Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2005, Blaðsíða 62

Læknablaðið - 15.07.2005, Blaðsíða 62
SERLYFJATEXTAR Celebra (celecoxib) Abendingar Til meðhöndlunar á einkennum slitgigtar og iktsýki. Skammtar og lyfjagjöf Slitgigt: Ráðlagður dagsskammtur er yfirleitt 200 mg einu sinni á sólarhring eða skipt í tvo skammta. Hjá sumum sjúklingum með ófullnægjandi linun einkennagetur verið ávinningur íþví ao nota 200 mg tvisvar sinnum á sólarhring. Eflækningalegur ávinningur hefur ekki naðst eftir 2 vikur ætti ao íhuga önnur meðferðarúrræði. Iktsýki: Káðlagður upphafsdagsskammtur er 200 mg skipt í tvo skammta. Síðar meir má, efpörf krefur, auka skammtinn í 200 mg tvisvar á sólarhring. Ef lækningalegur ávinningur hefur ekki náðst eftir 2 vikur ætti ao íhuga önnur meðferðarurræði. Ráðlagður hámarksskammtur á sólarhring, fyrir hvort tveggja slitgigt og iktsýki, er 400 mg. Nota má Celebra með eða an matar. Alðraðir (> 65 áraT: Eins og hjá fullorðnum er ráðlagður upphafsskammtur 200 mg á sólarhring. Síoar meir má, ef þörf krefur, auka skammtinn í 200 mg tvisvar a sólarhring. Gæta skal sérstakrar varúðar hjá öldruðum sem eru innan vio 50 kg að líkamsþyngd. Skert lifrarstarfsemi: Hefja skal meðferð með helmingi ráðlagðs skammts hjá sjúklingum með staðfesta í meðallagi skerta lifrarstarfsemi sem hafa 25-35 g/l af albúmini í sermi. Hvað þennan sjúklingahóp varðar liggur einungis fyrir reynsla frá sjúklingum með skorpulifur. Skert nýrnastarfsemi: Reynsla af notkun celecoxibs handa sjúklingum með vægt til í meðallagi skerta nyrnastarfsemi er takmörkuð og skal því meðhöndla slíka s|uklinga með varúð. 8örn: Celecoxib er ekki ætlað börnum. Frábendingar Saga um ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Þekkt ofnæmi fyrir sulphonamidum. Virkt ætisar eða blæðingar í meltingarvegi. Sjúklingar sem hafa fengið astma, bráða nefslímubólgu, nefsepa (nasal pofyps), ofsabjúg, ofsakláða eða annars konar ofnæmi eftir notkun asetýlsalisýlsýru eða bolgueyðandi gigtarlyfja (NSAID) þar meö taldir cyclooxygenasa-2 (COX-2) hemlar. neðganga og konur semgetaorðið þungaðar, nema notuðsé orugggetnaðarvörn. Hugsanlegáhættafyrir þungaðar konur er ekki þekkt en ekki er unnt að útiloka hana. Brióstagjöf. Alvarlega skert lifrarstarfsemi (albúmín ísermi < 25 g/l eða Cnild-Pugh 10)^ Sjúklingar með áætlaða kreatínínúthreinsun < 30 ml/mín. Bóígusjúkdomur í þörmum. Hjartabilun (congestive heart failure (NYHÁII-IV)). Staðfestur hjartasjúkdómur vegna blóðþurrðar og/eða heilaæðasjúkdomur. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun Fylgikvillar í efri hluta meltingarvegar (gatmyndun, sár og blæðingar), hafa komið fram hjá sjúklingum sem fengið hafa meðferð með celecoxibi, og hafa stundum verið banvænir. Gæta skal varúðar hiá sjúklingum sem eru i sérstakri hættu á að fá aukaverkanir fra meltingarvegi vegna notkunar bólgueyðanai gigtarlyfja (NSAID), má þar nefna aldraða; sjúklinga sem nota önnur bólgueyðandi gigtarlyf eða asetýlsalisylsýru samtímis eða sjúklinga með sögu um sjiúkdóm í meltingarvegi svo sem saramyndun eða Dlæoingar. Enn frekari hætta er á aukaverkunum fra meltingarvegi (sár í meltingarvegi eða aðrirTylgikvillar í meltingarvegi) ef celecoxib er tekið samtímis asetýlsalisylsýru (jafnvel í litlum skömmtum). Þar sem hætta á hjarta- og æðasjúkdómum af völdum celecoxibs getur aukist með auknum skömmtum og aukinni meðferðarlengd, á meðferðartími að vera eins stuttur og mögulegt er og nota á lægsta virkan dagsskammt. Endurmeta á reglulega þörf sjúklings fyrir linun einkenna og svörun við meðferð, sérstaklega hjá sjúklingum með slitgigt. Sjúklingar með marktæka áhættuþætti fyrir hjarta- og æðasjúkaomum (t.d. háþrýsting, blóðfituhækkun, sykureýki, reykingar) eða útæöasjukdóma á ekki að meðhöndla með celecoxibi nema að vel athuguðu máli. Sértækir COX-2 hemlar hafa ekki blóðþynnanai áhrif og geta því ekki komið i staðinn fyrir asetýlsalisýlsýru sem fyrirbyggjandi meðferð við hjarta- og æðasjúkdómum. Því á garmeoferð. Svo sem við á um önnur lyf sem hemja nýmyndun prostaglanaina hefur sést vökvasöfnun og bjúgur hjá sjuklingum sem nota celecoxib. Því skal nota celecoxib með varúð handa njartabilun, vanstarfsemi vinstri slegils eða háþrýsting og hjá sjúklingum sem eru með bjúg af einhverri annarri astæðu, vegna þess að hömlun prostaglandina getur haft í för með sér versnandi öfnun. Einnig skal gæta varúðar hja sjúklingum sem nota þvagræsiVyf eða geta af öðrum orsökum verið í hættu á að veröa fyrir blóðþurrð. Hjá öldruðum eru meiri líkur á skertri nýrna- eða lifrarstarfsemi og sér í lagi skertri hjartastarfsemi, og því skulu læknar hafa viðeigandi eftirlit með sjúkíingunum. I klínískum rannsóknum var sýnt fram á að celecoxib hefur svipuð áhrif á nýru og það bólgueyðanai gigtarlyf (NSAID)sem miðað var við. Ef starfsemi einhverra ofannefndra líffæra versnar hjá sjúklingum á meðan á meðferð stendur, á að gera viðeigandi ráðstafanir og íhuga hvort hætta eigi meðferö með celecoxibi. Celecoxib hamlar CYP2D6. Enda þótt það sé ekki öflugur hemill þessa ensíms kann að vera nauðsynlegt að minnka skammta þeirra lyfja sem skömmtuð eru einstaklingsbundið og umbrotna fyrir tilstilli CYP2D6 (sjá 4.5). Gæta skal varúðarvið meðferðsjúklingasem vitaoer að hafalélegaCYP2C9 ensímvirkni. Eftir markaðssetningu hefurveriðgreintfráalvarlegum áhrifum áhúð. þar með talioskinnflagningsbólgu, Stevens-Johnson heilkenni og eitrunardrepi í húð í tengslum við notkun bólgueyðandi gietarlyfja þar á meðal celecoxib. Greint hefur verið frá ofnæmi (bráðaofnæmi og ofnæmisbiúg) hjá sjúklingum sem fengu celecoxib. Sjúklingar með sögu um oVnæmi fyrir sulphonamidum eru hugsanlega í meiribættu aotáofnæmi. Hættaskal notkun celecoxibs straxogfram komamerki umofnæmi. Celecoxibgetur aulið hitaogönnur merki um bólgu. Alvarlegar blæðingar hafa komið fyrir hjá sjúklingum sem