Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.09.2014, Blaðsíða 27

Fréttatíminn - 12.09.2014, Blaðsíða 27
Ástarsaga úr fjöllunum Lau. 4. okt. » 14:00 Í Ástarsögu úr fjöllunum eru dregnar upp litríkar hljóðmyndir af dulúðug­ um, spennandi og tregafullum heimi tröllanna. Egill Ólafsson situr við sögu steininn og flytur ævin týrið í tali og tónum undir kraftmiklum trölla­ myndum Brians Pilkington. Tröllslega skemmtilegir tónleikar, stútfullir af ást. Guðni Franzson hljómsveitarstjóri Egill Ólafsson sögumaður Jólatónleikar Sinfóníunnar Lau. 13. des. » 14:00 og 16:00 Sun. 14. des. » 14:00 Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar­ innar hafa notið gífurlegra vinsælda og eru fastur liður í jólahaldi margra fjölskyldna á Íslandi. Í ár, sem endra­ nær, verður hátíðleikinn í fyrirrúmi þar sem sígild jólalög og klassísk balletttónlist er í forgrunni. Bernharður Wilkinson hljómsveitarstjóri Trúðurinn Barbara kynnir Hetjur og valkyrjur Lau. 14. feb. » 14:00 Í Hetjum og valkyrjum er farið í spennandi ferðalag um lendur hljóm mikilla og gáskafullra tónverka. Indiana Jones, Vilhjálmur Tell, hug­ rakka stúlkan Mulan og valkyrjan Guðrún í Djáknanum á Myrká eru túlkuð af Sinfóníuhljómsveit Íslands á óvið jafnanlegan hátt. Bernharður Wilkinson hljómsveitarstjóri Trúðurinn Barbara kynnir Dimmalimm og Svanavatnið Lau. 25. apríl » 14:00 Listmálarinn Muggur samdi ævintýrið um Dimmalimm handa lítilli íslenskri frænku sinni. Gullfallegum myndum málarans verður varpað upp meðan á flutningi ævintýrsins stendur. Tón­ leikunum, þar sem hversdags leikinn er hvergi nálægur, lýkur á völdum þáttum úr Svanavatninu eftir Tsjajkovskíj. Bernharður Wilkinson hljómsveitarstjóri Trúðurinn Barbara kynnir Verð á 4 tónleika aðeins 6.720/8.000 kr. Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 9-18 virka daga og 10-18 um helgar Litli tónsprotinn Áskrift að skemmtun fyrir alla fjölskylduna þar sem ungir tónlistarunnendur kynnast töfrum tónlistarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.