Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2005, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.07.2005, Blaðsíða 21
FRÆÐIGREINAR / SJÚKRATILFELLI sjúkdóm heldur einungis útsetningu fyrir mótefna- vökunum (1). Meðferð við ofurnæmislungnabólgu er fyrst og fremst fólgin í því að draga úr magni mótefnavaka sem berast í lungun með því að forðast að vera nærri þeim eða nota grímur sem hindra að þeir komist í öndunarfæri (1). Hér hefur verið lýst tilfelli af ofurnæmislungna- bólgu sem talið er orsakað af mótefnavökum í þurrum hálmi og má því kalla hálmsótt. Nýleg önd- unarfærasýking hefur að líkindum gert viðbrögð ónæmiskerfisins svæsnari en ella. Þó að heysótt sé orðin sjaldgæf á Islandi vegna breyttra búskapar- hátta er rétt fyrir lækna að kannast við þetta form hjá þeim sem vinna með hálm. Heimildir 1. Yi ES. Hypersensitivity pneumonitis. Crit Rev Clin Lab Sci 2002; 39: 581-629. 2. Pálsson S. íslensk sjúkdómanöfn. Tímarit hins konunglega íslenska lærdómslistafélags 1790; 9: 202. 3. Pétursson J. Um líkamlega viðkvæmni. Tímarit hins konung- lega íslenska lærdómslistafélags 1794; 13:215-6. 4. Hálmurinn fer best með ærnar. Bændablaðið 2005; 8:19. 5. Yamasaki H, Ando M. Brazer W, Center DM, Cruikshank WW. Polarized type 1 cytokine profile in bronchoalveolar lavage T cells of patients with hypersensitivity pneumonitis. J Immunol 1999; 163: 3516-23. 6. Guðmundsson G, Monick MM, Hunninghake GW. Interleukin- 12 modulates expression of hypersensitivity pneumonitis. J Immunol 1998; 161: 991-9. 7. Guðmundsson G, Hunninghake GW. Interferon-gamma is neccessary for the expression of hypersensitivity pneumonitis. J Clin Invest 1997; 99: 2386-90. 8. Guðmundsson G, Monick M, Hunninghake GW. Viral infec- tion modulates expression of hypersensitivity pneumonitis. J Immunol 1999; 162: 7397-401. 9. Cormier Y, Israel-Assayag E. The role of viruses in the patho- genesis of hypersensitivity pneumonitis. Curr Opin Pulm Med 2000; 6: 420-3. Sigríður Vaka Jónsdóttir tók myndina afhálmrúllu í Bakkakoti í Rangárþingi ytrafyrir fáeinum dögum. Staðurinn tengist ekki efni greinarinnar. Læknablaðið 2005/91 589
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.