Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.09.2014, Blaðsíða 43

Fréttatíminn - 12.09.2014, Blaðsíða 43
Kringlunni - Skeifunni - Spönginni Kringlunni Skeifunni Spönginni Sími 5 700 900 Umgjörð og gler í þínum styrkleika +/- 4 Fullt verð 44.590 kr. Skráning á imark.is NJÓTTU OG NÝTTU SPOTIFY Fyrirlestur og workshop með Jenny Hermanson Business Manager hjá Spotify um þau gríðar- mörgu tækifæri sem tónlistarveitan býður auglýsendum og markaðsfyrirtækjum uppá. Jenny Hermanson hefur í starfi sínu sem Business Manager hjá Spotify, unnið að þróun Spotify í Skandinavíu, Eystrasaltslöndunum og á Íslandi. Frá því hún hóf störf hjá fyrirtækinu árið 2008 hefur hún einnig sinnt auglýsingasölu og markaðsstjórnun. Þar áður starfaði Jenny í fimm ár við markaðs- og auglýsingalausnir hjá Microsoft. Fyrirlesarar eru: Jenny Hermanson, Business Manager hjá Spotify í Stokkhólmi. Halldór Gunnlaugsson, sérfræðingur á markaðsdeild Símans. Halldór heldur utan um markaðsstarf Spotify og Símans. Njáll Þórðarson, vörustjóri hjá Símanum. Njáll fór fyririnnleiðingu á Spotify hjá Símanum Hvernig geta fyrirtæki nýtt sér Spotify í markaðslegum tilgangi? „Jákvæðar hugrenningar og tilfinningar eru oftar en ekki fylgifiskar tónlistarhlustunar. Spotify er vettvangur sem fólk sækir þegar það vill létta sér lundina, hressa sig við eða viðhalda ákveðinni stemningu og þar gefst auglýsendum einstakt tækifæri til að ná til sinna viðskiptavina í jákvæðu hugarástandi.“ 19. september Fyrirlestur kl. 9 –11 Sal Arion banka, Borgartúni 19 Workshop kl. 13 –16 í Háskólanum í Reykjavík Almennt verð 21.900 kr. Fyrir ÍMARK félaga 15.900 kr. Ath. takmarkaður sætafjöldi Árlegt Októberfest Stúdentaráðs Háskóla Íslands fer fram um helgina á svæði háskólans í Vatnsmýrinni. Hátíðin byrjaði í gær, fimmtudag, og stendur fram á aðfararnótt sunnu- dagsins. Þetta hefur undanfarin ár verið gríðarleg tónlistarveisla og helstu tónlistarmenn og hljóm- sveitir landsins sem koma fram. Dagskráin er mjög fjölbreytt. Í dag, föstudag, verður svæðið opnað klukkan 20.30 og verða veitingar í anda germanskra hátíða á boð- stólum. Þeir sem fram koma í kvöld eru meðal annarra Jón Jónsson, Ojbarasta, Dikta, Reykjavíkurdæt- ur, Úlfur Úlfur, Major Pink, og Un- steinn Manúel. Á laugardaginn er dagskráin einnig stórglæsileg og þá koma fram Högni Egilsson, DJ Mar- geir, Friðrik Dór, Steindi og Bent, Amabadama og poppkonungurinn sjálfur, Páll Óskar. Miðasala fyrir meðlimi SHÍ er á Háskólatorgi en aðrir geta farið á www.midi.is og keypt miða fyrir hátíðina. Októberfest í Vatnsmýrinni Helgin 12.-14. september 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.