi eða einhverju hjálparefnanna, sjúklingum með virkan sársjúkdóm í meltingarvegi eða virka blæðingu í meltingarvegi, sjúklingum með vemlega skerðingu á lifrarstarfscmi (Child-Pugh gildi >9), sjúklingum með áætlaða kreatínínúthreinsun < 30 ml/mfn, sjúklingum sem hafa haft cinkenni astma, bráða bólgu í nefslímhúð, sepa í nefslímhúð, ofsabjúg (angioneurotic oedema) eða ofsakláða (urticaria) eftir inntöku asetýlsalisýlsým eða annarra NSAID lyfja, á meðgöngu eða nieðan á brjóstagjöf stendur (sjá Meðganga og brjóstagjöf), bömum og unglingum yngri en 16 ára, sjúklingum með bólgusjúkdóm í gömum, sjúklingum með langt gengna hjartabilun. VamaÖarorð og varúðarreglur: Áhrif á hjarta og æðakerfi: Sértækir COX-2 hemlar koma ekki í stað asetýlsalisýlsým við fyrirbyggjandi meðferð hjá hjarta-og æðasjúklingum þar sem það hefur engin áhrif á blóðflögur. Þar sem etorícoxíb telst til COX-2 hemla, kemur það ekki í veg fyrir kckkjun blóðflagna og skal því ekki hætta blóðþynningarmeðferð og þegar við á sical íhuga að hefja blóðþynningarmeðferð hjá sjúklingum sem em í hættu á að fá, eða hafa fengið, blóðscga í hjarta eða annars staðar (sjá Milliverkanir). Gæta skal varúðar hjá sjúklingum með sögu um blóðþurrð í hjarta. Gera skal viðeigandi ráðstafanir og íhuga að hætta etorícoxib meðferð ef klínísk einkenni benda til að sjúkdómsástand þessara sjúklinga versni. Þar sem sértækir COX-2 hemlar koma ekki í veg fyrir kekkjun blóðflagna skal taka sérstakt tillit til þess hjá sjúklingum sem hafa fengið eða eiga á hættu að fá blóðsega í heila. Áhrif á ným:Prostaglandín í nýmm getur gengt mikilvægu hlutverki í að viðhalda blóðflæði um ným, þegar um minnkað blóðflæði er að ræða. Etorícoxíb getur dregið úr myndun prostaglandína og með því minnkað blóðflæði um ným enn meira og þannig valdið skerðingu á nýmastarfsemi. Þeir sem em í mestri hættu m.t.t. þessa em sjúklingar sem hafa vemlega skerta nýmastarfsemi fyrir, sjúklingar með hjartabilun sem líkaminn hefur ekki náð að bæta upp og sjúklingar með skorpulifur. íhuga skal eftirlit með nýmastarfsemi slíkra sjúklinga. Vökvasöfnun, bjúgur og háþrýstingur: Eins og á við um önnur lyf sem koma í vcg fyrir myndun prostaglandína, hafa vökvasöfnun og bjúgmyndun sést hjá sjúklingum á etorícoxíb meðferð. Gæta skal varúðar hjá sjúklingum sem hafa fengið hjartabilun, tmflanir á starfsemi vinstri slegils eða háan blóðþrýsting og einnig hjá sjúklingum sem af öðmm orsökum hafa bjúg fyrir. Ef klínísk einkenni benda til versnandi sjúkdómsástands hjá þessum sjúklingum skal gera viðeigandi ráðstafanir þ.á m. hætta etorícoxíb meðferð. Áhrif á meltingarvcg:I klínískum rannsóknum fengu sumir sjúklinganna sem vom á etorícoxíb meðferð rof, sár eða blæðingar í meltingarveg. Óháð meðferð, virtust sjúklingar sem áður höfðu fengið rof, sár eða blæðingar og sjúklingar sem vom eldri cn 65 ára, vera í meiri hættu á að fá fyrmefndar aukaverkanir. Áhrif á lifur: Hækkanir á ALAT og/eða ASAT hafa verið skráðar hjá u.