Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2005, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.07.2005, Blaðsíða 15
FRÆÐIGREINAR / D-VÍTAMÍNBÚSKAPUR BARNA Tafla II. D-vítamín inntaka ungbarna. Meöal- Hundraöshlutar Aldur n tal (pg) SD 5 10 25 50 75 90 95 RDS* Allir 2 mán. 120 8,3 6,6 0,2 0,3 0,4 7,3 13,4 14,0 19,0 4 mán. 120 9,5 6,5 0,3 0,3 6,1 8,5 13,5 17,2 21,6 6 mán. 116 7,5 6,0 0,2 0,3 1,0 6,8 13,4 14,2 19,0 10,0 9 mán. 110 7,0 5,3 0,3 0,5 1,0 7,0 10,6 14,3 14,9 10,0 12 mán. 110 6,5 5,5 0,6 0,7 1,2 5,7 10,6 13,6 14,9 10,0 Strákar 2 mán. 58 6,8 6,3 4 mán. 59 8,4 6,2 6 mán. 57 6,7 5,9 9 mán. 57 6,5 4,8 12 mán. 53 6,3 5,12 Stelpur 2 mán. 62 9,7 6,7 4 mán. 61 10,6 6,5 6 mán. 59 8,3 6,0 9 mán. 53 7,6 5,8 12 mán. 57 6,7 5,9 *RDS er ekki gefiö fyrir 0-6 mánaða börn, en samkvæmt NNR er æskilegt að ungbörnum, 4 vikna og eldri, sé gefið 10 pg/dag af D-vítamíni (2). RDS - Ráðlagöur dagsskammtur. NNR - Nordic nutrition recommendations - Norrænar ráðleggingar um næringarefni. að skrá sérstaklega gerð eða tegund matar, að láta fylgja skráningunni uppskriftir af heimatilbúnum réttum og að skrá alla drykkjar- og vítamíninntöku. Dagmæðrum, leikskólakennurum og grunnskóla- kennurum var einnig leiðbeint eftir atvikum. Á Stór-Reykjavíkursvæðinu voru fjölskyldur þátttak- enda heimsóttar og þeim leiðbeint um framkvæmd rannsóknarinnar, en fjölskyldur þátttakenda annars staðar á landinu fengu skriflegar leiðbeiningar, auk þess sem upplýsingar voru veittar símleiðis. Útrcikningar næringarefna Útreikningar í rannsókn á mataræði íslenskra ung- barna og rannsókn á mataræði tveggja ára barna voru unnir í Comp-Eat-Nutrition System (Carlson Bengston Consultants Ltd, London). Upplýsingar um ungbarnafæði voru fengnar frá framleiðanda. íslenski gagnagrunnurinn um næringarefnainnhald (Rannsóknarstofnun Landbúnaðarins) var megin- undirstaða útreikninganna, auk gagnagrunna frá Danmörku (Levnedsmiddeltabeller 1989, Stor- kpkkencentret Levnedsmiddelstyrelsen), Svíþjóð (Livsmedelstabell, Statens Livsmedelsverk), Bret- landi (The Composition of Foods, McCance and Widdowson, Royal Society of Chemistry) og USA ( USDA Nutrient Laboratory: USDA Nutrient Database for Standard Reference). D- vítamín í brjóstamjólk var reiknað út frá magni brjóstamjólkur og breski gagnagrunnurinn lagður til grundvallar við ákvörðun á D-vítamíninni- haldi í brjóstamjólkinni. í rannsókn á mataræði sex ára barna voru útreikningar unnir í forriti Manneldisráðs; ICEFOOD. Tveir gagnagrunnar Tafla III. Inntaka lýsis og AD dropa hjá ungbörnum og börnum. Aldur AD dropar Lýsi AD-dropar og/eöa lýsi 2 ja mánaða 61% i% 62% 4 ra mánaða 67% 3% 68% 6 mánaða 52% 13% 65% 9 mánaða 25% 45% 67% 12 mánaða 7% 42% 49% 2ja ára 60% 6 ára 40% voru undirstaða þeirra útreikninga; íslenski gagna- grunnurinn um efnainnihald matvæla (ÍSGEM) og gagnagunnur Manneldisráðs um samsetningu algengra rétta og skyndibita á íslenskum markaði. Niðurstöður Matarœði íslenskra ungbarna Tafla II sýnir að meira en fjórðungur ungbarnanna fékk ekki helming af RDS og stór hluti þess hóps náði ekki skilgreindum lægri mörkum D-vítamín- inntöku (2,5 pg/dag). Dreifing á neyslu var mjög mikil þar sem hún náði frá 0,2 pg/dag upp í meira en 23 pg/dag á fyrsta æviárinu. í töflu III koma fram upplýsingar um inntöku barnanna á lýsi og AD dropum og þar má sjá að milli 60 og 70% barnanna tóku inn D-vítamín á fyrsta ári. Við 12 mánaða aldur lóku tæplega 50% barnanna inn lýsi eða AD dropa og fengu þessi börn að meðaltali 10,4 pg/dag af D-vítamíni í sínu fæði. Börnin sem ekki tóku lýsi eða AD dropa fengu umtalsvert lægra magn D-vítamíns úr sínu fæði, eða að meðaltali 2,7 pg/dag. Læknablaðið 2005/91 583
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.