Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2005, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 15.07.2005, Blaðsíða 47
UMRÆÐA & FRÉTTIR / LÆKNINGAMINJASAFN fyrir meira en 2000 árum og enn er þörf á að ítreka það”. I Legene og samfundet (Oslo 1986) segir 0vind Larsen, fyrrverandi prófessor í félagslækn- isfræði í Osló, að eitt mikilvægasta hlutverk læknis- ins sé og hafi verið hið samfélagslega. Læknar beri fyrst og fremsl skyldur til þess að gera samfélagið betra og heilsusamlegra með orðunt og athöfnum byggðunt á læknisfræðilegri þekkingu. Það sé ekki þeirra að reisa minnismerki og gunta af fortíðinni heldur láta verkin tala. í umsjón annarra aðila en heilbrigðisstétta. Vitund Nesstofa til Itœgri, hús unt heilbrigt líferni nær til margra ólíkra þátta og lyfjafrœðinga til vinstri. er ekki eingöngu á forræði og ábyrgð einstakra Ljósm. -ÞH. fagstétta heilbrigðisgeirans heldur einnig einstak- linganna sjálfra og samfélagsins í heild. Með því að skilgreina hlutverk Nesstofu og næsta nágrennis, þar á nteðal Lyfjafræðisafns og hugsanlega sérstaks Lækningaminjasafns, á þessum forsendum og tengja starfsemina við fræðslu- og upplýsingamiðstöð unt heilbrigðis- mál fyrir almenning væri arfi Jóns Steffensen vel varið. Ástæða væri til að hafa samvinnu við Það er með þessari nálgun sem hægt er að svara spurningunni um læknaminjasafn við Nesstofu játandi. Með því að standa að rekstri og uppbygg- ingu fræðslu- og niinjaseturs unt lieilbrigðisniál í nútíð og fortíð í eða við Nesstofu, í sanivinnu við lleiri aðila, væri Læknafélag íslands að standa undir þessum samfélagslegu skylduni og halda á lofti merki íslcnskra lækna allt frá dögum Hrafns Svcinbjarnarsonar. Fræðslu- og minjasetur unt heil- brigðismál sem setti ntanneskjuna í öndvegi gæti þjónað skólurn, stofnunum og öllunt almenningi að því gefnu að það væri byggt upp í tengslum við þessa aðila og markmiðin væru skýr. Fræðslu unt heilbrigðismál hefur ætíð verið vel tekið á íslandi og hún hefur mjög líklega haft meiri áhrif til bættr- ar heilsu landsmanna en beinar læknisaðgerðir. Áhersla á fræðslu unt heilbrigðismál hefur frá fyrstu tíð ráðist af því viðhorfi að njóti maðurinn réttrar fræðslu taki hann skynsamlegar ákvarðanir og líf hans beinist inn á æskilegar brautir. Heilbrigðismál verður að skoða í víðum skilningi og tengja við sam- félag nútímans. Ekki ntá gleyma því að lengi vel var læknisfræði nátengd náttúrufræði og þar með um- hverfismálum, og enn í dag er fjölmargt í daglegu lífi sem á sér heilbrigðisfræðilegar forsendur en er ýmsar stofnanir eins og Landlæknisembættið, Lýðheilsustöð, ÍSÍ og fyrirtæki, auk fagfélaga heil- brigðisstétta og áhugafélög sem tengjast viðfangs- efninu. Væntanlega þarf að byggja hús í nágrenni Nesstofu og þar yrðu að sjálfsögðu geymdar minjar úr heilbrigðissögunni en fyrst og fremst væri þar safn þekkingar og miðstöð miðlunar um heilbrigð- ismál eins og var hjá Bjarna Pálssyni við upphaf íslenskrar heilbrigðisþjónustu fyrir tæpum 250 árurn síðan. Danir styrkja Nesstofu Endurbygging Nesstofu stendur nú yfir og er unnið að því að gera upp þann hluta hússins sem skilinn var eftir á sínunt tíma. Þar er um að ræða íbúð fyrsta landlækn- isins í austurhluta hússins ásamt loftinu. Gert er ráð fyrir að endurbyggingunni ljúki í árslok 2006. Framkvæmdaáætlun hljóðar upp á liðlega 20 milljónir króna og hlotnaðist Þjóðminjasafninu danskur styrkur til að kosta endurbygginguna. Styrkurinn nemur tveimur milljónum danskra króna sem samkvæmt gengi dagsins eru 21.400.000 íslenskar krónur. Hann kentur frá einunt gildasta menning- arsjóði Danmerkur, Augustinerfonden, og er nokkur saga að segja frá þvf hvernig styrkveitinguna bar að. Þannig var að á síðastliðnu hausti hafði danski læknirinn Povl Riis samband við Tómas Árna Jónasson fyrrverandi formann Læknafélags íslands og skýrði honurn frá samræðum sem hann hafði átt við stjórn- armenn í Augustinerfonden. Povl er ráðgjafi stjórnarinnar á sviði heilbrigð- isrnála og eftir einn fundinn var farið að spjalla sarnan. Talið barst þá að göntlu steinhúsunum sem Danakóngur lét reisa á Islandi á 18. öld og kom í ljós að stjórn- armenn þekktu til þeirra. Höfðu þeir áhuga á að stuðla að varðveislu þessara húsa þar sem þau væru hluti af sögu danska nýlenduveldisins. íslandsvinurinn Povl Riis gerir það ekki endasleppt við íslenska menn- ingu. Tórnas sendi Povl nánari upplýsingar um Nesstofu og fékk þau skilaboð til baka að sjóðsstjórnin hefði sýnt því áhuga að styrkja endurbygginguna. Þeir Tómas og Sigurbjörn Sveinsson formaður LI gengu þá á fund Margrétar Hallgrímsdóttur þjóðminjavarðar og greindu henni frá þessunt áhuga. Hún sendi umsókn til sjóðsins og svo fór að stjórnin ákvað að styrkja endurbygginguna með þeirri fjár- hæð sent Þjóðminjasafnið áætlaði að hún myndi kosta. -ÞH Læknablaðið 2005/91 615
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.