þ.b. 1 % sjúklinga sem fengu 60 mg eða 90 mg einu sinni á dag af etorícoxíbi, í klínískum rannsóknum. Fylgjast skal með öllum sjúklingum sem hafa einkenni sem benda til tmflana á lifrarstarfsemi, eða ef niðurstöður úr lifrarprófum hafa verið óeðlilegar. Ef einkenni lifrarbilunar koma fram eða ef lifrarpróf em áfram óeðlileg (þreföld eðlileg efri mörk, eða meira), skal hætta etorícoxíb meðferð. Almennt:Viðeigandi eftirlit skal haft með öldmðum og með sjúklingum með tmflanir á nýma-, lifrar-, eða hjartastarfsemi, þegar þeir em í etorícoxíb mcðferð. Gæta skal varúðar þegar ctorícoxíb meðfcrð er hafin hjá sjúklingum með vökvaþurrð. Ráðlagt er að ná eðlilegu vökvajafnvægi hjá sjúklingunum áður en etorícoxíb meðferð er hafin. Etorícoxíb getur dulið hækkaðan líkamshita og önnur einkenni bólgu eða sýkingar. Notkun etorícoxíbs, sem og allra annarra lyfja sem hamla COX-2, er ekki ráðlögð hjá konum sem em að reyna að verða þungaðar. Magn laktósa í hverri töflu (4, 6, og 8 mg í 60, 90, og 120 mg töflum) er líklega ekki nægilegt til að framkalla sértæk einkenni laktósaóþols. Milliverkanir: Milliverkanir sem hafa áhrif á lyfhrif: Segavamarlyf til inntöku: Hjá sjúklingum sem náð höfðu jafnvægi á langvarandi warfarín meðferð varð 13 % aukning á prótrombín-tíma INR í tengslum við daglega gjöf 120 mg af etorícoxíbi. Því skal hafa nákvæmt eftirlit með prótrombín-tíma INR hjá sjúklingum sem taka inn scgavamarlyf sérstaklcga á fyrstu dögunum eftir að etorícoxíb meðferð er hafin eða ef breyting er gerð á skammtastærð etorícoxíbs. Þvagræsilyf og ACE hemlar: NSAID lyf geta dregið úr verkun þvagræsilyfja og annarra blóðþrýstingslækkandi lyfja. Hjá sumum sjúklingum með skerta nýmastarfscmi (t.d. vökvaþurrð cða öldruðum sjúklingum með alvarlega skerðingu á nýmastarfsemi) getur gjöf ACE-hemils samhliða lyfjum sem hamla cýklóoxýgenasa lcitt til enn frekari skerðingar á nýmastarfsemi, þetta gcngur þó venjulega til baka. Þessar milliverkanir ber að hafa í huga þegar sjúklingar fá etorícoxíb samhliða ACE-hemlum. Asetýlsalisýlsýra: Við jafnvægi, hjá heilbrigðum einstaklingum, höfðu 120 mg af etorícoxíbi einu sinni á dag, engin áhrif á verkun asetýlsalisýlsým (81 mg daglcga) á blóðflögur. Etorícoxíb má nota samhliða skömmtum asetýlsalisýlsým sem notaðir em við fyrirbyggjandi mcðferð hjá hjarta- og æðasjúklingum (litlir skammtar af asetýlsalisýlsým). Hins vegar getur meðferð með litlum skömmtum af asetýlsalisýlsým samhliða etorícoxíbi leitt til hærri tíðni sára í meltingarvegi og annarra aukaverkana en þeirra sem fram koma þegar etorícoxíb er gefið eitt sér. Ekki er mælt með samhliða gjöf etorícoxíbs og stærri skammta af asetýlsalisýlsým en þcirra sem notaðir em við fyrirbyggjandi meðferð hjá hjarta- og æðasjúklingum, sem og samhliða gjöf annarra bólgueyðandi verkjalyfja scm ekki em sterar (sjá Vamaðarorð og varúðarreglur). Ciklósporín og takrólímus: Þrátt