Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2005, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 15.07.2005, Blaðsíða 27
FRÆÐIGREINAR / HRÖRNUN í AUGNBOTNUM Anti VEGF (Vascular Endothelial Growl factor) antagonisti hefur nýlokið fasa III rannsókn og er árangurinn mjög lofandi. Lyfið dregur úr áhrifum æðahvetjandi efnisins VEGF og stöðvar þannig nýæðamyndun undir sjónhimnu án þess að valda skemmdum á sjónhimnu. Lyfið er gefið beint inn í glerhlaupið á sex vikna fresti þar til nýæðamyndun- in hefur verið stöðvuð. í fasa III rannsóknum eru nú líka bæði sterar (Triamcinolone) og æðahemjandi sterar (Anocortave Acetate), lyf sem eru gefin á sama hátt í glerhlaup augans. Bæði efnin hafa lofað góðu og kemur meðal annars til greina að nota þessi efni til viðbótar PDT meðferðinni og þannig vinna á sjúkdómnum á fleiri vígstöðvum líkt gert er í krabba- meinsmeðferðinni (18,19). Hvað varðar forvarnir þá er sýnt fram á fylgni á milli magns drusen og litþekjubreytinga í augn- botni og líkum á votri ellihrörnun, nokkuð sem auðveldar greiningu fólks í aukinni áhættu (20). Tvær rannsóknir eru þegar hafnar þar sem skoð- aðar eru meðferðir til að koma í veg fyrir að sjúk- lingar með forstigsbreytingar fái vota ellihrörnun. Annars vegar Anecortave Acetate (AART - Ane- cortave Acetate Risk Reduclion Trial) gefið bak við augað (Sub-tenon lyfjagjöf) og hins vegar lágorku leysimeðferð (CAPT - Low intesity laser: Complications of AMD Prevention Trial) í mið- gróf hjá sjúklingum með drusen og litþekjubreyt- ingar. Góð fræðsla og reglubundið eftirlit eru horn- steinar góðs árangurs gegn hrörnun í augnbotnum þar sem það gefur okkur tækifæri til að hefja með- ferð fyrr en ella. Allir sjúklingar sem kvarta undan þoku í sjónsviði eða afbrigðilegri sjón skal vísað til augnlæknis. Pó svo að hvorki lyf né leysimeðferð geti bætt sjóntap þá er hægt að koma í veg fyrir enn meira sjóntap el' meðferð er hafin tímanlega. Reglubundið augnbotnaeftirlit hjá augnlæknum líkt og sykursýkisjúklingar gangast undir gæti orðið til mikilla hagsbóta fyrir sjúklinga og bætt árangur meðferðar verulega. Þakkir Einar Stefánsson og Björn Már Olafsson fá þakkir fyrir góðar ábendingar. Myndir birtar með góðfúslegu leyfi IRIDEX Corporation, Mountain View, Kaliforníu. Heimildir 1. Hagstofa íslands. hagstofa.is/template_lb_frameset.asp?Pag elD-311 &i ntPX CatID=193&ifrm s rc=/tem p/man n fjold i/ mannfjoldaspa.asp 2. Sjónstöö íslands. www.mmedia.is/~sjonstod/ 3. Jónasson F, Arnarsson A, Peto T, Sasaki H, Sasaki K, Bird AC. 5-year incidence of age-related maculopathy in the Reykjavík Eye Study. Ophthalmology 2005; 112:132-8. 4. Holz FG, Wolfensberger TJ, Piguet B, Gross-Jendroska M, Wells JA, Minassian DC, et al. Bilateral macular drusen in age-related macular degeneration. Prognosis and risk factors. Ophthalmology 1994; 101: 1522-8. 5. Jónasson F, Arnarsson A, Sasaki H, Peto T, Sasaki K, Bird AC. The prevalence of age-related maculopathy in iceland: Reykjavík eye study. Arch Ophthalmol 2003; 121: 379-85. 6. Gottfreðsdóttir MS, Sverrisson T, Musch DC, Stefánsson E. Age related macular degeneration in monozygotic twins and their spouses in Iceland. Acta Ophthalmol Scand 1999; 77:422-5. 