Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.09.2014, Blaðsíða 1

Fréttatíminn - 12.09.2014, Blaðsíða 1
Friðrik Ómar og stjörnurnar 7. tölublað 2. árgangur 12. september 2014 Sífellt fleiri ungir karlmenn taka neftóbak í vörina. Um fimmtungur karla á aldrinum 18-24 ára tekur reglulega í vörina en neyslan getur haft alvarlegar afleiðingar á heilsu. Hún eykur líkur á krabba- meini í munni, koki, vélinda og brisi og sömuleiðis á hjarta- og æðasjúkdómum. Íslenska ríkið framleiðir neftóbak í gegnum ÁTVR og stuðlar því sjálft að neyslu þess og afleiðingum sem hún hefur. Framleiðsla á íslensku neftóbaki hefur aukist mikið. Hún var 16 tonn árið 2007 en er nú komin yfir 30 tonn á ári. Tekjur ríkisins af sölu neftóbaks nema rúmlega hálfum milljarði á ári hverju. Síða 4 Krabbamein í boði ríkisins EkkErt lát á flóttanum Heilbrigðisstarfsmenn sækja enn í vinnu erlendis og nýliðun hér er ekki næg. Stefnir í óefni. Síða 2 12.–14. september 2014 37. tölublað 5. árgangur Koss prinsins í Þyrnirós upphaf hjónabandsins Heimsótti fátækrahverfi og barnungar vændiskonur Líftíminn fylgir Fréttatímanum Jón Arnar leitar að toppfélagi Vildi vera eins og Birgitta Haukdal Þú færð NOW vörurnar í verslunum og apótekum um allt land. Sjá nánar á www.nowfoods.is frá NOW fyrir börn og fullorðna VÍTAMÍND G æ ð i • H r e i n l e i k i • V i r k n i FACEBOOK: NAME IT ICELAND INSTAGRAM: @NAMEITICELAND Snjógallar frá 9990 Kringlunni og Smáralind Ríkið framleiðir krabba­ meins­ valdinn Ást- fanginn í fyrsta sinn dægurmÁL 82 dægurmÁL 80 Kista fyrir kisu Getur kostað tugi þúsunda að grafa gæludýrin ViðtAL18 útteKt16 ViðtAL32 útteKt 22 ViðtAL 38 Æskuherbergið leikskóli tvíburanna Katrín Júlíusdóttir, varafor­ maður Samfylkingarinnar, er sest á skólabekk og er í MBA­námi við Há­ skólann í Reykjavík. Hún er ánægð með þær tvær stóru ákvarðanir sem hún tók á síðustu árum, að fara aftur í nám og eignast fleiri börn. Hún er námfús og finnst gaman í skólanum enda ætlaði hún sér alltaf að vera langskólagengin. Tvíburarnir hennar eru á þriðja aldursári og svo vill til að leikskóladeildin þeirra í Álfatúni í Kópavogi var áður herbergi Katr­ ínar á æskuheimilinu. Á myndinni er hún þar með drengjunum. Katrín er að verða fertug. Í afmælisgjöf gaf hún sér að komast í gott form. síða 26 Lj ós m yn d/ H ar i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.