fyrir að milliverkanir við ctorícoxíb hafi ekki verið rannsakaðar, gæti samhliða gjöf ciklósporíns eða takrólímus og NSAID lyfja aukið eiturverkanir ciklósporíns cða takrólímus á ným. Eftirlit skal haft með nýmastarfscmi þegar etorícoxíb er gefið samhliða öðm hvom þessara lyfja. Milliverkanir sem hafa áhrif á lyfjahvörf: Áhrif etorícoxíbs á lyfjahvörf annarra lyfja: Litíum: NSAID lyf minnka útskilnað litíums um ným og auka því styrk litíums í plasma. Sé þess þörf skal fylgjast sérstaklega með styrk litíums í blóði og aðlaga litíum skammta meðan lyfín em gefln samhliða og þegar hætt er að nota NSAID lyfíð. Metótrexat: Tvær rannsóknir vom gerðar á áhrifum etorícoxíbs 60, 90 og 120 mg cinu sinni á dag í sjö daga hjá sjúklingum sem fengu 7,5 til 20 mg af metótrexati einu sinni í viku vegna iktsýki. Etorícoxíb, 60 og 90 mg, hafði engin áhrif á plasmaþéttni metótrexats eða úthreinsun þess um ným (renal clearance). í annarri rannsókninni hafði etorícoxíb, 120 mg, engin áhrif en í hinni rannsókninni jókst plasmaþéttni metótrexats um 28 % þcgar gefín vom 120 mg af etorícoxíbi og úthreinsun metótrexats um nýru minnkaði um 13 %. Ráðlagt er að viðhafa viðeigandi eftirlit með eiturverkunum tengdum metótrexati þegar etorícoxíb er geflð samhliða metótrexati. Getnaðarvamartöflur: Þegar 120 mg af etorícoxíbi vom gefin samhliða getnaðarvamartöflum sem innihalda 35 pg af etinýlestradíóli og 0,5 til 1 mg af noretindróni, í 21 dag, annað hvort samtímis eða með 12 klukkustunda millibili, jókst AUC0-24klst. etinýlestradíóls við jafnvægi um 50 til 60 %; engu að síður hafði aukning á blóðþéttni noretindróns almennt ekki klíníska þýðingu. Þessa aukningu á blóðþéttni etinýlestradíóls skal hafa í huga þegar getnaðarvamartöflur em valdar til notkunar samhliða etorícoxíbi. Hækkun á ctinýlestradíóli getur aukið tilvik aukaverkana tengdum notkun getnaðarvamartafla (t.d. blóðsega í æðum hjá konum í áhættuhópi). Prednisón/prednisólon: í rannsóknum á milliverkunum lyfja, hafði etorícoxíb ekki klínískt mikilvæg áhrif á lyfjahvörf prednisóns/prednisólons. Dígoxín: Þegar 120 mg af etorícoxíbi vom gefin heilbrigðum sjálfboðaliðum daglega í 10 daga, hafði það hvorki áhrif á plasmaþéttni dígoxíns, AUC0-24klst. við jafnvægi, né útskilnað þess um ným. Hámarksblóðþéttni dígoxíns, Cmax. jókst (u.þ.b. 33 %). Þessi aukning skiptir yfirleitt ekki máli hjá flestum sjúklinganna. Hinsvegar skal hafa eftirlit með sjúklingum sem em í mikilli hættu á að fá dígoxíneitmn þegar etorícoxíb og dígoxín cm gefm samhliða. Áhrif etorícoxíbs á lyf sem umbrotna fyrir tilstilli súlfótransfcrasa. Etorícoxíb er hemill á súlfótransferasavirkni hjá mönnum, einkum SULTIEI og hefur þau áhrif að sermisþéttni etinýlestradíóls eykst. Þar sem takmörkuð vimeskja er fyrir hendi um áhrif margþættra (multiple) súlfótransferasa og enn er verið að rannsaka klínísk áhrif á mörg lyf, ætti að gæta varúðar þegar etorícoxíb er gefið samhlíða öðmm