jafnframt nota warfarin. Gæta skal varúðar þegar celecoxib er notað samtímis warfarini og öðrum blóðþynningariyfjum til inntöku. Celebra 100 mg og 200 mg hylki innihaVda mjólkurwkur ((49,7 mg og 49,8 mg, talið í sömu röð). Sjúklingar með sjaldgæfan arfgengan kvilla galaktósaóþol, Lapp laktasa skort eða glúkósa-galaktósavanfrásog ættu ekki að taka þetta lyf. Milliverkanir við önnur lyf og aorar milliverkanir Lyfnrifamilliverkanir Fylgjast skal með blóðstorkuvirkni, einkum fyrstu dagana eftir að celecoxib meðferð hefst eða henni er breytt hjá sjúklingum sem nota warfarin eða önnur blóðþynningarfyf, vegna þess að þessir sjúklingar eru í aukinni hættu a að fá blæðingafylgikvilla. Þess vegna er mikilvægt að fylgjast vel með prótrombíntíma INR hjá sjúklingum sem nota blóðþynningarlyf til inntöku, sérstaklega fyrst eftir ao meðferð með celecoxibi hefst og þegar henni er breytt. Greint hefur verið frá blæðingum í tengslum við lengingu prótrómbíntíma, einkum og sér í lagi hjá öldruðum sjúklingum, sem nota samtímis warfarin og celecoxib og hefur þetta í sumum tilvikum verið banvænt. Bólgueyðandi gigtarlyf geta dregiö úr virkni pvagræsi- og náþrýstingslyf|a. Eins ogvið á um bólgueyöanai gigtarlyf getur hætta á bráðri nýrnabilun, sem venjulega gengur til baka, aukist hjá sumum sjúklingum sem eru í hættu á skertri nýrnastarfsemi (t.d. sjúklingar með vessaþurrð eöa aldraðir sjuklingar) við samtímis notkun ACE-hemla eða angíotensín II viðtakablokka og bólgueyðandi gigtarlyfja, þar með talið ceTecoxib. Þess vegna á að gæta varúðar við samtímis gjöf þessara lyfja, sérstaklega hjá öldruðum. Gefa á sjúklingum nægan vökva og íhuga eftirlit með nýrnastarfsemi eftir aö samhliðajgjöf er nafin og reglulega þar á eftir. A það hefur verið bent að samtímis notkun bólgueýðandi gigtarlyfja og cidosporins eða tacrolimusgeti aukio aiturverkanir ciclosporins og tacrolimus a nýru. Því skal fylgjast náið meðnýrnastarfsemi þegar celecoxib er notað samtímis öðru hvoru þessara lyfja. Nota ma celecoxib samtímis litlum skömmtum af asetýlsalisýlsýru en það kemur þó ekki í stað asetýlsalisýlsýru sem notuð er til fyrirbyggiandi meðferðar viö hjarta- og æðasjúkdómum Eins og við á um önnur bólgueyðandi gigtarlyf, benda rannsóknir til að samtímis notkun celecoxibs og lítilla skammta asetýlsalisýlsýru leiði til aukinnar hættu á sáramyndun í meltingarvegi og óðrum fylgikvillum í efri hluta meltingarvegar, samanborið við celecoxib eitt og sér. Lyfjahvarfamilliverkanir Ahrif celecoxibs á önnur lyfCelecoxib hemur CYP2D6. Við meðferð með celecoxibi iókst plasmaþéttni CYP2D6 hvarfefnisins dextromethorphans um 136%. Við samtímis meðferð með celecoxibi getur plasmaþéttni þeirra (yfja aukist, sem umbrotna fyrir tilstilli þessa ensíms. Meðal lyfja sem umbrotna fyrir tilstilli CYP2D6 eru þunglyndislyf (þríhringlaga og SSRI), sefandi lyf (neuroleptics), lyf við hjartsláttartruflunum og fleiri. Þegar byrjað er á samtímis