Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.09.2014, Side 1

Fréttatíminn - 12.09.2014, Side 1
Friðrik Ómar og stjörnurnar 7. tölublað 2. árgangur 12. september 2014 Sífellt fleiri ungir karlmenn taka neftóbak í vörina. Um fimmtungur karla á aldrinum 18-24 ára tekur reglulega í vörina en neyslan getur haft alvarlegar afleiðingar á heilsu. Hún eykur líkur á krabba- meini í munni, koki, vélinda og brisi og sömuleiðis á hjarta- og æðasjúkdómum. Íslenska ríkið framleiðir neftóbak í gegnum ÁTVR og stuðlar því sjálft að neyslu þess og afleiðingum sem hún hefur. Framleiðsla á íslensku neftóbaki hefur aukist mikið. Hún var 16 tonn árið 2007 en er nú komin yfir 30 tonn á ári. Tekjur ríkisins af sölu neftóbaks nema rúmlega hálfum milljarði á ári hverju. Síða 4 Krabbamein í boði ríkisins EkkErt lát á flóttanum Heilbrigðisstarfsmenn sækja enn í vinnu erlendis og nýliðun hér er ekki næg. Stefnir í óefni. Síða 2 12.–14. september 2014 37. tölublað 5. árgangur Koss prinsins í Þyrnirós upphaf hjónabandsins Heimsótti fátækrahverfi og barnungar vændiskonur Líftíminn fylgir Fréttatímanum Jón Arnar leitar að toppfélagi Vildi vera eins og Birgitta Haukdal Þú færð NOW vörurnar í verslunum og apótekum um allt land. Sjá nánar á www.nowfoods.is frá NOW fyrir börn og fullorðna VÍTAMÍND G æ ð i • H r e i n l e i k i • V i r k n i FACEBOOK: NAME IT ICELAND INSTAGRAM: @NAMEITICELAND Snjógallar frá 9990 Kringlunni og Smáralind Ríkið framleiðir krabba­ meins­ valdinn Ást- fanginn í fyrsta sinn dægurmÁL 82 dægurmÁL 80 Kista fyrir kisu Getur kostað tugi þúsunda að grafa gæludýrin ViðtAL18 útteKt16 ViðtAL32 útteKt 22 ViðtAL 38 Æskuherbergið leikskóli tvíburanna Katrín Júlíusdóttir, varafor­ maður Samfylkingarinnar, er sest á skólabekk og er í MBA­námi við Há­ skólann í Reykjavík. Hún er ánægð með þær tvær stóru ákvarðanir sem hún tók á síðustu árum, að fara aftur í nám og eignast fleiri börn. Hún er námfús og finnst gaman í skólanum enda ætlaði hún sér alltaf að vera langskólagengin. Tvíburarnir hennar eru á þriðja aldursári og svo vill til að leikskóladeildin þeirra í Álfatúni í Kópavogi var áður herbergi Katr­ ínar á æskuheimilinu. Á myndinni er hún þar með drengjunum. Katrín er að verða fertug. Í afmælisgjöf gaf hún sér að komast í gott form. síða 26 Lj ós m yn d/ H ar i

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.