lyfjum sem em fyrst og fremst umbrotin fyrir tilstilli súlfótransferasa hjá mönnum (t.d. salbútamól til inntöku og minoxidfl). Áhrif etorícoxíbs á lyf sem umbrotna fyrir tilstilli CYP ísóensíma. Samkvæmt niðurstöðum in vitro rannsókna, er ckki gert ráð fyrir að etorícoxíb hamli cýtókróm P450 (CYP) 1A2, 2C9, 2C19, 2D6, 2E1 eða 3A4. í rannsókn á heilbrigðum sjálfboðaliðum hafði dagleg gjöf 120 mg af etoricoxíbi ekki áhrif á CYP3A4 virkni í lifur samkvæmt erýtrómýcín öndunarprófi (erythromycin brcath test). Áhrif annarra lyfja á lyfjahvörf etorícoxíbs.Meginumbrotsleið etorícoxíbs byggist á CYP ensímum. CYP3A4 virðist taka þátt í umbroti etorícoxíbs in vivo. In vitro rannsóknir benda til að CYP2D6, CYP2C9, CYPl A2 og CYP2C19 geti einnig hvatað meginumbrotsleiðina, en magnfræðileg áhrif þeirra (quantitative roles) hafa ekki verið rannsökuð in vivo. Ketókónazól: Þegar 400 mg af ketókónazóli, sem er öflugur CYP3A4 hemill, var gcfið heilbrigðum einstaJdingum einu sinni á dag í 11 daga, hafði það ekki klínískt marktæk áhrif á lyfjahvörf eins 60 mg skammts af etorícoxíbi (43 % aukning á AUC). Rífampicín: Samhliða gjöf etorícoxíbs og rífampicíns, sem er öflugur innleiðari CYP ensíma, olli 65 % lækkun á plasmaþéttni etorícoxíbs. Þessi milliverkun getur valdið endurkomu einkenna þegar etorícoxíb er gefið samhliða rífampicíni. Þcssar upplýsingar gætu bent til þess að hækka ætti skammtinn, en ekki er mælt með því þar sem etorícoxíb skammtar umfram þá sem gefnir eru upp fyrir hverja ábendingu hafa ekki verið rannsakaðir samhliða rífampicín notkun (sjá Skammtar og lyfjagjöQ. Sýrubindandi lyf: Áhrif sýrubindandi lyfja (antacids) á lyfjahvörf etorícoxíbs hafa enga klíníska þýðingu. Aukaverkanir: 1 klínískum rannsóknum, var öryggi etorícoxíbs metið hjá u.þ.b. 4800 einstaklingum, þ.á m. um 3400 sjúklingum með slitgigt, iktsýki eða langvarandi verki í mjóhrygg (u.þ.b. 600 sjúklingar með slitgigt eða iktsýki fengu meðferð í eitt ár cða lengur). í klínískum rannsóknum hjá sjúklingum með slitgigt, iktsýki eða langvarandi verki í mjóhrygg, voru eftirfarandi aukaverkanir oftar skráðar en hjá þeim sem fengu lyfleysu, meðferðarskammtur etorícoxíbs var 60 mg eða 90 mg í allt að 12 vikur: Algengar (>1/100, <1/10): Taugakerfi: Svimi, höfuðverkur. Meltingarfæri: Vandamál í meltingarvegi (t.d. kviðverkir, vindgangur, brjóstsviði), niðurgangur, meltingartruflanir, óþægindi í efri hluta kviðar, ógleði. Almennar og tengdar inntöku: Þreyta/máttleysi, flensu-lík einkenni. Rannsóknir: Hækkun á ALAT, hækkun á ASAT. Sjaldgæfar (>1/1000, <1/100): Sýkingar og óværa: Maga- og gamabólga (gasteroenteritis), sýkingar í efri loftvcgum, þvagfærasýking. Efnaskipti og næring: Aukin eða minnkuð matarlyst, bjúgur/vökvasöfnun, þyngdaraukning. Geðræn vandamál: Kvíði, geðdeyfð, minnkuð andleg skerpa. Taugakerfi: Truflanir á bragðskyni, svefnleysi, húðskynstruflanir, svcfnhöfgi. Augu: Óskýr sjón. Eyru og völundarhús: Eymasuð. Hjarta: Hjartabilun, ósértækar breytingar á hjartalínuriti. Blóðrás: Andlitsroði, hár blóðþrýstingur. Öndunarfæri, brjósthol og miðmæti: Hósti, andþyngsli, blóðnasir. Meltingarfæri: Uppþcmba, súrt bakflæði í vélinda, breytingar á hægðamynstri, hægðatregða, munnþurrkur, maga- og skeifugamarsár, hcilkenni ristilertingar, bólgur í vélinda, sár í munni, uppköst. Húð og tengdir vefir: Flekkblæðingar í húð, bjúgur í andliti, kláði, útbrot. Stoðkerfi: Vöðvakrampi, verkir/stirðleiki í stoðkerfi. Ným og þvagfæri: Prótein í þvagi. Almcnnar og tengdar inntöku:: Brjóstverkir. Rannsóknir: Aukning á þvagefni í blóði, hækkun kreatínfosfókínasa, lækkun á blóðkomahlutfalli, lækkun á hemóglóbíni, aukin blóðþéttni kalíums, fækkun hvítra blóðkoma, fækkun blóðflagna, aukin sermisþéttni kreatíníns, aukin blóðþéttni þvagsým. Mjög sjaldgæfar (> 1/10000, < 1/1000), Koma örsjaldan fyrir (> 1/10000): Ónæmiskerfi: Bráðaofnæmi fyrir lyfinu. Hjarta: Hjartadrep. Blóðrás: Koma örsjaldan fyrir: Heilablæðing. MeUingarfæri: Rof og blæðingar í meltingarvegi. í klínískum rannsóknum var um sambærilegar aukaverkanir að ræða hjá sjúklingum sem höfðu slitgigt eða iktsýki og vom meðhöndlaðir í eitt ár eða lengur með etorícoxíbi.í klínískri rannsókn á bráðri þvagsýmgigt fengu sjúklingar 120 mg af etorícoxíbi einu sinni á dag í átta daga. Þær aukaverkanir sem komu fram í rannsókninni vom almennt sambærilegar við þær sem fram komu í rannsóknunum á slitgigt, iktsýki og langvarandi verkjum í mjóhrygg. Eftirtaldar alvarlegar aukaverkanir hafa verið skráðar í tengslum við notkun NSAID lyfja og ekki cr hægt að útiloka þær í tengslum við notkun etorícoxíbs: Eiturverkanir á ným, þ.á m. millivefsnýmabólga, nýmngaheilkenni og nýmabilun; eiturvcrkanir á lifur, þ.á m. lifrarbilun og gula; aukaverkanir á húð og slímhúðir og alvarleg viðbrögð í húð. Pakkningar og verö (mars, 2004): Töflur 60 mg, 90 mg og 120 mg: 14 stk. 3159 kr., 28 stk. 5602 kr., 98 stk. 16834 kr. Afgreiðsllutilhögun: Lyfseðilsskylda. Greiðsluþátttaka: E. Handhafi markaðsleyfis: Merck Sharp & Dohme B.V., Haarlem, Holland. Útibú: Merck Sharp & Dohme ísland ehf, Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík. Seroxat GlaxoSmithKline TÖFLUR; N 06 A B 05 R B Hver tafla inniheldur: Paroxetinum INN, klóríð, hemihydric. 22,8 mg, samsvarandi Paroxetinum INN 20 mg. Töflurnar innihalda litarefnið tltantvfoxíð (E171). Ábendingar: Þunglyndi (ICD-10: Meðalalvarleg til alvarleg þunglyndisköst). Þráhvqgju- oq/eða áráttusýki. Felmtursköst (panic disorder). Félagslegur ótti/féTagsleg fælni. Almenn kvíðaröskun. Áfallastreituröskun. Skammtar og lyfjagjöf: Fullorðnir: Þunglyndi: Mælt er með 20 mg á daq sem upphafsskammti, sem má auka i allt að 50 mg á dag háð svörun sjúklings.oldruðum skal ekki gefinn stærri skammtur en 40 mg á dag. Þrálryggju-áráttusýki: Mælt er með 40 mq skammti á dag, en hefja skal meðferð með 20 mg á dag. Auka má skammt í alft að 