Læknablaðið - 15.07.2005, Blaðsíða 21
FRÆÐIGREINAR / SJÚKRATILFELLI
sjúkdóm heldur einungis útsetningu fyrir mótefna-
vökunum (1).
Meðferð við ofurnæmislungnabólgu er fyrst og
fremst fólgin í því að draga úr magni mótefnavaka
sem berast í lungun með því að forðast að vera
nærri þeim eða nota grímur sem hindra að þeir
komist í öndunarfæri (1).
Hér hefur verið lýst tilfelli af ofurnæmislungna-
bólgu sem talið er orsakað af mótefnavökum í
þurrum hálmi og má því kalla hálmsótt. Nýleg önd-
unarfærasýking hefur að líkindum gert viðbrögð
ónæmiskerfisins svæsnari en ella. Þó að heysótt sé
orðin sjaldgæf á Islandi vegna breyttra búskapar-
hátta er rétt fyrir lækna að kannast við þetta form
hjá þeim sem vinna með hálm.
Heimildir
1. Yi ES. Hypersensitivity pneumonitis. Crit Rev Clin Lab Sci
2002; 39: 581-629.
2. Pálsson S. íslensk sjúkdómanöfn. Tímarit hins konunglega
íslenska lærdómslistafélags 1790; 9: 202.
3. Pétursson J. Um líkamlega viðkvæmni. Tímarit hins konung-
lega íslenska lærdómslistafélags 1794; 13:215-6.
4. Hálmurinn fer best með ærnar. Bændablaðið 2005; 8:19.
5. Yamasaki H, Ando M. Brazer W, Center DM, Cruikshank
WW. Polarized type 1 cytokine profile in bronchoalveolar
lavage T cells of patients with hypersensitivity pneumonitis. J
Immunol 1999; 163: 3516-23.
6. Guðmundsson G, Monick MM, Hunninghake GW. Interleukin-
12 modulates expression of hypersensitivity pneumonitis. J
Immunol 1998; 161: 991-9.
7. Guðmundsson G, Hunninghake GW. Interferon-gamma is
neccessary for the expression of hypersensitivity pneumonitis.
J Clin Invest 1997; 99: 2386-90.
8. Guðmundsson G, Monick M, Hunninghake GW. Viral infec-
tion modulates expression of hypersensitivity pneumonitis. J
Immunol 1999; 162: 7397-401.
9. Cormier Y, Israel-Assayag E. The role of viruses in the patho-
genesis of hypersensitivity pneumonitis. Curr Opin Pulm Med
2000; 6: 420-3.
Sigríður Vaka Jónsdóttir tók myndina afhálmrúllu í Bakkakoti í Rangárþingi ytrafyrir
fáeinum dögum. Staðurinn tengist ekki efni greinarinnar.
Læknablaðið 2005/91 589