Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.09.2014, Blaðsíða 73

Fréttatíminn - 12.09.2014, Blaðsíða 73
Síðustu kvöld hafa verið óvenju viðburðarík hjá mér. Ég hef beðið vandræðalega spennt eftir því að dóttirin sofnaði og síðan kveikt á sjónvarpinu og helgað mig Ray Donovan. Hann er í grunn- inn frekar ömurlegur gaur; vinnur við að redda ríka og fræga fólkinu úr vanda með alls konar klækjum, heldur óspart framhjá eiginkonu sinni, já og svo kom hann pabba sínum í 20 ára fangelsi fyrir glæp sem hann framdi ekki. En hann er líka fáránlega myndarlegur, vel stæltur og ég er nokk- uð viss um að framleiðendur þáttanna gera sér vel grein fyrir því þar sem við fengum að líta stæltan gluteus maximus á Ray nýverið þegar hann var að koma úr sturtu. Liev Schreiber skilar þessu hlut- verki fullkomlega. Önnur sería af Ray Donovan var að hefjast á SkjáEinum en ég er hrifnari af því að horfa á serí- ur í SkjárFrelsi og því hef ég að meðaltali horft á 3 þætti af fyrstu seríu á kvöldi að undanförnu. Sem betur fer er önnur serían líka komin í heilu lagi á SkjárFrelsi þannig að ég þarf ekkert að örvænta. Að Ray sjálfum ólöstuðum þá verður að geta þess að faðir hans, óforskammaði glæpamaðurinn sem leigir hórur í innflutningspartí sonar síns og gefur barnabörnunum áfengi, á sannarlega sína spretti. Það er enginn annar en pabbi Angelinu Jolie sem leikur hann, Jon Voight, og saman halda þeir Donovan-feðgar uppi spennu, kómík og smá sexí time. Einstæðar mæður þessa lands verða ekki svikn- ar af Ray Donovan. Erla Hlynsdóttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:50 Mr. Selfridge (9/10) 14:35 Gatan mín 14:55 Veistu hver ég var ? (3/10) 15:30 Léttir sprettir 15:50 Louis Theroux 16:45 60 mínútur (49/52) 17:30 Eyjan (3/16) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (55/60) 19:10 Ástríður (5/12) 19:35 Fókus (5/6) 20:00 The Crimson Field (6/6) 20:55 Rizzoli & Isles (9/18) 21:40 The Knick (5/10) Glæný þáttaröð með Clive Owen í aðal- hlutverki. Hún fjallar um lækna og hjúkrunarkonur á Knickerbocker sjúkrahúsinu í New York í upphafi tuttugustu aldar. Á þeim tíma voru læknavísindin ekki langt á veg komin og dánartíðnin í aðgerðum var há. 22:25 The Killing (2/6) 23:10 60 mínútur (50/52) 23:55 Eyjan (3/16) 00:45 Daily Show: Global Edition 01:10 Suits (6/16) 01:55 The Leftovers (10/10) 02:50 Boardwalk Empire (1/8) 03:40 Green Hornet 05:35 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:40 Kasakstan - Lettland 10:20 Barcelona - Athletic 12:00 Moto GP - Ítalía Beint 13:00 Celta - Real Sociedad 14:45 Real Madrid - Atletico 16:30 Spánn - Makedónía 18:15 Meistaradeild Evrópu 18:45 Moto GP - Ítalía 19:45 Stjarnan - Keflavík Beint 22:00 Pepsímörkin 2014 23:15 Stjarnan - Keflavík 01:05 Pepsímörkin 2014 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:50 Stoke - Leicester 10:30 Arsenal - Man. City 12:10 Nottingh. Forest - Derby Beint 14:20 Match Pack 14:50 Man. Utd. - QPR Beint 17:00 Liverpool - Aston Villa 18:40 Nottingham Forest - Derby 20:20 Man. Utd. - QPR 22:00 Chelsea - Swansea 23:40 Sunderland - Tottenham SkjárSport 11:25 B. Mönchengladbach - Schalke 13:25 Eintr. Frankfurt - Augsburg 15:25 Hannover 96 - Hamburger SV 17:25 Eintr. Frankfurt - Augsburg 19:25 Hannover 96 - Hamburger SV 14. september sjónvarp 73Helgin 12.-14. september 2014  Í sjónvarpinu ray Donovan  Sjóðheitur Ray
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.