60 mg á dag háð svörun sjúklings. Felmtursköst Mælt er með 40 mg skammti á dag, en hefja skal meðferð með 10 mg á dag. Auka má skammt I allt að 60 mg á daq háð svörun sjúklings. Félagslegur ótti/félagsleg fælni: Mælt er með 20 mg skammti á dag, sem má auka I allt að 50 mg á dag háð svörun sjúklings. Skammtur er aukinn um 10 mg hverju sinni eftir þörfum. Almenn kviöaröskun: Mælt er með 20 mg skammti á dag. Auka má skammtinn um 10 mq hverju sinni, hiá þeim sjúklingum sem svara ekki 20 mg skammti, að hámarki 50 mg á dag náð svörun sjúklings. Áfallastreituröskun: Mælt er með 20 mg skammti á dag. Auka má skammtinn um 10 mq hverju sinni, hiá þeim sjúklingum sem ekki svara 20 mg skammti, að hámarki 50 mg á dag náð svörun sjúklings. Böm: Lyfið er ekki ætlað börnum. Frábendingar: Þekkt ofnæmi fyrir paroxetíni eða öðrum innihaldsefnum lyfsins. Varnaðarorð og varúðarreglur: Paroxetin á ekki að gefa sjúklinqum samtlmis MAO-hemlum og ekki fyrr en 2 vikum eftir að gjöf MAO-hemla hefur verið hætt. Eftir það skal hefja meðferð varlega og auka skammta smám saman þar til æskileq svörun næst. Ekki skal hefja meðferð með MAO-hemlum innan tvegqja vikna eftir að meðferð með paroxetíni hefur verið hætt. Hjá sjúklingum sem pegar eru á meðferð með róandi lyfjum skal gæta vanjðar við gjöf paroxetlns, eins og annarra sérhæfðra serótónín endurupptökuhemla (SSRIIyfja), þar sem við samtlmis notkun þessara lyfja hefur verið greint frá einkennum sem gætu verið vlsbending um illkynja sefunarheilkenni. Eins og við á um önnur geðdeyfðarlyf skal gæta varúðar við notkun paroxetlns hjá sjúklingum sem þjást af oflæti. Sjálfsmorðshætta er mikil þeqar um þunglyndi er að ræða og getur hún haldist þótt batamerki sjáist. Þvi þarf að fylgjast vel með sjúklingum I byrjun meðferðar. Við meðferð á þunglyndistimabilum sjúklinga með geðklofa geta geðveikieinkenni versnað. Hjá sjúklingum með geðhvarfasýki (mamc-depressive sjúkdóm), getur sjúkdómurinn sveiflast yfir I oflætisfasann (manlu). Gæta skal almennrar varúðar við meðhöndlun þunglyndis hjá sjúklinqum með hjartasiúkdóma. Nota skal paroxetín með varúð njá sjúklingum með flogaveiki.Við alvarlega skerta lifrar- og/eða nýrnastarfsemi skal nota lægstu skammta sem mælt er með. Einstaka sinnum hefur verið qreint frá lækkun natríums I blóði, aðallega hjá öldruðum. Lækkunin gengur ytirleitt til baka þegar notkun paroxetíns er hætt. Mælt er með þvl að dregið sé úr notkun smám saman þegar hætta á notkun lyfsins. Gláka: Eins og aðrir sérhæfir serótónln viðtakahemlar (SSRI) veldur paroxetín einstaka sinnum útvíkkun sjáaldra og skal því nota það með varúð hjá sjúklingum með þrönghornsgláku. Einungis takmörkuð klínísk reynsla er af samtímis meðferð með paroxetíni og raflosti. Milliverkanir: Vegna hamlandi áhrifa paroxetíns á cýtókróm P450 kerfið f lifrinni (P450 II D6) getur það hægt á umbroti lyfja sem umbrotna fyrir tilstilli þessa enzýms, t.d. sumra þríhringlaga