meðferð með celecoxibi þarf hugsanlega að minnka skammt CYP2D6 hvarfefna, sem skömmtuð eru einstaklingsbundið, eða auka skammtinn þegar meðferð með celecoxibi er hætt. Hjá sjúklingum með iktsýki hafði celecoxib engin tölfræðilega marktæk áhrif á lyfjahvörf (plasma- og nýrnaúthreinsun) methotrexats (í þeim skömmtum sem notaðir eru við gigt). Engu að síður skal íhuga viðeigandi eftirlit meo eiturverkunum tengdum methotrexati, þegar þessi tvö lyf eru notuð samtímis. Hjá heilbrigðum einstaklingum sem fengu celecoxib 200 mg tvisvar sinnum á sólarhring og litíum 450 mg tvisvar sinnum á sólarhring jókst Cnux litíums að meðaltali um 16% og ÁUC litíums jókst að meðaltali um 18%. I upphafí og við lok meöferðar með celecoxibi skal því fylgjast náið með sjúklingum sem nota litíum. Ahrif annarra lyfja á celecoxib Vegna þess að celecoxib umbrotnar að langmestu leyti fyrir tilstilli CYP2C9, skal nota helming raðlagðs skammts hiá sjúklingum sem nota fluconazol. Samtímis notkun staks 200 mg skammts celecoxibs og fluconazols 200 mg, sem er öflugur CYP2C9 hemill, einu sinni á solarhring leiddi til þess að Cm« celecoxibs jókst að meðaltali um 60% og AUC jókst að meðaltali um 130%. Plasmaþéttni celecoxibs getur minnkaö við samtímis notkun CYP2C9 hvata, svo sem rifampicins, carbamazepins og barbiturlyfja. Þess hefur ekki orðið vart að ketoconazol eða sýrubindandi lyf hafi áhrif á lyfjahvörf celecoxibs. Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla Sjúklingar sem finna fyrir sundli, svima eða syfju þegar þeir nota celecoxib eiga ekki að aka bifreið eða nota vélar. Aukaverkanir Sýkingar af völdum baktería og sníkjudýra Algengar: Skútabólga, sýkingar í efri hluta öndunarvegar. Sjaldgæfar: Þvagfærasýkingar. 8/ód og eitlar Sjaldgæfar: Blóðleysi. Mjog sjaldgæfar: Hvítfrumnafæð, blóðflagnafæð. Efnaskipti og næring Sjaldgæfar: Blóokalíumhækkun.Geöræn vandamal Afgengar: Svefnleysi. Sjaldgæfar: Kvíði, þunglyndi, þreyta. Taugakerfi Algengar: .c——r— ofspenna vöðva, náladofi. Mjög sjaldgæfar: Osamhæfíng vöövahreyfinga, breytt bragðskyn. Eyru og völundarhús Sjaldgæfar: Eyrnasuð. Hjarta Sjaldgæfar: Hjartaafall. hjartabilun, hiartslát Háþrýstingur, versnandi háþrýstingur. Mjög sjaldgæfar: Heilablóðfall vegna blóðþurrðar. Onaunarfæri, brjósthol og miðmæti Algengar: Kokbólga. nefSlimubólga. Sjaldgæfar: Hosti, mæði. Melting; u' ruflun, vindpangur. Sjaldgæfar: Hægðatregða, ropi, magabólga, munnbolga, uppköst, versnun bólgu í meltingarvegi. Mjög sjaldgæjar: S; niöurgangur, meltingartrul u'ngingartregða, roT í þörmum, vél lólga, sortusaur. Lifur tregða, ropi, magabolga, munnbolga, uppkost, versnun bolgu i og gall Sjaídgæfar: Óeðlileg lifrarstarjsemi. Húð og undirhúoAlj ind tengt íkomuleið Algengar: Bjúgur á útlimum/vökvasöfnun. Rc ^eltingarfæri Algengar: ijaldgæfar: Þokus) t. Æðc Sal :Kvi Igengar: I stoðvefur bjaldgætar: Sinadrattur. Almennar aukaverkamr og astand tengt ikomuleið