7. Ambati J, Ambati BK, Yoo SH, Ianchulev S, Adamis AP. Age-related macular degeneration: etiology, pathogenesis, and therapeutic strategies. [Review.] Surv Ophthalmol 2003; 48: 257-93. 8. van Leeuwen R, Klaver CC, Vingerling JR. Hofman A, de Jong PT. The risk and natural course of age-related maculo- pathy: follow-up at 6 1/2 years in the Rotterdam study. Arch Ophthalmol 2003; 121: 519-26. 9. Macular Photocoagulation Study Group. Risk factors for choroidal neovascularization in the second eye of patients with juxtafoveal or subfoveal choroidal neovascularization secondary to age-related macular degeneration. Arch Ophthalmol 1997; 115: 741-7. 10. Ólafsdóttir ÓK, Gottfreðsdóttir MS, Gíslason I, Jónasson F, Stefánsson E. Ellihrörnun í augnbotnum. Læknablaðið 1992; 78:118-24. 11. Rogers AH, Martidis A, Greenberg PB, Puliafito CA. Optical coherence tomography findings following photodynamic therapy of choroidal neovascularization. Am J Ophthalmol 2002; 134: 566-76. 12. Bressler NM, Treatment of Age-Related Macular Degene- ration with Photodynamic Therapy (TAP) Study Group. Photodynamic therapy of subfoveal choroidal neovascu- larization in age-related macular degeneration with verteporfin: two-year results of 2 randomized clinical trials-tap report 2. Arch Ophthalmol 2001; 119:198-207. 13. Barbazetto I, Burdan A. Bressler NM, Bressler SB, Haynes L, Kapetanios AD, et al. Photodynamic therapy of subfoveal choroidal neovascularization with verteporfin: fluorescein angiographic guidelines for evaluation and treatment--TAP and VIP report No. 2. Arch Ophthalmol 2003; 121:1253-68. 14. Wachtlin J, Heimann H, Behme T, Foerster MH. Long-term results after photodynamic therapy with verteporfin for choroidal neovascularizations secondary to inflammatory chorioretinal diseases. Graefes Arch Clin Exp Ophthalmol 2003; 241: 899-906. 15. Lam DS, Chan WM, Liu DT, Fan DS, Lai WW, Chong KK. Photodynamic therapy with verteporfin for subfoveal choroidal neovascularisation of pathologic myopia in Chinese eyes: a prospective series of 1 and 2 year follow up. Br J Ophthalmol 2004; 88:1315-9. 16. Fujii GY, Au Eong KG, Humayun MS, de Juan E Jr. Limited macular translocation: current concepts. Ophthalmol Clin North Am 2002; 15:425-36. 17. Age-Related Eye Disease Study Research Group. A randomized, placebo-controlled, clinical trial of high-dose supplementation with vitamins C and E, beta carotene, and zinc for age-related macular degeneration and vision loss: AREDS report no. 8. Arch Ophthalmol 2001; 119:1417-36. 18. Lanzetta P. New treatments for CNV secondary to AMD: what evidence exists to supports a treatment recommendation? Graefes Arch Clin Exp Ophthalmol 2002; 240: 885-8. 19. Jonas JB. Degenring RF, Kreissig I, Friedemann T, Akkoyun I. Exudative age-related macular degeneration treated by intravitreal triamcinolone acetonide. A prospective comparative nonrandomized study. Eye 2004; 25:. 20. Bressler S. Bressler NM, Clemons T. Ferris FL, Milton RC, Klein R, et al. Ocular Risk Factors for Developing Neovascular AMD in the Fellow Eyes of Patients with Unilateral Neovascular AMD. Invest Ophthalmol Vis Sci 2004; 45:2360. Læknablaðið 2005/91 595
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.