qeðdeyfðarlyfia (imipramlns, deslpramlns, amitriptýlíns, nortriptýlíns), sterkra geðlyfja af flokki tenótlazína (t.d. penenazíns og tíórldazíns) auk lyfja við hjartsláttartruflunum I flokki 1C (t.d. flekafnlðs og própafenóns). I rannsókn á milliverkunum in-vivo þar sem qefin voru samtlmis (við stöðuga þéttni) paroxetín og terfenadln (enzvmhvarfefni fyrir cýtókróm CYP3A4) komu engin áhrif af paroxetini fram á lyfjanvörf terfenaalns. Ekki er talið að samtímis notkun paroxetfns og annarra efna, sem eru enzýmhvarfefni fyrir CYP3A4, hafi neina hættu í för með sér. Ekki er talið nauðsynlegt að breyta upphafsskömmtun þegar gefa á Ivfið samhliða lyfjum sem eru þekkt fyrir að örva ensímumbrot (t.d. karbamazepín, natriumvalpróat). Allar síðari skammtabreytingar skal miða við klínlsk áhrif (þol og virkni). Samtímis notkun címetidíns og paroxetíns getur aukið aðgengi paroxetlns. Dagleg gjöf paroxetfns eykur blóðvökvaþéttni prócýklidíns marktækt; önnur andkólínvirk lyf gætu orðið fyrir svipuðum ánrifum. Lækka skal skammta prócýklidíns ef vart verður andkólínvirkra áhrifa. Eins og við á um aðra sérhæfða serótónln endurupptökuhemla getur samtímis notkun paroxetlns og serótónínvirkra efna (t.d. MAO-hemla, L-trvptófans) leitt til 5HTtengdra verkana (Serótónínvirk heilkenni; sjá kafla 4.8). Áhætta við notkun paroxetfns með öðrum efnum sem verka á miðtaugakerfið hefur ekki verið metin kerfisbundið. Ber því að gæta varúðar ef nauðsynlega þarf að gefa þessi lyf samtlmis.Gæta skal varúðar hjá sjúklinqum á samhliða meðferð með paroxetlni og litlum vegna takmarkaðrar reynslu njá sjúklingum. Gæta skal varúðar við samtímis notkun paroxetlns og alkóhóls. Meðqanga og brióstagjöf: Takmörkuð reynsla er af notkun lyfsins á meðgöngu og lyfið skilst út f brjóstamjólk og á því ekki að nota það samhliða brjóstagjöf. Akstur: Sjá kafla um aukaverkanir. Aukaverkanir: Algengar (>1%J: Meltingarfæri: Oqleði, niðurgangur, munnþurrkur, minnkuð matarlyst, meltingartruflanir, nægðatregða, uppköst, truflanir á bragðskyni, vindgangur. Miötaugakerfi: Svefnhöfgi, þróttleysi, seinkun á sáðláti, brenglun á kynlífsstarfsemi, skjálfti, svimi, æsingur, vöðvatitringur, taugaveiklun. Þvag- og kynfæri: Þvaglátatruflanir. Augu: Þokusýn. Húö: Aukin svitamvndun. Sjaldgæfar (<1%): Almennar: Bjúgur (á útlimum og f andliti), þorsti. Miðtaugakerfi: Væqt oflæti/oflæti, tilfinningasveiflur. Hjarta- og æðakerfí: Gúlshraðsláttur (sinus trachycardia). Mjög sjaldgæfar(<0,1%) Almennar: Serótónínvirkt heilkenni. Blóð: óeðlilegar blæðingar (aðallega blóðhlaup f húð (ecchymosis) og auri) hafa einstaka sinnum verið skráðar, blóðflagnafæð. augakerfi: Rugl, krampar. Innkirtlar: Einkenm Ifk ofmyndun prólaktfns, mjólkurflæði. Húð: Ljósnæmi. Lifur: Tímabundin hækkun á lifrarenzýmum. Taugakerfi: Extrapýramídal einkenni. Augu: Bráð gláka. Tfmabundið of lágt gildi natrfums I blóði (gæti verið I tengslum við óeðlilega seytrun ADH), einkum hjá