Algengar _________________,_._0______________Q.._._____________, __ ......... _ . Frá því lyfið var markaðssett hefur verið tilkynnt um höfuoverk, ógleði og liðverki auk eftirtalinna aukaverkana sem koma örsjaldan fyrir < I/10.000 eða sem einstök tilvik eru um: Blóð og eitlar: Blóðfrumnafæo. Ofnæmi: Alvarlei Æðar:. _ Lifrarból' Nýru og pvagfæri: Bráð nýrnabilun, i. Rannsoknaniðurstöður: Sialdgæfar: ^ 1 M0.000eðas— li, bragðskyr r í meltingar sogÞ /nsmissir, Itingarvegi, brað ÍT stk (þynnupakkað) 3.Í47 krog lOOstk (þynnupakkað) Umboðsaðili á Islandi: Vistor nf., Hörgatúni 2, 210 G; lun, millivefsnýrnabolga. Pakkningar og verð I juní 2005: Hylki. hart 100 mg: 100 stk. (þ> og 100 stk (þynnupakkað) I 1.709 kr. Afgreiðslutilhögun: Lyfið er lyfseðilsskylt. Greiðslufyi dreplos húðþekiu (epidermal necrolysis), juní 2005: Hylki. hart 100 mg: 100 stk. (þynnupakkað) 6.776 kr. Hylki, hart 200 mj mg: 10 stk rirkomulag: 0. Handhafi markaðsleyfis: Pfizer w . ig: 0. iarðabæ. Samantekt um eiginleika lyfs er stytt í samræmi við reglugerð um Tyfjaauglýsingar. Upplýsingar um lyfið þefstol (anosmia). Eyru og völundarhús: Heyrnaskerðing. að brisbolga, ristilbóíga/versnandi ristilbólga. Lifuroggall: ----1-------a íótt. Stoðkerfi og stoðvefur: Vóðvaþroti. 1.913 kr Hyfki. hart 200 mg: 8 2750 Ballerup Danmörk. sérTyfjaskrá og á lyfjastofnun.is CELEBRA (CELECOXIB) SEROQUEL AstraZeneca: SAMANTEKT A EIGINLEIKUM LYFS Seroquel töflur N 05 A H 04 AstraZeneca Jc Hver tafla inniheldur: Quetiapinum INN fúmarat, samsvarandi Quetiapinum INN 25 mg, 100 mg, 200 mg og 300 mg. Ábendingar: Geðklofi. Meðalalvarlegar til alvarlegar geðhæðarlotur. Ekki hefur verið sýnt fram á að Seroquel komi í veg fyrir endurteknar geðhæðar- eða þunglyndislotur (sjá kafla 5.1 (í Sérlyfjaskrá)). Skammtar og lyfjagjöf: Seroquel á að gefa tvisvar á dag, með eða án matar. Fullorðnir: Við meðferð á geðklofa er heildardagsskammtur fyrstu fjóra daga meðferðarinnar 50 mg (dagur 1), 100 mg (dagur 2), 200 mg (dagur 3) og 300 mg (dagur 4). Frá fjórða degi á að breyta skammti smám saman í venjulegan virkan skammt sem er á bilinu 300-450 mg á dag. Ef þörf krefur má breyta skammtinum frekar, háð klínískri svörun og þoli viðkomandi sjúklings, innan skammtabilsins 150-750 mg/dag. Við meðferð á geðhæðarlotum í tengslum við tvíhverfa geðröskun (bipolar disorder) er heildarskammfur fyrstu fjóra daga meðferðarinnar 100 mg (dagur 1), 200 mg (dagur 2), 300 mg (dagur 3) og 400 mg (dagur 4). Frekari skammtabreytingar í allt að 800 mg/dag á degi 6 ætti að gera með því að auka skammt í mesta lagi um 200 mg/dag. Skömmtum má breyta, háð klínískri svörun og þoli viðkomandi sjúklings, innan skammtabilsins 200-800 mg/dag. Árangursrík verkun fæst venjulega á skammtabilinu 400-800 mg/dag. Aldraðlr: Eins og við á um önnur geðrofslyf, á að nota Seroquel með varúð hjá öldruðum, sérstaklega f upphafi meðferðar. Verið getur að breyta þurfi skömmtum hægar