Fréttatíminn - 12.09.2014, Blaðsíða 27
Ástarsaga úr fjöllunum
Lau. 4. okt. » 14:00
Í Ástarsögu úr fjöllunum eru dregnar
upp litríkar hljóðmyndir af dulúðug
um, spennandi og tregafullum heimi
tröllanna. Egill Ólafsson situr við
sögu steininn og flytur ævin týrið í tali
og tónum undir kraftmiklum trölla
myndum Brians Pilkington. Tröllslega
skemmtilegir tónleikar, stútfullir
af ást.
Guðni Franzson hljómsveitarstjóri
Egill Ólafsson sögumaður
Jólatónleikar Sinfóníunnar
Lau. 13. des. » 14:00 og 16:00
Sun. 14. des. » 14:00
Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar
innar hafa notið gífurlegra vinsælda
og eru fastur liður í jólahaldi margra
fjölskyldna á Íslandi. Í ár, sem endra
nær, verður hátíðleikinn í fyrirrúmi
þar sem sígild jólalög og klassísk
balletttónlist er í forgrunni.
Bernharður Wilkinson
hljómsveitarstjóri
Trúðurinn Barbara kynnir
Hetjur og valkyrjur
Lau. 14. feb. » 14:00
Í Hetjum og valkyrjum er farið
í spennandi ferðalag um lendur
hljóm mikilla og gáskafullra tónverka.
Indiana Jones, Vilhjálmur Tell, hug
rakka stúlkan Mulan og valkyrjan
Guðrún í Djáknanum á Myrká eru
túlkuð af Sinfóníuhljómsveit Íslands
á óvið jafnanlegan hátt.
Bernharður Wilkinson
hljómsveitarstjóri
Trúðurinn Barbara kynnir
Dimmalimm og Svanavatnið
Lau. 25. apríl » 14:00
Listmálarinn Muggur samdi ævintýrið
um Dimmalimm handa lítilli íslenskri
frænku sinni. Gullfallegum myndum
málarans verður varpað upp meðan
á flutningi ævintýrsins stendur. Tón
leikunum, þar sem hversdags leikinn er
hvergi nálægur, lýkur á völdum þáttum
úr Svanavatninu eftir Tsjajkovskíj.
Bernharður Wilkinson
hljómsveitarstjóri
Trúðurinn Barbara kynnir
Verð á 4 tónleika aðeins 6.720/8.000 kr.
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 9-18 virka daga og 10-18 um helgar
Litli tónsprotinn
Áskrift að skemmtun fyrir alla fjölskylduna þar sem ungir
tónlistarunnendur kynnast töfrum tónlistarinnar.