Fréttatíminn - 12.09.2014, Side 73
Síðustu kvöld hafa verið óvenju viðburðarík hjá
mér. Ég hef beðið vandræðalega spennt eftir því
að dóttirin sofnaði og síðan kveikt á sjónvarpinu
og helgað mig Ray Donovan. Hann er í grunn-
inn frekar ömurlegur gaur; vinnur við að redda
ríka og fræga fólkinu úr vanda með alls konar
klækjum, heldur óspart framhjá eiginkonu sinni,
já og svo kom hann pabba sínum í 20 ára fangelsi
fyrir glæp sem hann framdi ekki. En hann er líka
fáránlega myndarlegur, vel stæltur og ég er nokk-
uð viss um að framleiðendur þáttanna gera sér vel
grein fyrir því þar sem við fengum að líta stæltan
gluteus maximus á Ray nýverið þegar hann var að
koma úr sturtu. Liev Schreiber skilar þessu hlut-
verki fullkomlega.
Önnur sería af Ray Donovan var að hefjast á
SkjáEinum en ég er hrifnari af því að horfa á serí-
ur í SkjárFrelsi og því hef ég að meðaltali horft á 3
þætti af fyrstu seríu á kvöldi að undanförnu. Sem
betur fer er önnur serían líka komin í heilu lagi á
SkjárFrelsi þannig að ég þarf ekkert að örvænta.
Að Ray sjálfum ólöstuðum þá verður að geta
þess að faðir hans, óforskammaði glæpamaðurinn
sem leigir hórur í innflutningspartí sonar síns og
gefur barnabörnunum áfengi, á sannarlega sína
spretti. Það er enginn annar en pabbi Angelinu
Jolie sem leikur hann, Jon Voight, og saman halda
þeir Donovan-feðgar uppi spennu, kómík og smá
sexí time.
Einstæðar mæður þessa lands verða ekki svikn-
ar af Ray Donovan.
Erla Hlynsdóttir
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
STÖÐ 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2
12:00 Nágrannar
13:50 Mr. Selfridge (9/10)
14:35 Gatan mín
14:55 Veistu hver ég var ? (3/10)
15:30 Léttir sprettir
15:50 Louis Theroux
16:45 60 mínútur (49/52)
17:30 Eyjan (3/16)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn (55/60)
19:10 Ástríður (5/12)
19:35 Fókus (5/6)
20:00 The Crimson Field (6/6)
20:55 Rizzoli & Isles (9/18)
21:40 The Knick (5/10) Glæný
þáttaröð með Clive Owen í aðal-
hlutverki. Hún fjallar um lækna og
hjúkrunarkonur á Knickerbocker
sjúkrahúsinu í New York í upphafi
tuttugustu aldar. Á þeim tíma voru
læknavísindin ekki langt á veg
komin og dánartíðnin í aðgerðum
var há.
22:25 The Killing (2/6)
23:10 60 mínútur (50/52)
23:55 Eyjan (3/16)
00:45 Daily Show: Global Edition
01:10 Suits (6/16)
01:55 The Leftovers (10/10)
02:50 Boardwalk Empire (1/8)
03:40 Green Hornet
05:35 Fréttir
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
08:40 Kasakstan - Lettland
10:20 Barcelona - Athletic
12:00 Moto GP - Ítalía Beint
13:00 Celta - Real Sociedad
14:45 Real Madrid - Atletico
16:30 Spánn - Makedónía
18:15 Meistaradeild Evrópu
18:45 Moto GP - Ítalía
19:45 Stjarnan - Keflavík Beint
22:00 Pepsímörkin 2014
23:15 Stjarnan - Keflavík
01:05 Pepsímörkin 2014
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
08:50 Stoke - Leicester
10:30 Arsenal - Man. City
12:10 Nottingh. Forest - Derby Beint
14:20 Match Pack
14:50 Man. Utd. - QPR Beint
17:00 Liverpool - Aston Villa
18:40 Nottingham Forest - Derby
20:20 Man. Utd. - QPR
22:00 Chelsea - Swansea
23:40 Sunderland - Tottenham
SkjárSport
11:25 B. Mönchengladbach - Schalke
13:25 Eintr. Frankfurt - Augsburg
15:25 Hannover 96 - Hamburger SV
17:25 Eintr. Frankfurt - Augsburg
19:25 Hannover 96 - Hamburger SV
14. september
sjónvarp 73Helgin 12.-14. september 2014
Í sjónvarpinu ray Donovan
Sjóðheitur Ray