og lækningalegur dagsskammtur getur verið lægri en hjá yngri sjúklingum en það er háð klínískri svörun og þoli viðkomandi sjúklings. Úthreinsun quetíapíns úr plasma var að meðaltali um 30-50% hægari hjá öldruðum en hjá yngri sjúklingum.Börn og unglingar: Mat á öryggi og verkun lyfsins hjá börnum og unglingum er ekki fyrirliggjandi. Sjúklingar með nýrnabllun: Ekki er nauðsynlegt að breyta skömmtum. Sjúklingar með lifrarbilun: Quetíapín umbrotnar að miklu leyti í lifur. Því skal nota Seroquel með varúð hjá sjúklingum með þekkta lifrarbilun, sérstaklega í upphafi meðferðar. Upphafsskammtur Seroquel ætti að vera 25 mg/dag hjá sjúklingum með þekkta lifrarbilun. Skammtinn skal auka daglega um 25-50 mg þar til viðunandi skammti er náð, sem er háður klínískri svörun og þoli viðkomandi sjúklings. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins.Samtímis notkun á cýtókróm P450 3A4 ensímhemlum, eins og HlV-próteasa hemlum, azól sveppalyfjum, erýtrómýcíni, klaritrómýcíni og nefazódóni er frábending. (Sjá einnig kafla 4.5 í Sérlyfjaskrá: Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir). Sérstök varnaðarorö og varúðarreglur viö notkun: Hjarta og æðakerfl: Seroquel á að nota með varúð hjá sjúklingum með þekktan hjarta- og æðasjúkdóm, sjúkdóm í heilaæðum og sjúklingum sem hættir til að fá of lágan blóðþrýsting. Quetiapine getur orsakað réttstöðuþrýstingsfall, sérstaklega í upphafi þegar verið er að auka skammta smám saman, því skal ihuga að minnka skammta eða auka skammta hægar ef þetta gerist. Krampar: í klínískum samanburðarrannsóknum var enginn munur á tíðni krampa (seizure) hjá sjúklingum sem fengu Seroquel eða lyfleysu. Eins og á við um önnur geðrofslyf, skal gæta varúðar við meðhöndlun sjúklinga sem hafa fengið krampa. Utanstrýtueinkennl: í klínískum samanburðarrannsóknum var enginn munur í tíðni utanstrýtueinkenna hjá sjúklingum sem fengu ráðlagða skammta eða lyfleysu. Síðkomln hreyfitruflun (tardive dyskinesia): Ef vart verður merkja eða einkenna um síðkomna hreyfitruflun ætti að íhuga að hætta notkun Seroquel eða minnka skammta. Illkynja sefunarheilkennl (Neuroleptlc Mallgnant Syndrome): lllkynja sefunarheilkenni hefur verið tengt við meðferð með geðrofslyfjum, þ.m.t. Seroquel (sjá Aukaverkanir). Klínísk einkenni eru t.d. ofurhiti, breytt andlegt ástand, vöðvastífni, óstöðugleiki í ósjálfráða taugakerfinu og hækkun á kreatín fosfókínasa. í slíkum tilvikum skal hætta gjöf Seroquel og veita viðeigandi lyfjameðferð. Milliverkanlr: Sjá einnig kaflann um Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir. Þegar Seroquel er notað samtímis öflugum lifrarensímahvötum s.s. karbamazepíni eða fenýtófni lækkar plasmaþéttni quetíapíns verulega og getur það haft áhrif á Seroquel meðferðina. Sjúklingum sem nota lifrarensímhvata skal eingöngu gefa Seroquel ef læknir metur kosti Seroquel meðferðar mikilvægari áhættunni af því að hætta töku lifarensfmhvatans. Það