Fréttatíminn - 12.09.2014, Blaðsíða 43
Kringlunni - Skeifunni - Spönginni
Kringlunni
Skeifunni
Spönginni
Sími 5 700 900
Umgjörð og gler í þínum styrkleika +/- 4
Fullt verð 44.590 kr.
Skráning á imark.is
NJÓTTU
OG NÝTTU
SPOTIFY
Fyrirlestur og workshop með Jenny Hermanson
Business Manager hjá Spotify um þau gríðar-
mörgu tækifæri sem tónlistarveitan býður
auglýsendum og markaðsfyrirtækjum uppá.
Jenny Hermanson hefur í starfi
sínu sem Business Manager
hjá Spotify, unnið að þróun
Spotify í Skandinavíu,
Eystrasaltslöndunum og á
Íslandi. Frá því hún hóf störf
hjá fyrirtækinu árið 2008
hefur hún einnig sinnt
auglýsingasölu og markaðsstjórnun. Þar áður
starfaði Jenny í fimm ár við markaðs- og
auglýsingalausnir hjá Microsoft.
Fyrirlesarar eru:
Jenny Hermanson, Business Manager hjá Spotify
í Stokkhólmi.
Halldór Gunnlaugsson, sérfræðingur á
markaðsdeild Símans. Halldór heldur utan
um markaðsstarf Spotify og Símans.
Njáll Þórðarson, vörustjóri hjá Símanum.
Njáll fór fyririnnleiðingu á Spotify hjá Símanum
Hvernig geta
fyrirtæki nýtt
sér Spotify í
markaðslegum
tilgangi?
„Jákvæðar hugrenningar og
tilfinningar eru oftar en ekki
fylgifiskar tónlistarhlustunar.
Spotify er vettvangur sem fólk
sækir þegar það vill létta sér
lundina, hressa sig við eða
viðhalda ákveðinni stemningu
og þar gefst auglýsendum
einstakt tækifæri til að ná til
sinna viðskiptavina í jákvæðu
hugarástandi.“
19. september
Fyrirlestur
kl. 9 –11
Sal Arion banka,
Borgartúni 19
Workshop
kl. 13 –16
í Háskólanum í Reykjavík
Almennt verð 21.900 kr.
Fyrir ÍMARK félaga 15.900 kr.
Ath. takmarkaður sætafjöldi
Árlegt Októberfest Stúdentaráðs
Háskóla Íslands fer fram um helgina
á svæði háskólans í Vatnsmýrinni.
Hátíðin byrjaði í gær, fimmtudag, og
stendur fram á aðfararnótt sunnu-
dagsins. Þetta hefur undanfarin
ár verið gríðarleg tónlistarveisla
og helstu tónlistarmenn og hljóm-
sveitir landsins sem koma fram.
Dagskráin er mjög fjölbreytt. Í
dag, föstudag, verður svæðið opnað
klukkan 20.30 og verða veitingar
í anda germanskra hátíða á boð-
stólum. Þeir sem fram koma í kvöld
eru meðal annarra Jón Jónsson,
Ojbarasta, Dikta, Reykjavíkurdæt-
ur, Úlfur Úlfur, Major Pink, og Un-
steinn Manúel. Á laugardaginn er
dagskráin einnig stórglæsileg og þá
koma fram Högni Egilsson, DJ Mar-
geir, Friðrik Dór, Steindi og Bent,
Amabadama og poppkonungurinn
sjálfur, Páll Óskar. Miðasala fyrir
meðlimi SHÍ er á Háskólatorgi en
aðrir geta farið á www.midi.is og
keypt miða fyrir hátíðina.
Októberfest í
Vatnsmýrinni
Helgin 12.-14. september 2014