eldri sjúklingum. Tímabundin hækkun eða lækkun á blóðþrýstingi hefur verið skráð við paroxetínmeðferð, oftast hiá siúklingum sem eru fyrir með of háan blóðþrýstinq eða kvíða. Alvarleg áhrit á lifur koma stöku sinnum fyrir og skal þá meðferð nætt. Sé sjúklingur tekinn snöggleqa af meðferð geta komið fram aukaverkanir eins og svimi, geðsveiflur, svefntrufíanir, kvfði, æsingur, ógleði og svitaköst. Fái sjúklingur krampa skal strax hætta meðferð. Ofskömmtun: Þær upplýsingar sem til eru um ofskömmun paroxetlns hafa sýnt að öryggismörk þess eru víð. Greint hefur verið frá uppköstum, útvíkkun sjáaldra, sótthita, breytingum á blóðþrvstinqi, höfuðverki, ósjálfráðum vöðvasamdrætti, órósemi, kvíða og hraðtakti við ofskömmtun paroxetíns auk þeirra einkenna sem qreint er frá i kaflanum „Aukaverkanir". Sjúklingar hafa almennt náð sér án afvarleqra afleiðinga, iafnvel þegar skammtar allt að 2000 mq hafa verið teknir í einu. Oðru hvorunetur verið greint frá dái eða breytingum á hjartalfnuriti og örsjaldan frá dauðsföllum, yfirleitt þegar paroxetln hefur verið tekið I tengslum við önnur geðlyf með eða án alkóhóls. Ekkert sértækt mótefni er þekkt. Meðferðin skal vera samkvæmt almennum reglum um meðferð við ofskömmtun á þunglyndislyfjum. Þar sem við á skal tæma magann annað hvort með því að framkalía uppköst eða magaskolun eða hvort tveggja. I kjölfar magatæmingar má gefa 20 til 30 g af virkum lyfjakolum á 4 til 6 klst. fresti fyrsta sólarhringinn eftir inntöku. Veita skal stuðningsmeðferð með tíðu eftirliti lífsmarka og Itarlegum athugunum. Lyfhrif: Lækningaleg verkun paroxetlns næst við sértæka hömlun á endurupptöku serótónlns. Paroxetfn hemur ekki endurupptöku annarra taugaboðefna. Séreinkenni þess eru að það hefur nánast enga andkólínvirka, andhistamlnvirka og andadrenvirka eiginleika. Paroxetfn hemur ekki mónóamfnoxídasa. Áhrif á hjarta- oq æðakerfi og blóðrás eru minni og færri samanborið við þrlhringlaga geðdeyfðarlyfin klómipramín og imipramln. Lyfjahvörf: Frásogast að fullu Trá meltingarvegi óháð þvf hvort fæðu er neytt samtfmis. Umbrotnar töluvert við fyrstu umferö um lifur. Hámarksþéttni f blóði næst eftir um 6 klst. Við endurtexna inntöku næst stöðug þéttni innan 1-2 vikna. Dreifingarrúmmál er um 10 l/kg. Próteinbinding er um 95%. Umbrotnar f óvirk umbrotsefni, sem skiljast út með þvagi og hægðum. Ekki hefur með vissu verið sýnt fram á samband milli blóðþéttni og klínlskrar verkunar lyfsins. Helmingunartfmi f plasma er um 24 klst. Útlit: Hvftar, sporöskjulaga, kúptar töflur, með deiliskoru á annarri hliðinni og merktar Seroxat 20 á hinni. Pakkningar og verð 1. janúar 2003: 20 stk. (þynnupakkað) verð 3.516 kr.; 60 stk. (þynnupakkað) verð 9.107 kr.; 100 stk. (þynnupakkað) verð 14.040 kr.; mixtúra 150 ml, 2mg/ml verð 3.719 kr. Hámarksmagn sem ávísa má með lyfseðli er sem svarar 30 daga skammti. Læknabladið 2004/90 591
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.