er mikilvægt að allar breytingar á notkun ensímhvatans gerist hægt og ef nauðsyn krefur nota annað lyf sem ekki hvetur lifrarensím (t.d. natríumvalpróat). Blóðsykurshækkun: Blóðsykurshækkun eða versnun á sykursýki hefur komið fram í einstaka tilvikum meðan á meðferð með quetíapíni stendur. Mælt er með viðeigandi klínfsku eftirliti hjá sykursjúkum og hjá sjúklingum sem eru ( hættu á að fá sykursýki (sjá einnig kaflann um Aukaverkanir). Frekari upplýsingar: Upplýsingar um Seroquel gefið ásamt dívalproexi eða litíum í meðalalvarlegum til alvarlegum geðhæðarlotum eru takmarkaðar; engu að síður þoldist samsett meðferð vel (sjá kafla 4.8 og 5.1 í Sérlyfjaskrá). Niðurstöðurnar sýndu samverkun í viku 3. Önnur rannsókn sýndi ekki samverkun í viku 6. Engar upplýsingar eru fyrirliggjandi um samsetta meðferð eftir viku 6. Milliverkanir viö önnur lyf og aðrar milliverkanir: Þar sem áhrif quetíapíns beinast að mestu að miðtaugakerfinu ber að gæta varúðar við samtímis notkun Seroquel og annarra lyfja sem verka á miðtaugakerfið sem og alkóhóls. Cýtókróm P450 (CYP) 3A4 er það ensím sem hefur mest áhrif á cýtókróm P450 miðlað umbrot quetíapíns. í rannsókn á milliverkunum sem gerð var á heilbrigðum sjálfboðaliðum og gefið var saman quetíapín (25 mg) og ketókónazól, CYP3A4 hemill, jókst flatarmál undir blóðþéttniferli (AUC) quetíapíns 5 til 8 falt. Með þetta til hliðsjónar þá er samtímis notkun quetíapins og CYP3A4 hemla frábending. Einnig er ekki mælt með að drekka greipaldinsafa með töku quetíapíns. I fjölskammta rannsókn sem gerð var til að meta lyfjahvörf quetíapins þegar það var gefið fyrir og samtímis meðferð með karbamazepini (þekktum lifrarensímhvata) kom fram að karbamazepín eykur úthreinsun quetíapíns marktækt. Þessi aukning á úthreinsun minnkaði almenna útsetningu fyrir quetíapíni (mælt sem AUC) að meðaltali niður í um 13% af því sem var þegar quetfapín er notað eitt sér; þó að meiri áhrif hafi komið fram hjá sumum sjúklingum. Afleiðing þessarar milliverkunar getur verið minni plasmaþéttni sem getur haft áhrif á Seroquel meðferðina. Samtímis notkun Seroquel og fenýtóíns (annar míkrósómal ensfmhvati) jók úthreinsun quetíapfns um það bil 450%. Hjá sjúklingum sem nota lifrarensimhvata ætti eingöngu að hefja meðferð með Seroquel ef læknir metur það svo að kostir Seroquel meðferðarinnar séu meiri en áhættan af að hætta notkun lifrarensímhvatans. Það er mikilvægt að allar breytingar á notkun lifrarensímhvatans gerist hægt og ef nauðsyn krefur nota annað lyf sem ekki hvetur lifrarensím (t.d. natríumvalpróat) (sjá einnig kafla 4.4 Sórstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun).Lyfjahvörf quetiapíns breyttust ekki marktækt við samtímis notkun þunglyndislyfjanna imípramíns (þekktur CYP 2D6 hemill) eða flúoxetíns (þekktur CYP 3A4 og CYP 2D6 hemill). Geðrofslyfin risperídón og halóperidól höfðu ekki marktæk áhrif á lyfjahvörf quetíapíns þegar þau voru notuð samtfmis. Úthreinsun quetíapíns jókst um það bil 70% þegar tiorídazín er gefið samtímis. Lyfjahvörf quetíapíns breytast ekki ef það er notað samtímis cimetidfni. Lyfjahvörf litfums breytast ekki ef það er notað samtimis Seroquel. Þegar natríumvalpróat og Seroquel voru gefin samtímis breyttust lyfjahvörf þeirra ekki að því marki að það hefði klíníska þýðingu. Ekki hafa verið gerðar formlegar rannsóknir á milliverkunum við algeng lyf gegn hjarta- og æðasjúkdómum. Aukaverkanir: Algengustu aukaverkanirnar sem greint hefur verið frá við meðferð með Seroquel eru svefnhöfgi, sundl, munnþurrkur, vægt þróttleysi, hægðatregða, hraður hjartsláttur, réttstöðuþrýstingsfall og meltingartruflanir. Eins og á við um önnur geðrofslyf hefur þyngdaraukning, yfirlið, illkynja sefunarheilkenni, hvítfrumnafæð, hlutleysiskyrningafæð og útlægur bjúgur tengst notkun Seroquel. Tíöni aukaverkana í tengslum við meðferð með Seroquel, er talin upp hér að neðan í samræmi við þá uppsetningu sem Council for International Organizations of Medical Sciences (CIOMS III Working Group; 1995) mælir með. Tíðni aukaverkana er flokkuð í samræmi við eftirfarandi: Mjög algengar (>1/10), algengar (>1/100, <1/10), sjaldgæfar (>1/1000, <1/100), mjög sjaldgæfar (>1/10.000, <1/1000) og einstök tilvik (<1/10.000). Blóð og eltlar: Algengar: Hvítfrumnafæð. Sjaldgæfar: Fjölgun eósínfíkla. Einstök tilvik: Daufkyrningafæð. Ónæmlskerfl: Sjaldgæfar: Ofnæmi. Efnaskipti og nærlng: Einstök tilvik: Blóðsykurshækkun, sykursýki. Taugakerfi: Mjög algengar: Sundl, svefnhöfgi, höfuðverkur. Algengar: Yfirlið. Sjaldgæfar: Krampar. Einstök tilvik: Síðkomin hreyfitruflun (tardive dyskinesia) Hjarta: Algengar: Hraðtaktur. Æðar: Algengar: Réttstöðuþrýstingsfall. Öndunarfæri, brjósthol og miðmæti: Algengar: Nefslímubólga. Meltingarfæri: Algengar: Munnþurrkur, hægðatregða, meltingartruflanir. Llfur og gall: Mjög sjaldgæfar: Gula. Einstök tilvik: Lifrarbólga. Húð og undlrhúð: Einstök tilvik: Ofsabjúgur, Stevens-Johnson heilkenni. Æxlunarfærl og brjóst: Mjög sjaldgæfar: Standpína. Almennar aukaverkanlr og ástand tengt íkomulelð: Algengar: Vægt þróttleysi, útlægur bjúgur. Mjög sjaldgæfar: lllkynja sefunarheilkenni. Pakkningar og verö: Töflur 25 mg: 100 stk (þynnupakkað); 9.281 kr., Töflur 100 mg: 30 stk (þynnupakkað); 7.876 kr., 100 stk (þynnupakkað); 17.357 kr., Töflur 200 mg: 30 stk (þynnupakkað); 11.412 kr„ 100 stk (þynnupakkað); 28.042 kr„ Töflur 300 mg: 100 stk (þynnupakkað); 42.567 kr„ Töflur, samsett pakkning: 10 stk (þynnupakkað; 6 x 25 mg, 3 x 100 mg, 1 x 200 mg); 2.306 kr. Afgreiðslutilhögun: R. Greiösluþátttaka: 100 (Tryggingastofnun greiðir lyfið að fullu.). Mars 2005. Markaösleyfishafi: AstraZeneca UK Ltd„ Macclesfield, Cheshire. Umboð á íslandi: Vistor hf„ Hörgatúni 2, Garðabæ. Nánari upplýslngar er að flnna (Sérlyfjaskrá. $ Seroquel quetiapine 630 Læknablaðið 2005/91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.